Lettarnir voru sýknaðir 13. október 2005 19:12 Lettarnir tveir sem komu hingað til lands á vegum lettnesku starfsmannaleigunnar Vislande til að aka rútu fyrir GT verktaka á Kárahnjúkum voru sýknaðir í Héraðsdómi Austurlands í gær en þeir voru ákærðir fyrir að starfa hér á landi án atvinnuleyfis. Í dómnum kemur fram að útlendingarnir hefðu fyrst talið sig vera einhvers konar verktaka hjá Vislande en síðan hafi beint ráðningarsamband komist á. Dómarinn telur málið falla undir reglur EES-samningsins eða stofnsamnings EFTA og Lettarnir megi koma til landsins án sérstaks leyfis og dveljast eða starfa hér í allt að þrjá mánuði frá komu eða allt að sex mánuðum ef þeir eru í atvinnuleit. Lögin um þjónustuviðskipti eigi við um Lettana þar sem ekki hafi verið leitt annað í ljós en að um ráðningarsamband þeirra við Vislande hafi verið að ræða. Þar með hafi Lettarnir ekki þurft atvinnuleyfi. Samkvæmt þessum dómi geta því ríkisborgarar nýrra ríkja ESB komið hingað til lands í allt að 90 daga til að veita hér þjónustu og þurfa ekki sérstök leyfi til þess. "Þetta er eins og við höfum alltaf haldið fram að. Við bíðum bara eftir því að hinn dómurinn verði kveðinn upp í okkar máli. Að öðru leyti verðurðu bara að tala við Ilonu Wilke í Lettlandi. Það er hún sem er að vinna þennan sigur, ekki við," segir Trausti Finnbogason, annar eigenda GT verktaka. Gissur Pétursson, forstjóri Vinnumálastofnunar, segir að það sé ágætt að hafa fengið dómsniðurstöðu og framkvæmdin þurfi að taka mið af því. Meira geti hann ekki sagt því að hann verði að skoða málið betur eftir helgina. Helgi Jensson, fulltrúi Sýslumannsins á Seyðisfirði, segir að starfsmenn embættis ríkissaksóknara hafi fengið dóminn og taki ákvörðun fljótlega um það hvort málinu verði vísað til Hæstaréttar eða ekki. Fréttir Innlent Lög og regla Mest lesið Umdeildur skólastjóri í leyfi á meðan úttekt er gerð Innlent „Ég er sá sem getur fellt hann“ Erlent Moskító mætt á Suðurland Innlent Sakfelldur fyrir morð og refsing þyngd verulega Innlent Hafi kallað drenginn „grenjuskjóðu“ Innlent Bera ábyrgð á þjófnaði gámsins en sleppa með skrekkinn Innlent Þorleifur Kamban er látinn Innlent Hellti bjór yfir slasaðan hjólreiðamann sem lá í götunni Innlent Starfsmaður Múlaborgar játar sök að hluta Innlent Þreyttir íbúar Grjótaþorpsins fá einstefnu Innlent Fleiri fréttir Sakborningur enn að störfum og atvikið ekki tilkynnt Brotið á Stuðlum ekki tilkynnt og foreldrar taka mál í eigin hendur Sakfelldur fyrir morð og refsing þyngd verulega Kolröng skilaboð að brosa á mynd með ESB í miðjum storminum Prófkjör hjá Sjálfstæðismönnum í Mosfellsbæ Kennarar fara með kjaradeilu fyrir Félagsdóm Fólk komi vonandi sjaldnar með dýr í neyð Umdeildur skólastjóri í leyfi á meðan úttekt er gerð Starfsmaður Múlaborgar játar sök að hluta Bera ábyrgð á þjófnaði gámsins en sleppa með skrekkinn Kjósa um sex efstu í prófkjöri hjá Sjálfstæðisflokki í Hafnarfirði Hafi kallað drenginn „grenjuskjóðu“ Umboðsmaður barna segir að staðan í meðferðakerfinu sé grafalvarleg Þreyttir íbúar Grjótaþorpsins fá einstefnu ÍSÍ ætli að skoða kostnað við æfingagjöld barna Moskító mætt á Suðurland Tillaga Sjálfstæðismanna um gjaldfrjáls stæði á messutíma felld Hellti bjór yfir slasaðan hjólreiðamann sem lá í götunni Veðmálafyrirtækin geti eflt íþróttafélög til muna Framlag Íslands til Parísarsamningsins óháð ESB-markmiði Loftgæði verði áfram slæm Árelía kveður borgarpólitíkina Tilfinningar í þingsal og Inga brosir hringinn „Meiddist og varð mjög hræddur um líf sitt“ Nú eru kettir og hundar leyfðir í fjölbýli Vondar fréttir af tollum ESB og gróf árás á Stuðlum Samingur SÞ um réttindi fatlaðs fólks lögfestur Hæstiréttur hafnaði kröfum hópnauðgara Íbúar kvarta undan myrkri „Dáldið vók“ Diljá sé sjálf með forneskjuleg viðhorf til kvenna Sjá meira
