Misjafnlega tekið á verkamönnum 20. mars 2005 00:01 Mismunandi er á milli landshluta hvernig tekið er á málum erlendra verkamanna sem ráðnir eru með þjónustusamningi í gegnum starfsmannaleigur og hafa ekki atvinnuleyfi. Á Snæfellsnesi er vinna þeirra stöðvuð en ekki á Austurlandi. Lögreglan á Snæfellsnesi var við hefðbundið eftirlit með útlendingum í umdæminu á föstudag, en fjölmargir erlendir verkamenn eru þar að störfum. Meðal annars voru atvinnuréttindi sjö Letta sem störfuðu við hótelbyggingu í Ólafsvík könnuð. Þeir reyndust ekki vera með atvinnuleyfi en verktakinn sem þeir störfuðu fyrir sagði við skýrslutöku að um störf þeirra giltu ákvæði um þjónustusamninga, en þá mættu þeir starfa hér í 90 daga án atvinnuleyfis. Ólafur K. Ólafsson, sýslumaður í Stykkishólmi, segir að allar röksemdir þessa eðlis verði að bera upp við Vinnumálastofnun. Lögreglan hafi það eitt hlutverk að að sjá til þess að menn hafi atvinnuleyfi. Ef þeir hafi ekki atvinnuleyfi stöðvi lögregla þá atvinnu. Lettnesku vinnumennirnir megi því ekki taka aftur til starfa fyrr en Vinnumálastofnun hafi látið þá fá atvinnuleyfi. Svipað mál hefur verið í gangi austur á landi um hríð en þar hafa fjórir Lettar í sömu stöðu fengið að vinna óáreittir svo vikum skiptir. Vinnumálastofnun segir þá starfa ólöglega en lögreglan hefur ekki stöðvað vinnu þeirra þar sem hún telur hugsanlega heimild fyrir því að vera hér með starfsmannaleigur og því mögulegt að þetta sé löglegt. Þar er sem sagt ekki farið eftir úrskurði Vinnumálastofnunar. Ólafur K. Ólafsson segist ekki geta svarað fyrir vinnubrögð í öðrum umdæmum en fyrir honum sé þetta alveg ljóst. Vinnumálastofnun hafi kveðið upp úr með það að þjónustusamningar gildi ekki fyrir menn í störfum af þessu tagi, það er venjulega iðnaðarmenn. Þeir þurfi því að hafa atvinnuleyfi og á meðan þeir hafi þau ekki Fréttir Innlent Lög og regla Mest lesið „Ég er sá sem getur fellt hann“ Erlent Moskító mætt á Suðurland Innlent Hafi kallað drenginn „grenjuskjóðu“ Innlent Þorleifur Kamban er látinn Innlent Hellti bjór yfir slasaðan hjólreiðamann sem lá í götunni Innlent Þreyttir íbúar Grjótaþorpsins fá einstefnu Innlent Stríð Trumps við fjölmiðla teygir sig yfir Atlantshafið Erlent Lætur ráðherra fjúka vegna umfangsmikils spillingarmáls Erlent Veðmálafyrirtækin geti eflt íþróttafélög til muna Innlent Tillaga Sjálfstæðismanna um gjaldfrjáls stæði á messutíma felld Innlent Fleiri fréttir Kjósa um sex efstu í prófkjöri hjá Sjálfstæðisflokki í Hafnarfirði Hafi kallað drenginn „grenjuskjóðu“ Þreyttir íbúar Grjótaþorpsins fá einstefnu ÍSÍ ætli að skoða kostnað við æfingagjöld barna Moskító mætt á Suðurland Tillaga Sjálfstæðismanna um gjaldfrjáls stæði á messutíma felld Hellti bjór yfir slasaðan hjólreiðamann sem lá í götunni Veðmálafyrirtækin geti eflt íþróttafélög til muna Framlag Íslands til Parísarsamningsins óháð ESB-markmiði Loftgæði verði áfram slæm Árelía kveður borgarpólitíkina Tilfinningar í þingsal og Inga brosir hringinn „Meiddist og varð mjög hræddur um líf sitt“ Nú eru kettir og hundar leyfðir í fjölbýli Vondar fréttir af tollum ESB og gróf árás á Stuðlum Samingur SÞ um réttindi fatlaðs fólks lögfestur Hæstiréttur hafnaði kröfum hópnauðgara Íbúar kvarta undan myrkri „Dáldið vók“ Diljá sé sjálf með forneskjuleg viðhorf til kvenna Starfsmaður Stuðla grunaður um að ráðast á barn Sonurinn týndur síðan í ágúst „Ég hef aldrei grátið af gleði áður en ég gerði það í gær“ Leiðbeinandinn ákærður fyrir að nauðga einu barni tvisvar Ísland ekki undanþegið verndartollum ESB á kísilmálm Dularfullar skemmdir reyndust vera eftir strangheiðarlegt óhapp Móta stefnu um notkun gervigreindar Dómsmál á hendur starfsmanni Múlaborgar hafið Þorleifur Kamban er látinn Safnar undirskriftum til varnar síðdegisbirtunni Umræða um að flokkurinn beri skarðan hlut jaðri við áróður Sjá meira
