Konur aftur inn á heimilin? 2. janúar 2005 00:01 Guðrún Ögmundsdóttir alþingismaður spyr hvort ráðamenn þjóðarinnar vilji að konur fari aftur inn á heimilin til að hugsa um börnin. Bæði forsætisráðherra og biskup hafa lýst því yfir við þessi áramót að gömul og gróin fjölskyldugildi séu á undanhaldi með óæskilegum afleiðingum. Halldór Ásgrímsson spurði í áramótaávarpi sínu hvort ástæða væri til að sjá fjölskyldugerð fyrri tíma í hillingum? Hvort stórfjölskyldan hefði gefið um of eftir. Hann hefur ákveðið að setja af stað vinnu við að meta stöðu íslensku fjölskyldunnar. Í sama streng tók Karl Sigurbjörnsson biskup í nýársávarpi sínu í gær og sagði að aldrei fyrr hefðu jafn mörg börn verið yfirgefin og á þessum velmegunardögum. Guðrún Ögmundsdóttir segir að það glitti í íhaldssama bandaríska fjölskyldustefnu. Spurning sé hvort undirliggjandi sé að konur eigi hreinlega að fara aftur inn á heimilin og hætta að mennta sig. Hún segir alveg vitað hvað þurfi að laga í landinu varðandi fjölskylduna og þá sé spurning hvort ekki eigi að fara evrópsku leiðina, með styttingu vinnuvikunnar og fleiri slík úrræði, í srað þeirrar bandarísku þar sem konur fari heim að námi loknu. Guðrún segir að þessi málfutningur sé fyrst og fremst til þess fallin að ala á samviskubiti foreldra. Það sé verið að segja einstæðum mæðrum og fólki sem þurfi að vinna mikið til að ná endum saman að það fari betur á því að annast börnin sín. Fréttir Innlent Stj.mál Mest lesið Íslendingar í alvarlegu umferðarslysi í Suður-Afríku Innlent Halla forseti opnar sig um kynferðisbrot í æsku Innlent Bústaðakirkja opnuð vegna slyssins í Suður-Afríku Innlent Nemandi réðst á kennara á jólaskemmtun í Ingunnarskóla Innlent Enn fleiri myndir úr safni Epsteins: „En hún vill þúsund dali fyrir hverja stúlku“ Erlent Reynslubolti kveður lögregluna Innlent Stormur gæti skollið á landið á aðfangadag Innlent Katrín orðin stjórnarformaður Innlent Hæstiréttur vill ekki hlýða á Kristján Markús Innlent Fjögur vilja stöðu ríkislögreglustjóra Innlent Fleiri fréttir Tvær íslenskar konur létust í umferðarslysinu í Suður-Afríku Íslendingar lentu í alvarlegu slysi í Suður-Afríku Stóraukið fjármagn til Frú Ragnheiðar Standi ekki til að leggja niður Rás 2 þrátt fyrir boðaða heimild Bæta hjóla- og göngustíga í Breiðholti, Grafarholti og í Elliðaárdal Birkir vill þriðja til fjórða sæti hjá Samfylkingu Lítið snjóflóð féll á snjótroðara í Hlíðarfjalli Tímamótasamningur Sjúkratrygginga og SÁÁ Hætta á snjóflóðum til fjalla í Eyjafirði Hluti auglýsingatekna Rúv renni til einkarekinna fjölmiðla „Við látum alltaf taka okkur í bakaríið á endanum“ Götulokanir í miðborginni á Þorláksmessu og um áramót Logi kynnti aðgerðir í þágu fjölmiðla Einn handtekinn í aðgerð sérsveitar á Selfossi Bústaðakirkja opnuð vegna slyssins í Suður-Afríku Stormur gæti skollið á landið á aðfangadag Kílómetragjaldið verður að veruleika og hvassviðri um jólin Funduðu í 320 klukkustundir og afgreiddu 37 frumvörp Telja innbrot og umferðarlagabrot mesta vandamálið Katrín orðin stjórnarformaður Hæstiréttur vill ekki hlýða á Kristján Markús Nemandi réðst á kennara á jólaskemmtun í Ingunnarskóla Halla forseti opnar sig um kynferðisbrot í æsku Íslendingar í alvarlegu umferðarslysi í Suður-Afríku Fjögur vilja stöðu ríkislögreglustjóra Þrír vasaþjófar handteknir á gistiheimili Laugarneshverfi Starfslokasamningar undirstofnana kostað hátt í 175 milljónir Reynslubolti kveður lögregluna Leitaði á lögreglustöð til að komast úr járnunum Mikið álag á bráðamóttökunni á Akureyri Sjá meira