Lettarnir tveir sem komu hingað til lands á vegum lettnesku starfsmannaleigunnar Vislande til að aka rútu fyrir GT verktaka á Kárahnjúkum voru sýknaðir í Héraðsdómi Austurlands í gær en þeir voru ákærðir fyrir að starfa hér á landi án atvinnuleyfis. Í dómnum kemur fram að útlendingarnir hefðu fyrst talið sig vera einhvers konar verktaka hjá Vislande en síðan hafi beint ráðningarsamband komist á. Dómarinn telur málið falla undir reglur EES-samningsins eða stofnsamnings EFTA og Lettarnir megi koma til landsins án sérstaks leyfis og dveljast eða starfa hér í allt að þrjá mánuði frá komu eða allt að sex mánuðum ef þeir eru í atvinnuleit. Lögin um þjónustuviðskipti eigi við um Lettana þar sem ekki hafi verið leitt annað í ljós en að um ráðningarsamband þeirra við Vislande hafi verið að ræða. Þar með hafi Lettarnir ekki þurft atvinnuleyfi. Samkvæmt þessum dómi geta því ríkisborgarar nýrra ríkja ESB komið hingað til lands í allt að 90 daga til að veita hér þjónustu og þurfa ekki sérstök leyfi til þess. "Þetta er eins og við höfum alltaf haldið fram að. Við bíðum bara eftir því að hinn dómurinn verði kveðinn upp í okkar máli. Að öðru leyti verðurðu bara að tala við Ilonu Wilke í Lettlandi. Það er hún sem er að vinna þennan sigur, ekki við," segir Trausti Finnbogason, annar eigenda GT verktaka. Gissur Pétursson, forstjóri Vinnumálastofnunar, segir að það sé ágætt að hafa fengið dómsniðurstöðu og framkvæmdin þurfi að taka mið af því. Meira geti hann ekki sagt því að hann verði að skoða málið betur eftir helgina. Helgi Jensson, fulltrúi Sýslumannsins á Seyðisfirði, segir að starfsmenn embættis ríkissaksóknara hafi fengið dóminn og taki ákvörðun fljótlega um það hvort málinu verði vísað til Hæstaréttar eða ekki.
Fréttir Innlent Lög og regla Mest lesið Umdeildur skólastjóri í leyfi á meðan úttekt er gerð Innlent „Ég er sá sem getur fellt hann“ Erlent Moskító mætt á Suðurland Innlent Sakfelldur fyrir morð og refsing þyngd verulega Innlent Hafi kallað drenginn „grenjuskjóðu“ Innlent Bera ábyrgð á þjófnaði gámsins en sleppa með skrekkinn Innlent Þorleifur Kamban er látinn Innlent Hellti bjór yfir slasaðan hjólreiðamann sem lá í götunni Innlent Starfsmaður Múlaborgar játar sök að hluta Innlent Þreyttir íbúar Grjótaþorpsins fá einstefnu Innlent Fleiri fréttir Sakborningur enn að störfum og atvikið ekki tilkynnt Brotið á Stuðlum ekki tilkynnt og foreldrar taka mál í eigin hendur Sakfelldur fyrir morð og refsing þyngd verulega Kolröng skilaboð að brosa á mynd með ESB í miðjum storminum Prófkjör hjá Sjálfstæðismönnum í Mosfellsbæ Kennarar fara með kjaradeilu fyrir Félagsdóm Fólk komi vonandi sjaldnar með dýr í neyð Umdeildur skólastjóri í leyfi á meðan úttekt er gerð Starfsmaður Múlaborgar játar sök að hluta Bera ábyrgð á þjófnaði gámsins en sleppa með skrekkinn Kjósa um sex efstu í prófkjöri hjá Sjálfstæðisflokki í Hafnarfirði Hafi kallað drenginn „grenjuskjóðu“ Umboðsmaður barna segir að staðan í meðferðakerfinu sé grafalvarleg Þreyttir íbúar Grjótaþorpsins fá einstefnu ÍSÍ ætli að skoða kostnað við æfingagjöld barna Moskító mætt á Suðurland Tillaga Sjálfstæðismanna um gjaldfrjáls stæði á messutíma felld Hellti bjór yfir slasaðan hjólreiðamann sem lá í götunni Veðmálafyrirtækin geti eflt íþróttafélög til muna Framlag Íslands til Parísarsamningsins óháð ESB-markmiði Loftgæði verði áfram slæm Árelía kveður borgarpólitíkina Tilfinningar í þingsal og Inga brosir hringinn „Meiddist og varð mjög hræddur um líf sitt“ Nú eru kettir og hundar leyfðir í fjölbýli Vondar fréttir af tollum ESB og gróf árás á Stuðlum Samingur SÞ um réttindi fatlaðs fólks lögfestur Hæstiréttur hafnaði kröfum hópnauðgara Íbúar kvarta undan myrkri „Dáldið vók“ Diljá sé sjálf með forneskjuleg viðhorf til kvenna Sjá meira