Baráttan gegn fátækt í fyrirrúmi 9. desember 2004 00:01 Eitt af meginverkefnum Alþjóðaheilbrigðismálastofnunarinnar (WHO) snýr að því að útrýma fátækt og hungri í heiminum. Við upphaf fundar framkvæmdastjórnar stofnunarinnar í Reykjavík voru kynnt svonefnd þúsaldarmarkmið Sameinuðu þjóðanna, en WHO er ein stofnana Sameinuðu þjóðanna og vinnur að þeim markmiðum til að stuðla að bættu heilsufari fólks. Auk baráttu gegn fátækt og hungri ætlar stofnunin að beita sér fyrir auknu jafnrétti kynjanna, bættri menntun, minni barnadauða, auknum sjúkdómavörnum, vinna að umhverfismálum svo sem aðgengi að hreinu drykkjarvatni og fleiri hlutum. Lee Jong-wook, forstjóri Alþjóðaheilbrigðismálastofnunarinnar, og Davíð Á. Gunnarsson ráðuneytisstjóri, sem jafnframt er formaður framkvæmdastjórnar WHO gerðu grein fyrir viðfangsefni fundarins í gærmorgun. "Það er næstum jafn vel mætt á þennan fund og á venjulega stjórnarfundi í Genf," sagði Davíð og bætti við að á fundinum yrði rætt hvernig stofnunin fengi brugðist við aðsteðjandi heilbrigðisvanda auk þess að mæta árþúsundamarkmiðum Sameinuðu þjóðanna. Lee Jong-wook greindi frá því að Ísland hefði orðið fyrir valinu sem fundarstaður, ekki síst fyrir viðleitni stjórnvalda, en bætti við að einnig hefði honum þótt forvitnilegt að heimsækja land sem fyrir ekki nema rúmri hálfri öld hafi verið nálægt því vanþróað, en stæði nú með fremstu löndum. "Meðlimir stjórnar stofnunarinnar kunna að geta lært eitthvað af reynslu ykkar," sagði hann. Fréttir Innlent Stj.mál Mest lesið Íslendingar í alvarlegu umferðarslysi í Suður-Afríku Innlent Halla forseti opnar sig um kynferðisbrot í æsku Innlent Bústaðakirkja opnuð vegna slyssins í Suður-Afríku Innlent Nemandi réðst á kennara á jólaskemmtun í Ingunnarskóla Innlent Enn fleiri myndir úr safni Epsteins: „En hún vill þúsund dali fyrir hverja stúlku“ Erlent Reynslubolti kveður lögregluna Innlent Stormur gæti skollið á landið á aðfangadag Innlent Katrín orðin stjórnarformaður Innlent Hæstiréttur vill ekki hlýða á Kristján Markús Innlent Fjögur vilja stöðu ríkislögreglustjóra Innlent Fleiri fréttir Kílómetragjaldið bitni helst á sparneytnum eldsneytisbílum Tvær íslenskar konur létust í umferðarslysinu í Suður-Afríku Íslendingar lentu í alvarlegu slysi í Suður-Afríku Stóraukið fjármagn til Frú Ragnheiðar Standi ekki til að leggja niður Rás 2 þrátt fyrir boðaða heimild Bæta hjóla- og göngustíga í Breiðholti, Grafarholti og í Elliðaárdal Birkir vill þriðja til fjórða sæti hjá Samfylkingu Lítið snjóflóð féll á snjótroðara í Hlíðarfjalli Tímamótasamningur Sjúkratrygginga og SÁÁ Hætta á snjóflóðum til fjalla í Eyjafirði Hluti auglýsingatekna Rúv renni til einkarekinna fjölmiðla „Við látum alltaf taka okkur í bakaríið á endanum“ Götulokanir í miðborginni á Þorláksmessu og um áramót Logi kynnti aðgerðir í þágu fjölmiðla Einn handtekinn í aðgerð sérsveitar á Selfossi Bústaðakirkja opnuð vegna slyssins í Suður-Afríku Stormur gæti skollið á landið á aðfangadag Kílómetragjaldið verður að veruleika og hvassviðri um jólin Funduðu í 320 klukkustundir og afgreiddu 37 frumvörp Telja innbrot og umferðarlagabrot mesta vandamálið Katrín orðin stjórnarformaður Hæstiréttur vill ekki hlýða á Kristján Markús Nemandi réðst á kennara á jólaskemmtun í Ingunnarskóla Halla forseti opnar sig um kynferðisbrot í æsku Íslendingar í alvarlegu umferðarslysi í Suður-Afríku Fjögur vilja stöðu ríkislögreglustjóra Þrír vasaþjófar handteknir á gistiheimili Laugarneshverfi Starfslokasamningar undirstofnana kostað hátt í 175 milljónir Reynslubolti kveður lögregluna Leitaði á lögreglustöð til að komast úr járnunum Sjá meira
