Stjórnarnefnd NATO-þingsins fundar 31. mars 2005 00:01 Stjórnarnefnd NATO-þingsins mun halda fund hér á landi um helgina. Fundurinn verður haldinn á Hótel Nordica laugardaginn 2. apríl. Sunnudaginn 3. apríl verður fundarmönnum boðið í kynnisferð um Snæfellsnes. Alls er búist við um 100 þátttakendum, bæði þingmönnum og starfsmönnum þjóðþinga aðildarríkjanna, auk embættismanna NATO-þingsins. Stjórnarnefndin er skipuð formönnum landsdeilda aðildarríkjanna 26, auk formanna málefnanefnda og forsætisnefndar NATO-þingsins. Nefndin kemur saman til fundar þrisvar sinnum á ári; í tengslum við vorþing NATO-þingsins, í tengslum við ársfund þess að hausti og einu sinni snemma vors í einu aðildarríkja NATO. Síðast var efnt til stjórnarnefndarfundar hér á landi árið 1997. Forseti NATO-þingsins er franski þingmaðurinn Pierre Lellouche. Hann tók við embættinu af bandaríska þingmanninum Douglas Bereuter á ársfundi NATO-þingsins í Feneyjum í nóvember á síðasta ári. Bretinn Simon Lunn er framkvæmdastjóri þingsins. Guðmundur Árni Stefánsson, formaður Íslandsdeildar NATO-þingsins, og Einar Oddur Kristjánsson, varaformaður hennar, sitja fundinn af hálfu Íslandsdeildarinnar. Auk þeirra er Magnús Stefánsson fulltrúi í Íslandsdeildinni. Ritari Íslandsdeildar er Andri Lúthersson. Fundur stjórnarnefndarinnar laugardaginn 2. apríl er lokaður en nefndin fjallar eingöngu um innri málefni þingsins. Fréttir Innlent Stj.mál Mest lesið Óvissa uppi um „stóra og fallega“ frumvarpið og Musk hótar hefndum Erlent Stjórnarformaðurinn segir stund sannleikans runna upp fyrir Eurovision Innlent „Þetta er ekkert líf“ Innlent Læknanemar látnir borga hagræðingarbrúsann Innlent Skipt um lás hjá Sósíalistaflokknum Innlent Nemendur greiði tuttugu þúsund krónum meira í Strætó en starfsfólk Innlent Rauðar viðvaranir víða í Evrópu vegna hitans Erlent Ragna yfirgefur Alþingi mánuði fyrr en áætlað var Innlent Mikill minnihluti telur stjórnarandstöðuna standa sig vel Innlent Óeirðir í Tyrklandi vegna umdeildrar skopmyndar Erlent Fleiri fréttir Ragna yfirgefur Alþingi mánuði fyrr en áætlað var Mikill minnihluti telur stjórnarandstöðuna standa sig vel Stjórnarformaðurinn segir stund sannleikans runna upp fyrir Eurovision Ræddu veiðigjaldið til hálf þrjú í nótt Foreldrar fjölbura fá lengra fæðingarorlof Læknanemar látnir borga hagræðingarbrúsann Náðu með markaðsátaki að lokka til sín fleiri smærri leiðangursskip Skipt um lás hjá Sósíalistaflokknum Nemendur greiði tuttugu þúsund krónum meira í Strætó en starfsfólk Sanna og Gunnar Smári höfðu betur á æsingarfundi Annað útkall vegna strandveiðibáts úti fyrir Patreksfirði „Þetta er ekkert líf“ Umræða um veiðigjöldin orðin sú þriðja lengsta Óprúttinn aðili rispaði tíu bíla á Seltjarnarnesi Fylkingarnar safna liði og ásakanir ganga á víxl: Stefnir í átök í Bolholti Líf í biðstöðu og hitafundur sósíalista Strandveiðisjómaður lést Deila um Suðurnesjalínu 2 fer beint í Hæstarétt Áslaug Arna farin í frí en enginn tekinn við Sviptur prófinu eftir að hafa ekið á 185 Ældi í rútunni og réðst svo á bílstjórann Sá sem réðst á Ingunni áfrýjar til hæstaréttar Bein útsending: Rektorsskipti í Háskóla Íslands Snurða hljóp á þráðinn í nótt Samstöðinni verði mögulega lokað í kvöld: Vilja fá lögbann á boðaðan aðalfund Strandveiðibátur sökk úti fyrir Patreksfirði Reynt að ná saman um þinglok og hart deilt um Vorstjörnuna Máttu ekki eyða gögnum fyrr en málum væri lokið á öllum dómstigum Bjórpása í Víkinni og lögreglan í heimsókn í Garðabæ Skoða ekki hvort maður hafi mátt binda barn niður og kitla Sjá meira
