Vilhjálmur vill prófkjör 26. maí 2005 00:01 Vilhjálmur Þ. Vilhjálmsson, oddviti sjálfstæðismanna í borgarstjórn, vill að flokkurinn haldi prófkjör fyrir borgarstjórnarkosningarnar á næsta ári. Hann sækist eftir fyrsta sætinu og lítur ekki á það sem þrýsting á sig þótt Gísli Marteinn Baldursson hafi einnig lýst áhuga á að leiða flokkinn í kosningunum. Borgarstjórnarflokkur sjálfstæðismanna kynnti hugmyndir sínar um framtíðarskipulag í Reykjavík á blaðamannafundi í dag. „Búum til betri borg, horfum lengra, hugsum stórt“ er yfirskrift hugmyndanna og er meginmarkmiðið að auka lífsgæðin í borginni og fjölga íbúum til næstu 30-40 ára. Flokkurinn vill nota það ár sem er til næstu borgarstjórnarkosninga til að vinna að hugmyndunum í samvinnu við borgarbúa og verður íbúaþing haldið í næsta mánuði. Hann vill styrkja borgina við Sundin með sérstakri eyjabyggð, þróa íbúabyggð á eyjunum og tryggja vegtengingar við borgina. Vilhjálmur segir byggðina rúma a.m.k. 30 þúsund manns. Vilhjálmur sækist eftir því að leiða Sjálfstæðisflokkinn í borgarstjórnarkosningunum að ári, enda telur hann sig hafa ágæta reynslu og þekkingu á borgarmálum. Hann leggur mikla áherslu á að það verði prófkjör. Gísli Marteinn hefur einnig lýst yfir áhuga á að leiða flokkinn í kosningunum á næsta ári en hann segir tíma kominn á kynslóðaskipti í hugmyndum sjálfstæðismanna. Vilhjálmur segist ekki líta á þau ummæli sem þrýsting á sig. Enginn ágreiningur hafi verið um störf borgarstjórnarflokksins á síðasta kjörtímabili. Fréttir Innlent Sjálfstæðisflokkurinn Stj.mál Mest lesið Kókaínkóngur handtekinn á Spáni Erlent Sonur Beckham sviptur ökuréttindum Erlent „Þar erum við eftirbátar nágrannaþjóðanna“ Innlent Kallar nú sjálfur eftir birtingu Epstein-skjalanna Erlent Loftslagskvíði geti ýtt undir fíkniefnaneyslu Erlent Hækka viðbúnaðarstigið í Bretlandi Erlent Minntust þeirra sem hafa látist í umferðinni Innlent Segir forsetann tala fyrir einangrun Innlent Lenti utan vegar vestan við Grundarfjörð Innlent Hvaða oddviti er duglegastur að mæta? Innlent Fleiri fréttir „Þar erum við eftirbátar nágrannaþjóðanna“ Börn sækist í bækur á ensku Minntust þeirra sem hafa látist í umferðinni 70 ára afmæli Tónlistarskóla Árnesinga fagnað Bílbelti bjarga mannslífum og stafrænt kynferðisofbeldi færist í aukana Lenti utan vegar vestan við Grundarfjörð Verði að tryggja að á íslensku megi alltaf finna svar Dröfn og Samtökin ’78 verðlaunuð á degi íslenskrar tungu „Unga fólkið okkar er umkringt efni á ensku“ Beltunum að þakka að bræðurnir séu enn á lífi Keldnakirkja á Keldum er 150 ára Telur bílbeltið hafa bjargað lífi sínu Hvaða oddviti er duglegastur að mæta? Yfir helmingur þeirra sem lést í bílslysi innanbæjar beltislaus Telja íslenskuna geta horfið með einni kynslóð Evrópumál, lánakjör og baráttan fyrir íslenskri tungu í stafrænum heimi Lögregla leysti upp unglingapartý í Árbæ Ekkert „en“ á eftir því að beita maka sinn ofbeldi Lögreglumenn náðu stjörnuhrapi á eftirlitsmyndavél Ræðst í úttekt á bókamarkaðnum „Nú ætla menn að kollvarpa þessu kerfi, fyrir hvað?“ Flugvél lenti í Keflavík vegna bilunar Glæsilegir forystuhrútar á Syðra – Velli í Flóa Áköf undirskriftakeppni hafin vegna jarðganga Tryggja þurfi að ráðamenn hlaupi ekki í störf hjá ESB Vara við mögulegri glerhálku í kvöld „Kerfinu kollvarpað“, jólabókaflóð og forystusauðir Höfðu eftirlit með fangageymslu lögreglu Sakar kaupendur um að hafa aldrei greitt fyrir veitingastaðina Missir úr skóla og tekur ekki þátt í félagslífi eftir að vökvagjöf var hætt Sjá meira
