Kanna skaðabótamál í Símamáli 29. apríl 2005 00:01 Lögmenn Símans eru nú að kanna skaðabótamál gegn fjórmenningunum í Landssímamálinu svokallaða. Hægt verður að viðhalda skaðabótakröfum á þá í áratugi verði þær ekki greiddar. Hæstiréttur staðfesti sekt þeirra þriggja sem áfrýjuðu dómi héraðsdóms vegna fjárdráttarins hjá Landssímanum en mildaði refsinguna yfir þeim öllum. Þegar héraðsdómur gekk í málinu í júní síðastliðnum í þeim fjórum sem dæmdir voru gaf Síminn út yfirlýsingu um að með þeirri niðurstöðu væri lagður grundvöllur að bótaskyldu fjórmenninganna gagnvart Símanum og að Síminn myndi leita viðeigandi úrræða gagnvart fjórmenningunum. Bótakröfu Símans upp á 246 milljónir króna auk kostnaðar var vísað frá héraðsdómi þar sem ástæða þótti til að fjalla sérstaklega um hana. Að sögn Evu Magnúsdóttur, upplýsingafulltrúa Símans, eru lögfræðingar fyrirtækisins að fara yfir málið. Þær leiðir sem eru Símanum færar í stöðunni eru annars vegar að gera kröfu í þrotabú viðkomandi ef þeir eru gjaldþrota eða höfða einkamál. Ef viðkomandi er gjaldþrota er hægt að gera kröfur í þrotabú hans og ef eignir búsins hrökkva ekki fyrir kröfum er hægt að viðhalda kröfunum með því að krefjast gjaldþrots skuldamanns á ný áður en fyrri gjaldþrotaúrskurður fyrnist. Ef ekki er um gjaldþrota einstakling að ræða getur Síminn höfðað einkamál til staðfestingar rétti sínum til bóta. Ef dómur staðfestir það er hægt að gera fjárnám hjá viðkomandi og árangurslaust fjárnám ef engar eignir eru. Í framhaldi af því er síðan hægt að krefjast gjaldþrotaskipta og viðhalda gjaldþrotinu endalaust ef vilji er fyrir hendi þar til skuldin er að fullu greidd. Fréttir Innlent Lög og regla Mest lesið Umdeildur skólastjóri í leyfi á meðan úttekt er gerð Innlent „Ég er sá sem getur fellt hann“ Erlent Svona stór er nýja moskítóflugan í samanburði Innlent Sakfelldur fyrir morð og refsing þyngd verulega Innlent Moskító mætt á Suðurland Innlent Tapaði aftur gegn borginni eftir afdrifaríka rennibrautarferð Innlent Hafi kallað drenginn „grenjuskjóðu“ Innlent Þorleifur Kamban er látinn Innlent Bera ábyrgð á þjófnaði gámsins en sleppa með skrekkinn Innlent Sakborningur enn að störfum og atvikið ekki tilkynnt Innlent Fleiri fréttir Lýsa víðtæku ofbeldi gagnvart eldra fólki og kalla eftir vakningu Vill byrja á næstu göngum árið 2027 en segir ekki hvar Fengu nóg og tóku málin í sínar eigin hendur Bregðast ekki við bílastæðavanda við skíðasvæði í Reykjavík Héldu styrktartónleika fyrir kristna flóttamenn Svona stór er nýja moskítóflugan í samanburði Tapaði aftur gegn borginni eftir afdrifaríka rennibrautarferð Sakborningur enn að störfum og atvikið ekki tilkynnt Brotið á Stuðlum ekki tilkynnt og foreldrar taka mál í eigin hendur Sakfelldur fyrir morð og refsing þyngd verulega Kolröng skilaboð að brosa á mynd með ESB í miðjum storminum Prófkjör hjá Sjálfstæðismönnum í Mosfellsbæ Kennarar fara með kjaradeilu fyrir Félagsdóm Fólk komi vonandi sjaldnar með dýr í neyð Umdeildur skólastjóri í leyfi á meðan úttekt er gerð Starfsmaður Múlaborgar játar sök að hluta Bera ábyrgð á þjófnaði gámsins en sleppa með skrekkinn Kjósa um sex efstu í prófkjöri hjá Sjálfstæðisflokki í Hafnarfirði Hafi kallað drenginn „grenjuskjóðu“ Umboðsmaður barna segir að staðan í meðferðakerfinu sé grafalvarleg Þreyttir íbúar Grjótaþorpsins fá einstefnu ÍSÍ ætli að skoða kostnað við æfingagjöld barna Moskító mætt á Suðurland Tillaga Sjálfstæðismanna um gjaldfrjáls stæði á messutíma felld Hellti bjór yfir slasaðan hjólreiðamann sem lá í götunni Veðmálafyrirtækin geti eflt íþróttafélög til muna Framlag Íslands til Parísarsamningsins óháð ESB-markmiði Loftgæði verði áfram slæm Árelía kveður borgarpólitíkina Tilfinningar í þingsal og Inga brosir hringinn Sjá meira