Guðrún Ögmundsdóttir alþingismaður spyr hvort ráðamenn þjóðarinnar vilji að konur fari aftur inn á heimilin til að hugsa um börnin. Bæði forsætisráðherra og biskup hafa lýst því yfir við þessi áramót að gömul og gróin fjölskyldugildi séu á undanhaldi með óæskilegum afleiðingum. Halldór Ásgrímsson spurði í áramótaávarpi sínu hvort ástæða væri til að sjá fjölskyldugerð fyrri tíma í hillingum? Hvort stórfjölskyldan hefði gefið um of eftir. Hann hefur ákveðið að setja af stað vinnu við að meta stöðu íslensku fjölskyldunnar. Í sama streng tók Karl Sigurbjörnsson biskup í nýársávarpi sínu í gær og sagði að aldrei fyrr hefðu jafn mörg börn verið yfirgefin og á þessum velmegunardögum. Guðrún Ögmundsdóttir segir að það glitti í íhaldssama bandaríska fjölskyldustefnu. Spurning sé hvort undirliggjandi sé að konur eigi hreinlega að fara aftur inn á heimilin og hætta að mennta sig. Hún segir alveg vitað hvað þurfi að laga í landinu varðandi fjölskylduna og þá sé spurning hvort ekki eigi að fara evrópsku leiðina, með styttingu vinnuvikunnar og fleiri slík úrræði, í srað þeirrar bandarísku þar sem konur fari heim að námi loknu. Guðrún segir að þessi málfutningur sé fyrst og fremst til þess fallin að ala á samviskubiti foreldra. Það sé verið að segja einstæðum mæðrum og fólki sem þurfi að vinna mikið til að ná endum saman að það fari betur á því að annast börnin sín.
Fréttir Innlent Stj.mál Mest lesið Íslendingar í alvarlegu umferðarslysi í Suður-Afríku Innlent Halla forseti opnar sig um kynferðisbrot í æsku Innlent Bústaðakirkja opnuð vegna slyssins í Suður-Afríku Innlent Nemandi réðst á kennara á jólaskemmtun í Ingunnarskóla Innlent Enn fleiri myndir úr safni Epsteins: „En hún vill þúsund dali fyrir hverja stúlku“ Erlent Reynslubolti kveður lögregluna Innlent Stormur gæti skollið á landið á aðfangadag Innlent Katrín orðin stjórnarformaður Innlent Hæstiréttur vill ekki hlýða á Kristján Markús Innlent Fjögur vilja stöðu ríkislögreglustjóra Innlent Fleiri fréttir Tvær íslenskar konur létust í umferðarslysinu í Suður-Afríku Íslendingar lentu í alvarlegu slysi í Suður-Afríku Stóraukið fjármagn til Frú Ragnheiðar Standi ekki til að leggja niður Rás 2 þrátt fyrir boðaða heimild Bæta hjóla- og göngustíga í Breiðholti, Grafarholti og í Elliðaárdal Birkir vill þriðja til fjórða sæti hjá Samfylkingu Lítið snjóflóð féll á snjótroðara í Hlíðarfjalli Tímamótasamningur Sjúkratrygginga og SÁÁ Hætta á snjóflóðum til fjalla í Eyjafirði Hluti auglýsingatekna Rúv renni til einkarekinna fjölmiðla „Við látum alltaf taka okkur í bakaríið á endanum“ Götulokanir í miðborginni á Þorláksmessu og um áramót Logi kynnti aðgerðir í þágu fjölmiðla Einn handtekinn í aðgerð sérsveitar á Selfossi Bústaðakirkja opnuð vegna slyssins í Suður-Afríku Stormur gæti skollið á landið á aðfangadag Kílómetragjaldið verður að veruleika og hvassviðri um jólin Funduðu í 320 klukkustundir og afgreiddu 37 frumvörp Telja innbrot og umferðarlagabrot mesta vandamálið Katrín orðin stjórnarformaður Hæstiréttur vill ekki hlýða á Kristján Markús Nemandi réðst á kennara á jólaskemmtun í Ingunnarskóla Halla forseti opnar sig um kynferðisbrot í æsku Íslendingar í alvarlegu umferðarslysi í Suður-Afríku Fjögur vilja stöðu ríkislögreglustjóra Þrír vasaþjófar handteknir á gistiheimili Laugarneshverfi Starfslokasamningar undirstofnana kostað hátt í 175 milljónir Reynslubolti kveður lögregluna Leitaði á lögreglustöð til að komast úr járnunum Mikið álag á bráðamóttökunni á Akureyri Sjá meira