Útför páfa á föstudag 4. apríl 2005 00:01 Útför Jóhannesar Páls páfa II mun fara fram næstkomandi föstudag, 8. apríl. Páfagarður tilkynnti þetta fyrir stundu. Búist er við að u.þ.b. tvö hundruð þjóðarleiðtogar verði þar viðstaddir. Lík páfa verður flutt á viðhafnarbörum að Péturskirkju í dag og gert er ráð fyrir að milljónir manna muni leggja leið sína þangað í dag og næstu daga. Almenningi verður gert kleift að votta honum þar virðingu sína. Þegar hafa verið gerðar miklar ráðstafanir í Rómarborg vegna mannfjöldans sem búist er við næstu daga. Þannig hafa verið gerðar sérstakar ráðstafanir til þess að koma til móts við hugsanlegan skort á mat og vatni í borginni og eins hefur verið komið upp sérstökum skýlum þar sem gestir geta gist þar sem öll hótel og gistiheimili eru þegar bókuð. Fyrir utan Péturskirkju hefur verið komið upp sjúkratjaldi og eins verður gríðarlegur fjöldi lögreglumanna á vakt á Péturstorgi næstu dagana. Þá eru samgönguyfirvöld Rómarborgar í óða önn að skipuleggja leiðir til þess að koma fólki til og frá torginu, án þess að of mikil ringulreið skapist. - Ekki hefur enn verið upplýst um hvar Páfi verður jarðaður. Algengast er að páfar séu jarðaðir í hvelfingu undir Péturskirkju en sumir hafa gert að því skóna að Jóhannes Páll verði ef til vill borinn til grafar í heimalandi sínu, Póllandi. Nú líða að minnsta kosti tvær vikur uns kardínálar koma saman til þess að kjósa nýjan páfa. Andlát Jóhannesar Páls II páfa Páfagarður Mest lesið Dásamar ÁTVR og skýtur á lögreglustjóra Innlent Engin byssa reyndist vera í bílnum Innlent „Ef við værum nasistar þá værum við ekki að skipta um kross“ Innlent Boðar aðgerðir í þágu öryggis og fegrunar Washington D.C. Erlent Meira að segja happ þegar frystihúsið brann Innlent Drápu tvo blaðamenn og tvo tökumenn vísvitandi Erlent 27 daga frostlausum kafla lokið Veður Tveir leigubílstjórar sviptir ökuréttindum við Keflavíkurflugvöll Innlent Heimila sölu gervigreindar örflaga til Kína gegn hluta af ágóðanum Erlent Hinn látni bandarískur ferðamaður á sextugsaldri Innlent Fleiri fréttir Talinn hafa unnið fyrir fjölmiðlateymi Hamas áður en stríðið hófst Fordæma „markviss“ dráp Ísraela á blaðamönnum á Gasa Boðar aðgerðir í þágu öryggis og fegrunar Washington D.C. Heimila sölu gervigreindar örflaga til Kína gegn hluta af ágóðanum Eyðilegging eftir skjálfta í Tyrklandi Ástralir hyggjast viðurkenna sjálfstæða Palestínu Drápu tvo blaðamenn og tvo tökumenn vísvitandi Sæti Artúrs logar Fundur Selenskí, Pútíns og Trump á næsta leiti Stór skjálfti reið yfir í Tyrklandi Furðar sig á viðvaningshætti í Washington og segir fundinn óþarfan Fjórir karlmenn stálu Labubu í tugatali Sjaldan fleiri mótmælt ríkisstjórninni Íhugar að bjóða Selenskí eftir allt saman Úkraína og Evrópa óttast meðvirkni Trump Bjartsýn á að Trump nái árangri með Pútín Eiganda Trump Burger verður sparkað úr landi Mexíkó hafnar aftur hermönnum Trumps „Úkraínumenn þurfa örugglega að gefa eftir land“ Skotárás á Times Square Nyrsta olíuvinnslusvæði Noregs formlega opnað Eldur kviknaði í sögufrægri dómkirkju Gefur ekkert landsvæði eftir Aserar og Armenar skrefi nær friði eftir sögulegan fund í Hvíta húsinu Geimfari Apollo 13 látinn Trump og Pútín funda í Alaska næsta föstudag Rekinn eftir tvo mánuði hjá skattinum og samdægurs tilnefndur sendiherra á Íslandi Ákvörðun öryggisráðsins til marks um enn frekari stigmögnun Skipar hernum í hart við glæpasamtök Stefni á tilraun með kjarnorkuknúna eldflaug á norðurslóðum Sjá meira
