Reyndi að feta í fótspor Fischers 11. apríl 2005 00:01 Japanskur karlmaður, sem er veill á geðsmunum, reyndi fyrir skömmu að fá íslenskan ríkisborgararétt við komu sína til landsins, og vísaði til þess að Bobby Fischer hefði fengið slíkt. Að sögn Tinnu Víðisdóttur, yfirmanns landamæraeftirlits lögreglustjórans á Keflavíkurflugvelli, var maðurinn með japönsk skilríki í fullu gildi en leitað var í farangri hans í tilviljanakenndu úrtaki. Þar fannst rafmagnstuðbyssa og piparúðabrúsi sem lögrelgumenn nota til að yfirbuga ofbeldismenn og margar konur eru farnar að nota í sjálfsvörn. Þegar hann var spurður hvað hann hygðist gera við þessi tól hér á landi svaraði hann því til að hann ætlaði að verjast árásum bjarndýra. Önnur svör hans voru á svipuðum nótum og var staða hans metin svo að hann gæti ekki bjargað sér sjáfur áfallalaust hér á landi. Var haft samband við japanska sendiráðið hér og í samráði við starfsmenn þess var hann fluttur á geðdeild Landspítalans þar sem hann naut aðhlynningar læknis uns hann var fluttur út aftur í fylgd tveggja lögregluþjóna alveg til Japans. Þar tóku viðeigandi yfirvöld við honum. Mál hans var afgreitt þannig að hann er velkominn til Íslands aftur þegar hann hefur náð fullri heilsu. Fréttir Innlent Lög og regla Mest lesið Svona stór er nýja moskítóflugan í samanburði Innlent Fengu nóg og tóku málin í sínar eigin hendur Innlent Lýsa víðtæku ofbeldi gagnvart eldra fólki og kalla eftir vakningu Innlent Tapaði aftur gegn borginni eftir afdrifaríka rennibrautarferð Innlent Vill byrja á næstu göngum árið 2027 en segir ekki hvar Innlent Bregðast ekki við bílastæðavanda við skíðasvæði í Reykjavík Innlent Umdeildur skólastjóri í leyfi á meðan úttekt er gerð Innlent Þorleifur Kamban er látinn Innlent Sakborningur enn að störfum og atvikið ekki tilkynnt Innlent Bein útsending: Kynna nýtt 20 þúsund manna hverfi í Reykjavík Innlent Fleiri fréttir Lýsa víðtæku ofbeldi gagnvart eldra fólki og kalla eftir vakningu Vill byrja á næstu göngum árið 2027 en segir ekki hvar Fengu nóg og tóku málin í sínar eigin hendur Bregðast ekki við bílastæðavanda við skíðasvæði í Reykjavík Héldu styrktartónleika fyrir kristna flóttamenn Svona stór er nýja moskítóflugan í samanburði Tapaði aftur gegn borginni eftir afdrifaríka rennibrautarferð Sakborningur enn að störfum og atvikið ekki tilkynnt Brotið á Stuðlum ekki tilkynnt og foreldrar taka mál í eigin hendur Sakfelldur fyrir morð og refsing þyngd verulega Kolröng skilaboð að brosa á mynd með ESB í miðjum storminum Prófkjör hjá Sjálfstæðismönnum í Mosfellsbæ Kennarar fara með kjaradeilu fyrir Félagsdóm Fólk komi vonandi sjaldnar með dýr í neyð Umdeildur skólastjóri í leyfi á meðan úttekt er gerð Starfsmaður Múlaborgar játar sök að hluta Bera ábyrgð á þjófnaði gámsins en sleppa með skrekkinn Kjósa um sex efstu í prófkjöri hjá Sjálfstæðisflokki í Hafnarfirði Hafi kallað drenginn „grenjuskjóðu“ Umboðsmaður barna segir að staðan í meðferðakerfinu sé grafalvarleg Þreyttir íbúar Grjótaþorpsins fá einstefnu ÍSÍ ætli að skoða kostnað við æfingagjöld barna Moskító mætt á Suðurland Tillaga Sjálfstæðismanna um gjaldfrjáls stæði á messutíma felld Hellti bjór yfir slasaðan hjólreiðamann sem lá í götunni Veðmálafyrirtækin geti eflt íþróttafélög til muna Framlag Íslands til Parísarsamningsins óháð ESB-markmiði Loftgæði verði áfram slæm Árelía kveður borgarpólitíkina Tilfinningar í þingsal og Inga brosir hringinn Sjá meira