Lögmenn Símans eru nú að kanna skaðabótamál gegn fjórmenningunum í Landssímamálinu svokallaða. Hægt verður að viðhalda skaðabótakröfum á þá í áratugi verði þær ekki greiddar. Hæstiréttur staðfesti sekt þeirra þriggja sem áfrýjuðu dómi héraðsdóms vegna fjárdráttarins hjá Landssímanum en mildaði refsinguna yfir þeim öllum. Þegar héraðsdómur gekk í málinu í júní síðastliðnum í þeim fjórum sem dæmdir voru gaf Síminn út yfirlýsingu um að með þeirri niðurstöðu væri lagður grundvöllur að bótaskyldu fjórmenninganna gagnvart Símanum og að Síminn myndi leita viðeigandi úrræða gagnvart fjórmenningunum. Bótakröfu Símans upp á 246 milljónir króna auk kostnaðar var vísað frá héraðsdómi þar sem ástæða þótti til að fjalla sérstaklega um hana. Að sögn Evu Magnúsdóttur, upplýsingafulltrúa Símans, eru lögfræðingar fyrirtækisins að fara yfir málið. Þær leiðir sem eru Símanum færar í stöðunni eru annars vegar að gera kröfu í þrotabú viðkomandi ef þeir eru gjaldþrota eða höfða einkamál. Ef viðkomandi er gjaldþrota er hægt að gera kröfur í þrotabú hans og ef eignir búsins hrökkva ekki fyrir kröfum er hægt að viðhalda kröfunum með því að krefjast gjaldþrots skuldamanns á ný áður en fyrri gjaldþrotaúrskurður fyrnist. Ef ekki er um gjaldþrota einstakling að ræða getur Síminn höfðað einkamál til staðfestingar rétti sínum til bóta. Ef dómur staðfestir það er hægt að gera fjárnám hjá viðkomandi og árangurslaust fjárnám ef engar eignir eru. Í framhaldi af því er síðan hægt að krefjast gjaldþrotaskipta og viðhalda gjaldþrotinu endalaust ef vilji er fyrir hendi þar til skuldin er að fullu greidd.
Fréttir Innlent Lög og regla Mest lesið Umdeildur skólastjóri í leyfi á meðan úttekt er gerð Innlent „Ég er sá sem getur fellt hann“ Erlent Svona stór er nýja moskítóflugan í samanburði Innlent Sakfelldur fyrir morð og refsing þyngd verulega Innlent Moskító mætt á Suðurland Innlent Tapaði aftur gegn borginni eftir afdrifaríka rennibrautarferð Innlent Hafi kallað drenginn „grenjuskjóðu“ Innlent Þorleifur Kamban er látinn Innlent Bera ábyrgð á þjófnaði gámsins en sleppa með skrekkinn Innlent Sakborningur enn að störfum og atvikið ekki tilkynnt Innlent Fleiri fréttir Lýsa víðtæku ofbeldi gagnvart eldra fólki og kalla eftir vakningu Vill byrja á næstu göngum árið 2027 en segir ekki hvar Fengu nóg og tóku málin í sínar eigin hendur Bregðast ekki við bílastæðavanda við skíðasvæði í Reykjavík Héldu styrktartónleika fyrir kristna flóttamenn Svona stór er nýja moskítóflugan í samanburði Tapaði aftur gegn borginni eftir afdrifaríka rennibrautarferð Sakborningur enn að störfum og atvikið ekki tilkynnt Brotið á Stuðlum ekki tilkynnt og foreldrar taka mál í eigin hendur Sakfelldur fyrir morð og refsing þyngd verulega Kolröng skilaboð að brosa á mynd með ESB í miðjum storminum Prófkjör hjá Sjálfstæðismönnum í Mosfellsbæ Kennarar fara með kjaradeilu fyrir Félagsdóm Fólk komi vonandi sjaldnar með dýr í neyð Umdeildur skólastjóri í leyfi á meðan úttekt er gerð Starfsmaður Múlaborgar játar sök að hluta Bera ábyrgð á þjófnaði gámsins en sleppa með skrekkinn Kjósa um sex efstu í prófkjöri hjá Sjálfstæðisflokki í Hafnarfirði Hafi kallað drenginn „grenjuskjóðu“ Umboðsmaður barna segir að staðan í meðferðakerfinu sé grafalvarleg Þreyttir íbúar Grjótaþorpsins fá einstefnu ÍSÍ ætli að skoða kostnað við æfingagjöld barna Moskító mætt á Suðurland Tillaga Sjálfstæðismanna um gjaldfrjáls stæði á messutíma felld Hellti bjór yfir slasaðan hjólreiðamann sem lá í götunni Veðmálafyrirtækin geti eflt íþróttafélög til muna Framlag Íslands til Parísarsamningsins óháð ESB-markmiði Loftgæði verði áfram slæm Árelía kveður borgarpólitíkina Tilfinningar í þingsal og Inga brosir hringinn Sjá meira