Tæp hálf milljón vegna móðurmissis 7. apríl 2005 00:01 Héraðsdómur Reykjavíkur dæmdi í dag íslenska ríkið til að greiða systkinum tæplega hálfa milljón króna í bætur vegna andláts móður þeirra, sem lést af völdum læknamistaka. Móðir systkinanna lést árið 2001 eftir aðgerð á sjúkrahúsi. Íslenska ríkið viðurkenndi að andlátið yrði rakið til mistaka sem það bæri ábyrgð á. Samkvæmt samkomulagi sem gert var greiddi ríkið börnum konunnar og föður þeirra miskabætur. Systkinin, sem eru rúmlega tvítug í dag, höfðuðu hins vegar mál gegn ríkinu þar sem þau töldu sig eiga rétt til frekari bóta. Bæði voru í skóla þegar móðir þeirra lést og hafði móðir þeirra haft góðar tekjur. Við fráfall hennar misstu þau af framfærslu hennar sem þau áttu lögbundinn rétt til, en systkinin kröfðust samtals rúmlega 450 þúsund króna í frekari bætur. Ríkið krafðist sýknu og taldi ekki heimilt að dæma auknar bætur. Dómurinn féllst hins vegar á kröfur systkinanna þar sem ljóst þótti að móðirin hefði aflað nærri þriðjungs tekna heimilsins. Í dóminum segir að andlát hennar hafi haft í för með sér umtalsvert tekjutap á heimilinu og það hafi óhjákvæmilega bitnað á börnunum og fjárhagur þeirra orðið þrengri. Héraðsdómur dæmdi ríkið til að greiða þeim 450 þúsund krónur. Fréttir Innlent Lög og regla Mest lesið „Ég er sá sem getur fellt hann“ Erlent Moskító mætt á Suðurland Innlent Hafi kallað drenginn „grenjuskjóðu“ Innlent Þorleifur Kamban er látinn Innlent Umdeildur skólastjóri í leyfi á meðan úttekt er gerð Innlent Hellti bjór yfir slasaðan hjólreiðamann sem lá í götunni Innlent Bera ábyrgð á þjófnaði gámsins en sleppa með skrekkinn Innlent Þreyttir íbúar Grjótaþorpsins fá einstefnu Innlent Lætur ráðherra fjúka vegna umfangsmikils spillingarmáls Erlent Stríð Trumps við fjölmiðla teygir sig yfir Atlantshafið Erlent Fleiri fréttir Umdeildur skólastjóri í leyfi á meðan úttekt er gerð Starfsmaður Múlaborgar játar sök að hluta Bera ábyrgð á þjófnaði gámsins en sleppa með skrekkinn Kjósa um sex efstu í prófkjöri hjá Sjálfstæðisflokki í Hafnarfirði Hafi kallað drenginn „grenjuskjóðu“ Umboðsmaður barna segir að staðan í meðferðakerfinu sé grafalvarleg Þreyttir íbúar Grjótaþorpsins fá einstefnu ÍSÍ ætli að skoða kostnað við æfingagjöld barna Moskító mætt á Suðurland Tillaga Sjálfstæðismanna um gjaldfrjáls stæði á messutíma felld Hellti bjór yfir slasaðan hjólreiðamann sem lá í götunni Veðmálafyrirtækin geti eflt íþróttafélög til muna Framlag Íslands til Parísarsamningsins óháð ESB-markmiði Loftgæði verði áfram slæm Árelía kveður borgarpólitíkina Tilfinningar í þingsal og Inga brosir hringinn „Meiddist og varð mjög hræddur um líf sitt“ Nú eru kettir og hundar leyfðir í fjölbýli Vondar fréttir af tollum ESB og gróf árás á Stuðlum Samingur SÞ um réttindi fatlaðs fólks lögfestur Hæstiréttur hafnaði kröfum hópnauðgara Íbúar kvarta undan myrkri „Dáldið vók“ Diljá sé sjálf með forneskjuleg viðhorf til kvenna Starfsmaður Stuðla grunaður um að ráðast á barn Sonurinn týndur síðan í ágúst „Ég hef aldrei grátið af gleði áður en ég gerði það í gær“ Leiðbeinandinn ákærður fyrir að nauðga einu barni tvisvar Ísland ekki undanþegið verndartollum ESB á kísilmálm Dularfullar skemmdir reyndust vera eftir strangheiðarlegt óhapp Móta stefnu um notkun gervigreindar Sjá meira