Japanskur karlmaður, sem er veill á geðsmunum, reyndi fyrir skömmu að fá íslenskan ríkisborgararétt við komu sína til landsins, og vísaði til þess að Bobby Fischer hefði fengið slíkt. Að sögn Tinnu Víðisdóttur, yfirmanns landamæraeftirlits lögreglustjórans á Keflavíkurflugvelli, var maðurinn með japönsk skilríki í fullu gildi en leitað var í farangri hans í tilviljanakenndu úrtaki. Þar fannst rafmagnstuðbyssa og piparúðabrúsi sem lögrelgumenn nota til að yfirbuga ofbeldismenn og margar konur eru farnar að nota í sjálfsvörn. Þegar hann var spurður hvað hann hygðist gera við þessi tól hér á landi svaraði hann því til að hann ætlaði að verjast árásum bjarndýra. Önnur svör hans voru á svipuðum nótum og var staða hans metin svo að hann gæti ekki bjargað sér sjáfur áfallalaust hér á landi. Var haft samband við japanska sendiráðið hér og í samráði við starfsmenn þess var hann fluttur á geðdeild Landspítalans þar sem hann naut aðhlynningar læknis uns hann var fluttur út aftur í fylgd tveggja lögregluþjóna alveg til Japans. Þar tóku viðeigandi yfirvöld við honum. Mál hans var afgreitt þannig að hann er velkominn til Íslands aftur þegar hann hefur náð fullri heilsu.
Fréttir Innlent Lög og regla Mest lesið Svona stór er nýja moskítóflugan í samanburði Innlent Fengu nóg og tóku málin í sínar eigin hendur Innlent Lýsa víðtæku ofbeldi gagnvart eldra fólki og kalla eftir vakningu Innlent Tapaði aftur gegn borginni eftir afdrifaríka rennibrautarferð Innlent Vill byrja á næstu göngum árið 2027 en segir ekki hvar Innlent Bregðast ekki við bílastæðavanda við skíðasvæði í Reykjavík Innlent Umdeildur skólastjóri í leyfi á meðan úttekt er gerð Innlent Þorleifur Kamban er látinn Innlent Sakborningur enn að störfum og atvikið ekki tilkynnt Innlent Bein útsending: Kynna nýtt 20 þúsund manna hverfi í Reykjavík Innlent Fleiri fréttir Lýsa víðtæku ofbeldi gagnvart eldra fólki og kalla eftir vakningu Vill byrja á næstu göngum árið 2027 en segir ekki hvar Fengu nóg og tóku málin í sínar eigin hendur Bregðast ekki við bílastæðavanda við skíðasvæði í Reykjavík Héldu styrktartónleika fyrir kristna flóttamenn Svona stór er nýja moskítóflugan í samanburði Tapaði aftur gegn borginni eftir afdrifaríka rennibrautarferð Sakborningur enn að störfum og atvikið ekki tilkynnt Brotið á Stuðlum ekki tilkynnt og foreldrar taka mál í eigin hendur Sakfelldur fyrir morð og refsing þyngd verulega Kolröng skilaboð að brosa á mynd með ESB í miðjum storminum Prófkjör hjá Sjálfstæðismönnum í Mosfellsbæ Kennarar fara með kjaradeilu fyrir Félagsdóm Fólk komi vonandi sjaldnar með dýr í neyð Umdeildur skólastjóri í leyfi á meðan úttekt er gerð Starfsmaður Múlaborgar játar sök að hluta Bera ábyrgð á þjófnaði gámsins en sleppa með skrekkinn Kjósa um sex efstu í prófkjöri hjá Sjálfstæðisflokki í Hafnarfirði Hafi kallað drenginn „grenjuskjóðu“ Umboðsmaður barna segir að staðan í meðferðakerfinu sé grafalvarleg Þreyttir íbúar Grjótaþorpsins fá einstefnu ÍSÍ ætli að skoða kostnað við æfingagjöld barna Moskító mætt á Suðurland Tillaga Sjálfstæðismanna um gjaldfrjáls stæði á messutíma felld Hellti bjór yfir slasaðan hjólreiðamann sem lá í götunni Veðmálafyrirtækin geti eflt íþróttafélög til muna Framlag Íslands til Parísarsamningsins óháð ESB-markmiði Loftgæði verði áfram slæm Árelía kveður borgarpólitíkina Tilfinningar í þingsal og Inga brosir hringinn Sjá meira