Mismunandi er á milli landshluta hvernig tekið er á málum erlendra verkamanna sem ráðnir eru með þjónustusamningi í gegnum starfsmannaleigur og hafa ekki atvinnuleyfi. Á Snæfellsnesi er vinna þeirra stöðvuð en ekki á Austurlandi. Lögreglan á Snæfellsnesi var við hefðbundið eftirlit með útlendingum í umdæminu á föstudag, en fjölmargir erlendir verkamenn eru þar að störfum. Meðal annars voru atvinnuréttindi sjö Letta sem störfuðu við hótelbyggingu í Ólafsvík könnuð. Þeir reyndust ekki vera með atvinnuleyfi en verktakinn sem þeir störfuðu fyrir sagði við skýrslutöku að um störf þeirra giltu ákvæði um þjónustusamninga, en þá mættu þeir starfa hér í 90 daga án atvinnuleyfis. Ólafur K. Ólafsson, sýslumaður í Stykkishólmi, segir að allar röksemdir þessa eðlis verði að bera upp við Vinnumálastofnun. Lögreglan hafi það eitt hlutverk að að sjá til þess að menn hafi atvinnuleyfi. Ef þeir hafi ekki atvinnuleyfi stöðvi lögregla þá atvinnu. Lettnesku vinnumennirnir megi því ekki taka aftur til starfa fyrr en Vinnumálastofnun hafi látið þá fá atvinnuleyfi. Svipað mál hefur verið í gangi austur á landi um hríð en þar hafa fjórir Lettar í sömu stöðu fengið að vinna óáreittir svo vikum skiptir. Vinnumálastofnun segir þá starfa ólöglega en lögreglan hefur ekki stöðvað vinnu þeirra þar sem hún telur hugsanlega heimild fyrir því að vera hér með starfsmannaleigur og því mögulegt að þetta sé löglegt. Þar er sem sagt ekki farið eftir úrskurði Vinnumálastofnunar. Ólafur K. Ólafsson segist ekki geta svarað fyrir vinnubrögð í öðrum umdæmum en fyrir honum sé þetta alveg ljóst. Vinnumálastofnun hafi kveðið upp úr með það að þjónustusamningar gildi ekki fyrir menn í störfum af þessu tagi, það er venjulega iðnaðarmenn. Þeir þurfi því að hafa atvinnuleyfi og á meðan þeir hafi þau ekki
Fréttir Innlent Lög og regla Mest lesið „Ég er sá sem getur fellt hann“ Erlent Moskító mætt á Suðurland Innlent Hafi kallað drenginn „grenjuskjóðu“ Innlent Þorleifur Kamban er látinn Innlent Hellti bjór yfir slasaðan hjólreiðamann sem lá í götunni Innlent Þreyttir íbúar Grjótaþorpsins fá einstefnu Innlent Stríð Trumps við fjölmiðla teygir sig yfir Atlantshafið Erlent Lætur ráðherra fjúka vegna umfangsmikils spillingarmáls Erlent Veðmálafyrirtækin geti eflt íþróttafélög til muna Innlent Tillaga Sjálfstæðismanna um gjaldfrjáls stæði á messutíma felld Innlent Fleiri fréttir Kjósa um sex efstu í prófkjöri hjá Sjálfstæðisflokki í Hafnarfirði Hafi kallað drenginn „grenjuskjóðu“ Þreyttir íbúar Grjótaþorpsins fá einstefnu ÍSÍ ætli að skoða kostnað við æfingagjöld barna Moskító mætt á Suðurland Tillaga Sjálfstæðismanna um gjaldfrjáls stæði á messutíma felld Hellti bjór yfir slasaðan hjólreiðamann sem lá í götunni Veðmálafyrirtækin geti eflt íþróttafélög til muna Framlag Íslands til Parísarsamningsins óháð ESB-markmiði Loftgæði verði áfram slæm Árelía kveður borgarpólitíkina Tilfinningar í þingsal og Inga brosir hringinn „Meiddist og varð mjög hræddur um líf sitt“ Nú eru kettir og hundar leyfðir í fjölbýli Vondar fréttir af tollum ESB og gróf árás á Stuðlum Samingur SÞ um réttindi fatlaðs fólks lögfestur Hæstiréttur hafnaði kröfum hópnauðgara Íbúar kvarta undan myrkri „Dáldið vók“ Diljá sé sjálf með forneskjuleg viðhorf til kvenna Starfsmaður Stuðla grunaður um að ráðast á barn Sonurinn týndur síðan í ágúst „Ég hef aldrei grátið af gleði áður en ég gerði það í gær“ Leiðbeinandinn ákærður fyrir að nauðga einu barni tvisvar Ísland ekki undanþegið verndartollum ESB á kísilmálm Dularfullar skemmdir reyndust vera eftir strangheiðarlegt óhapp Móta stefnu um notkun gervigreindar Dómsmál á hendur starfsmanni Múlaborgar hafið Þorleifur Kamban er látinn Safnar undirskriftum til varnar síðdegisbirtunni Umræða um að flokkurinn beri skarðan hlut jaðri við áróður Sjá meira