Eitt af meginverkefnum Alþjóðaheilbrigðismálastofnunarinnar (WHO) snýr að því að útrýma fátækt og hungri í heiminum. Við upphaf fundar framkvæmdastjórnar stofnunarinnar í Reykjavík voru kynnt svonefnd þúsaldarmarkmið Sameinuðu þjóðanna, en WHO er ein stofnana Sameinuðu þjóðanna og vinnur að þeim markmiðum til að stuðla að bættu heilsufari fólks. Auk baráttu gegn fátækt og hungri ætlar stofnunin að beita sér fyrir auknu jafnrétti kynjanna, bættri menntun, minni barnadauða, auknum sjúkdómavörnum, vinna að umhverfismálum svo sem aðgengi að hreinu drykkjarvatni og fleiri hlutum. Lee Jong-wook, forstjóri Alþjóðaheilbrigðismálastofnunarinnar, og Davíð Á. Gunnarsson ráðuneytisstjóri, sem jafnframt er formaður framkvæmdastjórnar WHO gerðu grein fyrir viðfangsefni fundarins í gærmorgun. "Það er næstum jafn vel mætt á þennan fund og á venjulega stjórnarfundi í Genf," sagði Davíð og bætti við að á fundinum yrði rætt hvernig stofnunin fengi brugðist við aðsteðjandi heilbrigðisvanda auk þess að mæta árþúsundamarkmiðum Sameinuðu þjóðanna. Lee Jong-wook greindi frá því að Ísland hefði orðið fyrir valinu sem fundarstaður, ekki síst fyrir viðleitni stjórnvalda, en bætti við að einnig hefði honum þótt forvitnilegt að heimsækja land sem fyrir ekki nema rúmri hálfri öld hafi verið nálægt því vanþróað, en stæði nú með fremstu löndum. "Meðlimir stjórnar stofnunarinnar kunna að geta lært eitthvað af reynslu ykkar," sagði hann.
Fréttir Innlent Stj.mál Mest lesið Íslendingar í alvarlegu umferðarslysi í Suður-Afríku Innlent Halla forseti opnar sig um kynferðisbrot í æsku Innlent Bústaðakirkja opnuð vegna slyssins í Suður-Afríku Innlent Nemandi réðst á kennara á jólaskemmtun í Ingunnarskóla Innlent Enn fleiri myndir úr safni Epsteins: „En hún vill þúsund dali fyrir hverja stúlku“ Erlent Reynslubolti kveður lögregluna Innlent Stormur gæti skollið á landið á aðfangadag Innlent Katrín orðin stjórnarformaður Innlent Hæstiréttur vill ekki hlýða á Kristján Markús Innlent Fjögur vilja stöðu ríkislögreglustjóra Innlent Fleiri fréttir Kílómetragjaldið bitni helst á sparneytnum eldsneytisbílum Tvær íslenskar konur létust í umferðarslysinu í Suður-Afríku Íslendingar lentu í alvarlegu slysi í Suður-Afríku Stóraukið fjármagn til Frú Ragnheiðar Standi ekki til að leggja niður Rás 2 þrátt fyrir boðaða heimild Bæta hjóla- og göngustíga í Breiðholti, Grafarholti og í Elliðaárdal Birkir vill þriðja til fjórða sæti hjá Samfylkingu Lítið snjóflóð féll á snjótroðara í Hlíðarfjalli Tímamótasamningur Sjúkratrygginga og SÁÁ Hætta á snjóflóðum til fjalla í Eyjafirði Hluti auglýsingatekna Rúv renni til einkarekinna fjölmiðla „Við látum alltaf taka okkur í bakaríið á endanum“ Götulokanir í miðborginni á Þorláksmessu og um áramót Logi kynnti aðgerðir í þágu fjölmiðla Einn handtekinn í aðgerð sérsveitar á Selfossi Bústaðakirkja opnuð vegna slyssins í Suður-Afríku Stormur gæti skollið á landið á aðfangadag Kílómetragjaldið verður að veruleika og hvassviðri um jólin Funduðu í 320 klukkustundir og afgreiddu 37 frumvörp Telja innbrot og umferðarlagabrot mesta vandamálið Katrín orðin stjórnarformaður Hæstiréttur vill ekki hlýða á Kristján Markús Nemandi réðst á kennara á jólaskemmtun í Ingunnarskóla Halla forseti opnar sig um kynferðisbrot í æsku Íslendingar í alvarlegu umferðarslysi í Suður-Afríku Fjögur vilja stöðu ríkislögreglustjóra Þrír vasaþjófar handteknir á gistiheimili Laugarneshverfi Starfslokasamningar undirstofnana kostað hátt í 175 milljónir Reynslubolti kveður lögregluna Leitaði á lögreglustöð til að komast úr járnunum Sjá meira