Vilhjálmur Þ. Vilhjálmsson, oddviti sjálfstæðismanna í borgarstjórn, vill að flokkurinn haldi prófkjör fyrir borgarstjórnarkosningarnar á næsta ári. Hann sækist eftir fyrsta sætinu og lítur ekki á það sem þrýsting á sig þótt Gísli Marteinn Baldursson hafi einnig lýst áhuga á að leiða flokkinn í kosningunum. Borgarstjórnarflokkur sjálfstæðismanna kynnti hugmyndir sínar um framtíðarskipulag í Reykjavík á blaðamannafundi í dag. „Búum til betri borg, horfum lengra, hugsum stórt“ er yfirskrift hugmyndanna og er meginmarkmiðið að auka lífsgæðin í borginni og fjölga íbúum til næstu 30-40 ára. Flokkurinn vill nota það ár sem er til næstu borgarstjórnarkosninga til að vinna að hugmyndunum í samvinnu við borgarbúa og verður íbúaþing haldið í næsta mánuði. Hann vill styrkja borgina við Sundin með sérstakri eyjabyggð, þróa íbúabyggð á eyjunum og tryggja vegtengingar við borgina. Vilhjálmur segir byggðina rúma a.m.k. 30 þúsund manns. Vilhjálmur sækist eftir því að leiða Sjálfstæðisflokkinn í borgarstjórnarkosningunum að ári, enda telur hann sig hafa ágæta reynslu og þekkingu á borgarmálum. Hann leggur mikla áherslu á að það verði prófkjör. Gísli Marteinn hefur einnig lýst yfir áhuga á að leiða flokkinn í kosningunum á næsta ári en hann segir tíma kominn á kynslóðaskipti í hugmyndum sjálfstæðismanna. Vilhjálmur segist ekki líta á þau ummæli sem þrýsting á sig. Enginn ágreiningur hafi verið um störf borgarstjórnarflokksins á síðasta kjörtímabili.
Fréttir Innlent Sjálfstæðisflokkurinn Stj.mál Mest lesið Kókaínkóngur handtekinn á Spáni Erlent Sonur Beckham sviptur ökuréttindum Erlent „Þar erum við eftirbátar nágrannaþjóðanna“ Innlent Kallar nú sjálfur eftir birtingu Epstein-skjalanna Erlent Loftslagskvíði geti ýtt undir fíkniefnaneyslu Erlent Hækka viðbúnaðarstigið í Bretlandi Erlent Minntust þeirra sem hafa látist í umferðinni Innlent Segir forsetann tala fyrir einangrun Innlent Lenti utan vegar vestan við Grundarfjörð Innlent Hvaða oddviti er duglegastur að mæta? Innlent Fleiri fréttir „Þar erum við eftirbátar nágrannaþjóðanna“ Börn sækist í bækur á ensku Minntust þeirra sem hafa látist í umferðinni 70 ára afmæli Tónlistarskóla Árnesinga fagnað Bílbelti bjarga mannslífum og stafrænt kynferðisofbeldi færist í aukana Lenti utan vegar vestan við Grundarfjörð Verði að tryggja að á íslensku megi alltaf finna svar Dröfn og Samtökin ’78 verðlaunuð á degi íslenskrar tungu „Unga fólkið okkar er umkringt efni á ensku“ Beltunum að þakka að bræðurnir séu enn á lífi Keldnakirkja á Keldum er 150 ára Telur bílbeltið hafa bjargað lífi sínu Hvaða oddviti er duglegastur að mæta? Yfir helmingur þeirra sem lést í bílslysi innanbæjar beltislaus Telja íslenskuna geta horfið með einni kynslóð Evrópumál, lánakjör og baráttan fyrir íslenskri tungu í stafrænum heimi Lögregla leysti upp unglingapartý í Árbæ Ekkert „en“ á eftir því að beita maka sinn ofbeldi Lögreglumenn náðu stjörnuhrapi á eftirlitsmyndavél Ræðst í úttekt á bókamarkaðnum „Nú ætla menn að kollvarpa þessu kerfi, fyrir hvað?“ Flugvél lenti í Keflavík vegna bilunar Glæsilegir forystuhrútar á Syðra – Velli í Flóa Áköf undirskriftakeppni hafin vegna jarðganga Tryggja þurfi að ráðamenn hlaupi ekki í störf hjá ESB Vara við mögulegri glerhálku í kvöld „Kerfinu kollvarpað“, jólabókaflóð og forystusauðir Höfðu eftirlit með fangageymslu lögreglu Sakar kaupendur um að hafa aldrei greitt fyrir veitingastaðina Missir úr skóla og tekur ekki þátt í félagslífi eftir að vökvagjöf var hætt Sjá meira