Reglubundið viðhald mikilvægt 11. apríl 2005 00:01 Bílaeign kallar á viðhald á bílnum en margir eiga það til að trassa einfalda hluti eins og að tékka olíuna og athuga með loftþrýsting í dekkjum. Nú þegar fólk afgreiðir sig að miklu leyti sjálft á bensínstöðvum eru margir hættir að biðja afgreiðslumanninn á bensínstöðinni að athuga olíuna. Þessi einfalda litla aðgerð hefur því tilhneigingu til að gleymast og á hverju ári skemmast vélar vegna olíuleysis. Í flestum bílum er þó olíuljós sem gerir eiganda viðvart þegar þarf að bæta á olíuna en ekki er þó alltaf hægt að treysta á það. Fréttablaðið spurðist fyrir á Bílaverkstæði Bubba í Kópavoginum um hversu oft menn ættu að athuga olíuna á bílum sínum. Þar fengust þær upplýsingar að ekki væri til nein sérstök þumalputtaregla um hversu oft ætti að athuga olíuna en það getur farið eftir bílategund og geta því umboðin gefið upplýsingar varðandi einstakar tegundir, auk þess sem bæklingar þeir sem fylgja bílnum gætu geymt þessar upplýsingar. En betra getur verið að athuga olíuna frekar of oft en of sjaldan og því gæti til dæmis verið hugmynd að athuga hana eftir hverja 1000 km sem bíllinn er keyrður, eða í þriðja hvert sinn sem fyllt er á bensín. Annað sem þeir hjá Bílaverkstæði Bubba vilja benda á er að athuga ætti loftþrýsting í dekkjum mánaðarlega. Mjög mikilvægt er að réttur loftþrýstingur sé í dekkjum, því það hefur meðal annars áhrif á slit, fjöðrunar- og bremsueiginleika bílsins. Bílar Mest lesið Brúðurin hljóp grátandi út áður en Victoria dansaði við Brooklyn Lífið Kristinn Svavarsson er látinn Tónlist Tinna Hrafns og Sveinn selja á Laugarásveginum Lífið „Mig langar bara að vera upprétt og sterk“ Lífið Löggan byrjar á TikTok með því að gasa Egil og Rikka Lífið Atvinnulaus aumingi trompar dauðakölt Gagnrýni Rifjar upp misgóðar minningar í sölutilkynningunni Lífið Aron Can og Erna selja en elska eldhúsbúrið Lífið Auglýsing Blush sé fyrir neðan allar hellur Lífið Vinsældir þessarar siðspilltu moldvörpu eru þér að kenna Lífið Fleiri fréttir Sígildar myndir og heimsfræg leikkona á franskri kvikmyndahátíð Viðbjóðurinn fær sviðsljósið: „Eilíft vakir minning þín, slef, prump, piss, og þvag og slím“ Blint stefnumót heppnaðist vel Halla T meðal sofandi risa Líkamsumhirða sem þróast í þráhyggju Bestu og verstu leiksýningar síðasta leikárs Trölli stelur jólunum í Borgarleikhúsinu Baltasar Samper látinn Nýr óperustjóri: Lengri samningar og stöðugleiki nýlunda í íslensku óperulífi Vilhjálmur Bergsson er látinn Ólafur Jóhann er konungur bóksölunnar 2025 Enginn formaður Sjalla, Kaffi Vest-samsærið og vinir skoðanabræðra Egill Ólafs og Gísli Marteinn sprækir á annan í jólum Tekur yfir borgina á nýársdag Græna gímaldið ljótast Óléttan uppgötvaðist þremur dögum fyrir byrjun skólans Glænýr bóksölulisti: Ólafur Jóhann skákar Arnaldi Eru þetta ljótustu og fallegustu nýbyggingar ársins? „Sat í átta klukkutíma á dag og horfði út um gluggann“ Bandalag listamanna lýsir yfir stuðningi við Dóru „Við erum öll dauð hvort sem er“ Flýta jólasýningunni um klukkutíma vegna lengdar Vangreiðslugjald orð ársins 2025 Fólk eigi ekki að vera hrætt við að skilja ekki „Ef einhver telur að ég hljóti að vera sjúkur, þá verður að hafa það“ Konungur bóksölunnar á í vök að verjast Að gluða tómatsósu yfir sushi-ið Auður segir skilið við Gímaldið Ráðherra tekur sjálfur viðtöl Hvert er mest óþolandi orð íslenskunnar? Sjá meira
