Aresnal að rúlla yfir Rosenborg 7. desember 2004 00:01 Þá er kominn hálfleikur í leikina átta í síðustu umferð Meistaradeild Evrópu í knattspyrnu. Í E-riðli er Arsenal 4-1 yfir gegn Rosenborg á Highbury í hálfleik. Jose Antonio Reyes, Thierry Henry og Francesc Fabregas komu Arsenal í þrjú núll, en Erik Hoftun minnkaði muninn eftir skelfileg mistök hjá Manuel Almunia markverði Skyttnanna. Robert Pires skoraði svo fjórða markið úr vítaspyrnu fjórum mínútum fyrir hálfleik. Í hinum leiknum í riðlinum er Panathinaikos 2-1 yfir gegn PSV í hálfleik í Grikklandi. Dimitrios Papadopoulos kom heimamönnum yfir eftir hálftíma leik en DaMarcus Beasley jafnaði sjö mínútum síðar. Það var síðan Markus Munch sem kom heimamönnum aftur yfir með marki úr vítaspyrnu á síðustu mínútu hálfleiksins. Í F-riðli er markalaust hjá Celtic og AC Milan í Skotlandi. Í hinum leiknum er Shakhtar Donetsk 2-0 yfir gegn Barcelona á Shakhtyor Stadium. Julius Aghahowa gerði bæði mörkin. Þess má geta að Barcelona hvílir marga lykilleikmenn í kvöld og eru menn eins og Martinez, Oleguer, Deco, Ronaldinho og Etoo allir á bekknum. Í G-riðli er Inter eitt núll yfir gegn Anderlecht á Ítalíu. Julio Cruz skoraði eina mark hálfleiksins á 32. mínútu. Í hinum leik riðilsins, leik Valencia og Werder Bremen, er ennþá markalaust. Í H-riðli er Chelsea 1-0 yfir gegn Porto í Portúgal, en Írinn Damien Duff gerði markið á 33. mínútu. Í hinum leik riðilsins, leik PSG og CSKA Moskva, er staðan 1-1. Sergei Semak kom Rússunum yfir á 29. mínútu, en Fabrice Pancrate jafnaði átta mínútum síðar. Íslenski boltinn Meistaradeild Evrópu Mest lesið Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Fótbolti Dagskráin í dag: Stórleikur í enska og NFL á fullt Sport Maddie Sutton í sögubækurnar í fámennum hóp Körfubolti Íslandsmetin falla í bunkum á Íslandsmótinu í sundi Sport „Fæ meira borgað fyrir fyrsta bardagann en flestir fá yfir allan ferilinn“ Sport Þungt Evrópukvöld á Ásvöllum Handbolti Martin stigahæstur með tvöfalda tvennu Körfubolti Norris á ráspól en Verstappen í vandræðum Formúla 1 Parma nældi í stig gegn toppliði AC Milan Fótbolti „Hallærislegasta smjaður sem íþróttaheimurinn hefur nokkurn tíma séð“ Fótbolti Fleiri fréttir Hvetur Napólí til að sækja óánægðan Mainoo Maddie Sutton í sögubækurnar í fámennum hóp Dagskráin í dag: Stórleikur í enska og NFL á fullt Íslandsmetin falla í bunkum á Íslandsmótinu í sundi Parma nældi í stig gegn toppliði AC Milan Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Martin stigahæstur með tvöfalda tvennu Þungt Evrópukvöld á Ásvöllum Norris á ráspól en Verstappen í vandræðum Sanngjarn heimasigur Algjör markaþurrð í Seríu A Keflvíkingar bæta framherja frá Slóveníu í hópinn Valur steinlá gegn Blomberg-Lippe Tveir í röð hjá West Ham og þægilegt hjá Everton Dramatík í uppbótartíma Union Berlin stöðvaði ótrúlega sigurgöngu Bayern Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Emelía og stöllur með átta stiga forskot Amorim fannst vanta hugrekki til að klára leikinn Stefán Teitur og félagar upp í þriðja sætið Stjörnukonur fengu silfur á Norðurlandamótinu Tvö mörk í uppbótartíma í ótrúlegum leik Inter missti niður tveggja marka forskot NBA vill koma deild í Evrópu á koppinn Boro bannar Edwards að stýra liðinu í dag Ósammála Wenger að Wirtz hafi skemmt miðju Liverpool „Allt sem er satt í dag gæti verið lygi eftir þrjár vikur“ Óli Jó um lágpunkt ferilsins: „Fannst þeir koma illa fram við mig“ Leikmaður ÍA búinn á því í upphitun „Fæ meira borgað fyrir fyrsta bardagann en flestir fá yfir allan ferilinn“ Sjá meira