Útför Jóhannesar Páls páfa II mun fara fram næstkomandi föstudag, 8. apríl. Páfagarður tilkynnti þetta fyrir stundu. Búist er við að u.þ.b. tvö hundruð þjóðarleiðtogar verði þar viðstaddir. Lík páfa verður flutt á viðhafnarbörum að Péturskirkju í dag og gert er ráð fyrir að milljónir manna muni leggja leið sína þangað í dag og næstu daga. Almenningi verður gert kleift að votta honum þar virðingu sína. Þegar hafa verið gerðar miklar ráðstafanir í Rómarborg vegna mannfjöldans sem búist er við næstu daga. Þannig hafa verið gerðar sérstakar ráðstafanir til þess að koma til móts við hugsanlegan skort á mat og vatni í borginni og eins hefur verið komið upp sérstökum skýlum þar sem gestir geta gist þar sem öll hótel og gistiheimili eru þegar bókuð. Fyrir utan Péturskirkju hefur verið komið upp sjúkratjaldi og eins verður gríðarlegur fjöldi lögreglumanna á vakt á Péturstorgi næstu dagana. Þá eru samgönguyfirvöld Rómarborgar í óða önn að skipuleggja leiðir til þess að koma fólki til og frá torginu, án þess að of mikil ringulreið skapist. - Ekki hefur enn verið upplýst um hvar Páfi verður jarðaður. Algengast er að páfar séu jarðaðir í hvelfingu undir Péturskirkju en sumir hafa gert að því skóna að Jóhannes Páll verði ef til vill borinn til grafar í heimalandi sínu, Póllandi. Nú líða að minnsta kosti tvær vikur uns kardínálar koma saman til þess að kjósa nýjan páfa.
Andlát Jóhannesar Páls II páfa Páfagarður Mest lesið Dásamar ÁTVR og skýtur á lögreglustjóra Innlent Engin byssa reyndist vera í bílnum Innlent „Ef við værum nasistar þá værum við ekki að skipta um kross“ Innlent Boðar aðgerðir í þágu öryggis og fegrunar Washington D.C. Erlent Meira að segja happ þegar frystihúsið brann Innlent Drápu tvo blaðamenn og tvo tökumenn vísvitandi Erlent 27 daga frostlausum kafla lokið Veður Tveir leigubílstjórar sviptir ökuréttindum við Keflavíkurflugvöll Innlent Heimila sölu gervigreindar örflaga til Kína gegn hluta af ágóðanum Erlent Hinn látni bandarískur ferðamaður á sextugsaldri Innlent Fleiri fréttir Talinn hafa unnið fyrir fjölmiðlateymi Hamas áður en stríðið hófst Fordæma „markviss“ dráp Ísraela á blaðamönnum á Gasa Boðar aðgerðir í þágu öryggis og fegrunar Washington D.C. Heimila sölu gervigreindar örflaga til Kína gegn hluta af ágóðanum Eyðilegging eftir skjálfta í Tyrklandi Ástralir hyggjast viðurkenna sjálfstæða Palestínu Drápu tvo blaðamenn og tvo tökumenn vísvitandi Sæti Artúrs logar Fundur Selenskí, Pútíns og Trump á næsta leiti Stór skjálfti reið yfir í Tyrklandi Furðar sig á viðvaningshætti í Washington og segir fundinn óþarfan Fjórir karlmenn stálu Labubu í tugatali Sjaldan fleiri mótmælt ríkisstjórninni Íhugar að bjóða Selenskí eftir allt saman Úkraína og Evrópa óttast meðvirkni Trump Bjartsýn á að Trump nái árangri með Pútín Eiganda Trump Burger verður sparkað úr landi Mexíkó hafnar aftur hermönnum Trumps „Úkraínumenn þurfa örugglega að gefa eftir land“ Skotárás á Times Square Nyrsta olíuvinnslusvæði Noregs formlega opnað Eldur kviknaði í sögufrægri dómkirkju Gefur ekkert landsvæði eftir Aserar og Armenar skrefi nær friði eftir sögulegan fund í Hvíta húsinu Geimfari Apollo 13 látinn Trump og Pútín funda í Alaska næsta föstudag Rekinn eftir tvo mánuði hjá skattinum og samdægurs tilnefndur sendiherra á Íslandi Ákvörðun öryggisráðsins til marks um enn frekari stigmögnun Skipar hernum í hart við glæpasamtök Stefni á tilraun með kjarnorkuknúna eldflaug á norðurslóðum Sjá meira