Stjórnarnefnd NATO-þingsins mun halda fund hér á landi um helgina. Fundurinn verður haldinn á Hótel Nordica laugardaginn 2. apríl. Sunnudaginn 3. apríl verður fundarmönnum boðið í kynnisferð um Snæfellsnes. Alls er búist við um 100 þátttakendum, bæði þingmönnum og starfsmönnum þjóðþinga aðildarríkjanna, auk embættismanna NATO-þingsins. Stjórnarnefndin er skipuð formönnum landsdeilda aðildarríkjanna 26, auk formanna málefnanefnda og forsætisnefndar NATO-þingsins. Nefndin kemur saman til fundar þrisvar sinnum á ári; í tengslum við vorþing NATO-þingsins, í tengslum við ársfund þess að hausti og einu sinni snemma vors í einu aðildarríkja NATO. Síðast var efnt til stjórnarnefndarfundar hér á landi árið 1997. Forseti NATO-þingsins er franski þingmaðurinn Pierre Lellouche. Hann tók við embættinu af bandaríska þingmanninum Douglas Bereuter á ársfundi NATO-þingsins í Feneyjum í nóvember á síðasta ári. Bretinn Simon Lunn er framkvæmdastjóri þingsins. Guðmundur Árni Stefánsson, formaður Íslandsdeildar NATO-þingsins, og Einar Oddur Kristjánsson, varaformaður hennar, sitja fundinn af hálfu Íslandsdeildarinnar. Auk þeirra er Magnús Stefánsson fulltrúi í Íslandsdeildinni. Ritari Íslandsdeildar er Andri Lúthersson. Fundur stjórnarnefndarinnar laugardaginn 2. apríl er lokaður en nefndin fjallar eingöngu um innri málefni þingsins.
Fréttir Innlent Stj.mál Mest lesið Óvissa uppi um „stóra og fallega“ frumvarpið og Musk hótar hefndum Erlent Stjórnarformaðurinn segir stund sannleikans runna upp fyrir Eurovision Innlent „Þetta er ekkert líf“ Innlent Læknanemar látnir borga hagræðingarbrúsann Innlent Skipt um lás hjá Sósíalistaflokknum Innlent Nemendur greiði tuttugu þúsund krónum meira í Strætó en starfsfólk Innlent Rauðar viðvaranir víða í Evrópu vegna hitans Erlent Ragna yfirgefur Alþingi mánuði fyrr en áætlað var Innlent Mikill minnihluti telur stjórnarandstöðuna standa sig vel Innlent Óeirðir í Tyrklandi vegna umdeildrar skopmyndar Erlent Fleiri fréttir Ragna yfirgefur Alþingi mánuði fyrr en áætlað var Mikill minnihluti telur stjórnarandstöðuna standa sig vel Stjórnarformaðurinn segir stund sannleikans runna upp fyrir Eurovision Ræddu veiðigjaldið til hálf þrjú í nótt Foreldrar fjölbura fá lengra fæðingarorlof Læknanemar látnir borga hagræðingarbrúsann Náðu með markaðsátaki að lokka til sín fleiri smærri leiðangursskip Skipt um lás hjá Sósíalistaflokknum Nemendur greiði tuttugu þúsund krónum meira í Strætó en starfsfólk Sanna og Gunnar Smári höfðu betur á æsingarfundi Annað útkall vegna strandveiðibáts úti fyrir Patreksfirði „Þetta er ekkert líf“ Umræða um veiðigjöldin orðin sú þriðja lengsta Óprúttinn aðili rispaði tíu bíla á Seltjarnarnesi Fylkingarnar safna liði og ásakanir ganga á víxl: Stefnir í átök í Bolholti Líf í biðstöðu og hitafundur sósíalista Strandveiðisjómaður lést Deila um Suðurnesjalínu 2 fer beint í Hæstarétt Áslaug Arna farin í frí en enginn tekinn við Sviptur prófinu eftir að hafa ekið á 185 Ældi í rútunni og réðst svo á bílstjórann Sá sem réðst á Ingunni áfrýjar til hæstaréttar Bein útsending: Rektorsskipti í Háskóla Íslands Snurða hljóp á þráðinn í nótt Samstöðinni verði mögulega lokað í kvöld: Vilja fá lögbann á boðaðan aðalfund Strandveiðibátur sökk úti fyrir Patreksfirði Reynt að ná saman um þinglok og hart deilt um Vorstjörnuna Máttu ekki eyða gögnum fyrr en málum væri lokið á öllum dómstigum Bjórpása í Víkinni og lögreglan í heimsókn í Garðabæ Skoða ekki hvort maður hafi mátt binda barn niður og kitla Sjá meira