Þá er kominn hálfleikur í leikina átta í síðustu umferð Meistaradeild Evrópu í knattspyrnu. Í E-riðli er Arsenal 4-1 yfir gegn Rosenborg á Highbury í hálfleik. Jose Antonio Reyes, Thierry Henry og Francesc Fabregas komu Arsenal í þrjú núll, en Erik Hoftun minnkaði muninn eftir skelfileg mistök hjá Manuel Almunia markverði Skyttnanna. Robert Pires skoraði svo fjórða markið úr vítaspyrnu fjórum mínútum fyrir hálfleik. Í hinum leiknum í riðlinum er Panathinaikos 2-1 yfir gegn PSV í hálfleik í Grikklandi. Dimitrios Papadopoulos kom heimamönnum yfir eftir hálftíma leik en DaMarcus Beasley jafnaði sjö mínútum síðar. Það var síðan Markus Munch sem kom heimamönnum aftur yfir með marki úr vítaspyrnu á síðustu mínútu hálfleiksins. Í F-riðli er markalaust hjá Celtic og AC Milan í Skotlandi. Í hinum leiknum er Shakhtar Donetsk 2-0 yfir gegn Barcelona á Shakhtyor Stadium. Julius Aghahowa gerði bæði mörkin. Þess má geta að Barcelona hvílir marga lykilleikmenn í kvöld og eru menn eins og Martinez, Oleguer, Deco, Ronaldinho og Etoo allir á bekknum. Í G-riðli er Inter eitt núll yfir gegn Anderlecht á Ítalíu. Julio Cruz skoraði eina mark hálfleiksins á 32. mínútu. Í hinum leik riðilsins, leik Valencia og Werder Bremen, er ennþá markalaust. Í H-riðli er Chelsea 1-0 yfir gegn Porto í Portúgal, en Írinn Damien Duff gerði markið á 33. mínútu. Í hinum leik riðilsins, leik PSG og CSKA Moskva, er staðan 1-1. Sergei Semak kom Rússunum yfir á 29. mínútu, en Fabrice Pancrate jafnaði átta mínútum síðar.
Íslenski boltinn Meistaradeild Evrópu Mest lesið Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Fótbolti Dagskráin í dag: Stórleikur í enska og NFL á fullt Sport Maddie Sutton í sögubækurnar í fámennum hóp Körfubolti Íslandsmetin falla í bunkum á Íslandsmótinu í sundi Sport „Fæ meira borgað fyrir fyrsta bardagann en flestir fá yfir allan ferilinn“ Sport Þungt Evrópukvöld á Ásvöllum Handbolti Martin stigahæstur með tvöfalda tvennu Körfubolti Norris á ráspól en Verstappen í vandræðum Formúla 1 Parma nældi í stig gegn toppliði AC Milan Fótbolti „Hallærislegasta smjaður sem íþróttaheimurinn hefur nokkurn tíma séð“ Fótbolti Fleiri fréttir Hvetur Napólí til að sækja óánægðan Mainoo Maddie Sutton í sögubækurnar í fámennum hóp Dagskráin í dag: Stórleikur í enska og NFL á fullt Íslandsmetin falla í bunkum á Íslandsmótinu í sundi Parma nældi í stig gegn toppliði AC Milan Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Martin stigahæstur með tvöfalda tvennu Þungt Evrópukvöld á Ásvöllum Norris á ráspól en Verstappen í vandræðum Sanngjarn heimasigur Algjör markaþurrð í Seríu A Keflvíkingar bæta framherja frá Slóveníu í hópinn Valur steinlá gegn Blomberg-Lippe Tveir í röð hjá West Ham og þægilegt hjá Everton Dramatík í uppbótartíma Union Berlin stöðvaði ótrúlega sigurgöngu Bayern Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Emelía og stöllur með átta stiga forskot Amorim fannst vanta hugrekki til að klára leikinn Stefán Teitur og félagar upp í þriðja sætið Stjörnukonur fengu silfur á Norðurlandamótinu Tvö mörk í uppbótartíma í ótrúlegum leik Inter missti niður tveggja marka forskot NBA vill koma deild í Evrópu á koppinn Boro bannar Edwards að stýra liðinu í dag Ósammála Wenger að Wirtz hafi skemmt miðju Liverpool „Allt sem er satt í dag gæti verið lygi eftir þrjár vikur“ Óli Jó um lágpunkt ferilsins: „Fannst þeir koma illa fram við mig“ Leikmaður ÍA búinn á því í upphitun „Fæ meira borgað fyrir fyrsta bardagann en flestir fá yfir allan ferilinn“ Sjá meira