Héraðsdómur Reykjavíkur dæmdi í dag íslenska ríkið til að greiða systkinum tæplega hálfa milljón króna í bætur vegna andláts móður þeirra, sem lést af völdum læknamistaka. Móðir systkinanna lést árið 2001 eftir aðgerð á sjúkrahúsi. Íslenska ríkið viðurkenndi að andlátið yrði rakið til mistaka sem það bæri ábyrgð á. Samkvæmt samkomulagi sem gert var greiddi ríkið börnum konunnar og föður þeirra miskabætur. Systkinin, sem eru rúmlega tvítug í dag, höfðuðu hins vegar mál gegn ríkinu þar sem þau töldu sig eiga rétt til frekari bóta. Bæði voru í skóla þegar móðir þeirra lést og hafði móðir þeirra haft góðar tekjur. Við fráfall hennar misstu þau af framfærslu hennar sem þau áttu lögbundinn rétt til, en systkinin kröfðust samtals rúmlega 450 þúsund króna í frekari bætur. Ríkið krafðist sýknu og taldi ekki heimilt að dæma auknar bætur. Dómurinn féllst hins vegar á kröfur systkinanna þar sem ljóst þótti að móðirin hefði aflað nærri þriðjungs tekna heimilsins. Í dóminum segir að andlát hennar hafi haft í för með sér umtalsvert tekjutap á heimilinu og það hafi óhjákvæmilega bitnað á börnunum og fjárhagur þeirra orðið þrengri. Héraðsdómur dæmdi ríkið til að greiða þeim 450 þúsund krónur.
Fréttir Innlent Lög og regla Mest lesið „Ég er sá sem getur fellt hann“ Erlent Moskító mætt á Suðurland Innlent Hafi kallað drenginn „grenjuskjóðu“ Innlent Þorleifur Kamban er látinn Innlent Umdeildur skólastjóri í leyfi á meðan úttekt er gerð Innlent Hellti bjór yfir slasaðan hjólreiðamann sem lá í götunni Innlent Bera ábyrgð á þjófnaði gámsins en sleppa með skrekkinn Innlent Þreyttir íbúar Grjótaþorpsins fá einstefnu Innlent Lætur ráðherra fjúka vegna umfangsmikils spillingarmáls Erlent Stríð Trumps við fjölmiðla teygir sig yfir Atlantshafið Erlent Fleiri fréttir Umdeildur skólastjóri í leyfi á meðan úttekt er gerð Starfsmaður Múlaborgar játar sök að hluta Bera ábyrgð á þjófnaði gámsins en sleppa með skrekkinn Kjósa um sex efstu í prófkjöri hjá Sjálfstæðisflokki í Hafnarfirði Hafi kallað drenginn „grenjuskjóðu“ Umboðsmaður barna segir að staðan í meðferðakerfinu sé grafalvarleg Þreyttir íbúar Grjótaþorpsins fá einstefnu ÍSÍ ætli að skoða kostnað við æfingagjöld barna Moskító mætt á Suðurland Tillaga Sjálfstæðismanna um gjaldfrjáls stæði á messutíma felld Hellti bjór yfir slasaðan hjólreiðamann sem lá í götunni Veðmálafyrirtækin geti eflt íþróttafélög til muna Framlag Íslands til Parísarsamningsins óháð ESB-markmiði Loftgæði verði áfram slæm Árelía kveður borgarpólitíkina Tilfinningar í þingsal og Inga brosir hringinn „Meiddist og varð mjög hræddur um líf sitt“ Nú eru kettir og hundar leyfðir í fjölbýli Vondar fréttir af tollum ESB og gróf árás á Stuðlum Samingur SÞ um réttindi fatlaðs fólks lögfestur Hæstiréttur hafnaði kröfum hópnauðgara Íbúar kvarta undan myrkri „Dáldið vók“ Diljá sé sjálf með forneskjuleg viðhorf til kvenna Starfsmaður Stuðla grunaður um að ráðast á barn Sonurinn týndur síðan í ágúst „Ég hef aldrei grátið af gleði áður en ég gerði það í gær“ Leiðbeinandinn ákærður fyrir að nauðga einu barni tvisvar Ísland ekki undanþegið verndartollum ESB á kísilmálm Dularfullar skemmdir reyndust vera eftir strangheiðarlegt óhapp Móta stefnu um notkun gervigreindar Sjá meira