Bílaeign kallar á viðhald á bílnum en margir eiga það til að trassa einfalda hluti eins og að tékka olíuna og athuga með loftþrýsting í dekkjum. Nú þegar fólk afgreiðir sig að miklu leyti sjálft á bensínstöðvum eru margir hættir að biðja afgreiðslumanninn á bensínstöðinni að athuga olíuna. Þessi einfalda litla aðgerð hefur því tilhneigingu til að gleymast og á hverju ári skemmast vélar vegna olíuleysis. Í flestum bílum er þó olíuljós sem gerir eiganda viðvart þegar þarf að bæta á olíuna en ekki er þó alltaf hægt að treysta á það. Fréttablaðið spurðist fyrir á Bílaverkstæði Bubba í Kópavoginum um hversu oft menn ættu að athuga olíuna á bílum sínum. Þar fengust þær upplýsingar að ekki væri til nein sérstök þumalputtaregla um hversu oft ætti að athuga olíuna en það getur farið eftir bílategund og geta því umboðin gefið upplýsingar varðandi einstakar tegundir, auk þess sem bæklingar þeir sem fylgja bílnum gætu geymt þessar upplýsingar. En betra getur verið að athuga olíuna frekar of oft en of sjaldan og því gæti til dæmis verið hugmynd að athuga hana eftir hverja 1000 km sem bíllinn er keyrður, eða í þriðja hvert sinn sem fyllt er á bensín. Annað sem þeir hjá Bílaverkstæði Bubba vilja benda á er að athuga ætti loftþrýsting í dekkjum mánaðarlega. Mjög mikilvægt er að réttur loftþrýstingur sé í dekkjum, því það hefur meðal annars áhrif á slit, fjöðrunar- og bremsueiginleika bílsins.
Bílar Mest lesið Brúðurin hljóp grátandi út áður en Victoria dansaði við Brooklyn Lífið Kristinn Svavarsson er látinn Tónlist Tinna Hrafns og Sveinn selja á Laugarásveginum Lífið „Mig langar bara að vera upprétt og sterk“ Lífið Löggan byrjar á TikTok með því að gasa Egil og Rikka Lífið Atvinnulaus aumingi trompar dauðakölt Gagnrýni Rifjar upp misgóðar minningar í sölutilkynningunni Lífið Aron Can og Erna selja en elska eldhúsbúrið Lífið Auglýsing Blush sé fyrir neðan allar hellur Lífið Vinsældir þessarar siðspilltu moldvörpu eru þér að kenna Lífið Fleiri fréttir Sígildar myndir og heimsfræg leikkona á franskri kvikmyndahátíð Viðbjóðurinn fær sviðsljósið: „Eilíft vakir minning þín, slef, prump, piss, og þvag og slím“ Blint stefnumót heppnaðist vel Halla T meðal sofandi risa Líkamsumhirða sem þróast í þráhyggju Bestu og verstu leiksýningar síðasta leikárs Trölli stelur jólunum í Borgarleikhúsinu Baltasar Samper látinn Nýr óperustjóri: Lengri samningar og stöðugleiki nýlunda í íslensku óperulífi Vilhjálmur Bergsson er látinn Ólafur Jóhann er konungur bóksölunnar 2025 Enginn formaður Sjalla, Kaffi Vest-samsærið og vinir skoðanabræðra Egill Ólafs og Gísli Marteinn sprækir á annan í jólum Tekur yfir borgina á nýársdag Græna gímaldið ljótast Óléttan uppgötvaðist þremur dögum fyrir byrjun skólans Glænýr bóksölulisti: Ólafur Jóhann skákar Arnaldi Eru þetta ljótustu og fallegustu nýbyggingar ársins? „Sat í átta klukkutíma á dag og horfði út um gluggann“ Bandalag listamanna lýsir yfir stuðningi við Dóru „Við erum öll dauð hvort sem er“ Flýta jólasýningunni um klukkutíma vegna lengdar Vangreiðslugjald orð ársins 2025 Fólk eigi ekki að vera hrætt við að skilja ekki „Ef einhver telur að ég hljóti að vera sjúkur, þá verður að hafa það“ Konungur bóksölunnar á í vök að verjast Að gluða tómatsósu yfir sushi-ið Auður segir skilið við Gímaldið Ráðherra tekur sjálfur viðtöl Hvert er mest óþolandi orð íslenskunnar? Sjá meira