Samstarf vegna ljósleiðaravæðingar 29. nóvember 2004 00:01 Og Vodafone og Orkuveita Reykjavíkur hafa skrifað undir samning um samstarf vegna ljósleiðaravæðingar heimila og fyrirtækja í landinu en fyrirtækin skrifuðu í lok ágúst sl. undir viljayfirlýsingu þessa efnis. Í tilkynningu til Kauphallarinnar kemur fram að samningurinn feli í sér að Og Vodafone kaupi 67,76% hlut Orkuveitunnar í Línu.Neti en á sama tíma kaupir Orkuveitan ljósleiðaralagnir Og Vodafone. Samhliða þessu er gerður samningur til 25 ára um aðgang Og Vodafone að ljóðleiðaraneti Orkuveitunnar. Þetta kemur fram í Vegvísi Landsbankans nú síðdegis. Orkuveitan kaupir ljósleiðaraeign Og Vodafone samkvæmt kauprétti á 715 milljónir króna en bókfærð eign ljósleiðara Og Vodafone nam 430 milljónum. Söluverð 67,76% hlutar Orkuveitunnar í Línu.Neti nemur 271 milljónum króna á genginu 1,0. Samkvæmt tilkynningu nema yfirteknar heildarskuldir Línu.Nets, að frádregnum viðskiptakröfum og öðrum peningalegum eignum, 43 milljónum króna. Velta Línu.Nets á fyrstu níu mánuðum ársins var 224 milljónum króna en þar sem Og Vodafone yfirtekur aðeins hluta af rekstri Línu.Nets (smásöluhlutann) jafngildir yfirtekin velta 150 milljónum króna á ári og EBITDA um 40 milljónir króna. Eftir kaupin á Og Vodafone um 80% hlut í Línu.Neti þar sem félagið átti fyrir 11,9% í félaginu. Og Vodafone stefnir á sameiningu félaganna á næstunni og hyggst gera yfirtökutilboð í þá hluti sem eftir eru. Í kjölfar kaupa Og Vodafone á 90% hlut í Norðurljósum þann 28. október sl. hefur greiningardeild Landsbankans sett verðmat sitt á félaginu til endurskoðunar. Endurskoðað verðmat verður birt þegar nánari upplýsingar um kaupin liggja fyrir. Fréttir Innlent Viðskipti Mest lesið Vilja ekkert með áfengi nágranna sinna hafa Viðskipti erlent Svört skýrsla um Metro: Mygluvöxtur í kælinum, hættulegt leiksvæði og húsnæðið „verulega vanþrifið“ Neytendur Vísar ásökunum um samráð á bug Neytendur Fríhöfnin endurhönnuð í anda íslenskrar náttúru Viðskipti innlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Forstjóri Kaldvíkur lét af störfum í samráði við stjórn Viðskipti innlent Tannlæknastofa í Reykjavík og Búdapest fær viðurkenningu Samstarf Hætt sem framkvæmdastjóri Klíníkurinnar Viðskipti innlent Stækka hótelveldið á Suðurlandi Viðskipti innlent Óskar eftir starfslokum Viðskipti innlent Fleiri fréttir Forstjóri Kaldvíkur lét af störfum í samráði við stjórn Fríhöfnin endurhönnuð í anda íslenskrar náttúru Gervigreindin geti verið lykillinn að tollalækkun Besti fjórðungurinn í sögu Alvotech Sögulegur hagnaður á samrunatímum Óskar úr fjarskiptum í fiskinn Hætt sem framkvæmdastjóri Klíníkurinnar Lægri tollar á samkeppnisríkin veiki stöðuna svo um munar Atvinnuleysi eykst hægt með lækkandi sól Almannatenglar stofna fjölmiðil Lánshæfið hækkar úr stöðugu í jákvætt Fleiri ferðamenn og fleiri utanlandsferðir Skilur ekkert í stjórnvöldum að hafa ekki stöðvað „græðgisvæðingu“ í bílastæðamálum Stækka hótelveldið á Suðurlandi Óskar eftir starfslokum „Ekkert Viking eða Gull“ á nýjum stað í B5 Segir ofboðslegan undirliggjandi þrýsting á fasteignamarkaði Reikna með að skila hagnaði á næsta ári Frá Gamma til Arctica og nú Seðlabankans Atvinnuleysi 2,8 prósent í júní Trump-tollarnir hafa tekið gildi Ísland klemmist á milli í alþjóðlegu tollastríði Vonbrigði með makrílinn en síldin og loðnan veki von Ráðin framkvæmdastjóri Magio – viðburðasmiðju Trúa varla að tollahækkanirnar séu að skella á Alaska Airlines hefur daglegt flug til Keflavíkur næsta sumar Vefur og app Íslandsbanka lágu niðri Tímabundin dreifing á sjónvarpsefni Sýnar hjá Símanum Hækkun tolla eins og þruma úr heiðskíru lofti Forstjóraskipti hjá Ice-Group Sjá meira
Og Vodafone og Orkuveita Reykjavíkur hafa skrifað undir samning um samstarf vegna ljósleiðaravæðingar heimila og fyrirtækja í landinu en fyrirtækin skrifuðu í lok ágúst sl. undir viljayfirlýsingu þessa efnis. Í tilkynningu til Kauphallarinnar kemur fram að samningurinn feli í sér að Og Vodafone kaupi 67,76% hlut Orkuveitunnar í Línu.Neti en á sama tíma kaupir Orkuveitan ljósleiðaralagnir Og Vodafone. Samhliða þessu er gerður samningur til 25 ára um aðgang Og Vodafone að ljóðleiðaraneti Orkuveitunnar. Þetta kemur fram í Vegvísi Landsbankans nú síðdegis. Orkuveitan kaupir ljósleiðaraeign Og Vodafone samkvæmt kauprétti á 715 milljónir króna en bókfærð eign ljósleiðara Og Vodafone nam 430 milljónum. Söluverð 67,76% hlutar Orkuveitunnar í Línu.Neti nemur 271 milljónum króna á genginu 1,0. Samkvæmt tilkynningu nema yfirteknar heildarskuldir Línu.Nets, að frádregnum viðskiptakröfum og öðrum peningalegum eignum, 43 milljónum króna. Velta Línu.Nets á fyrstu níu mánuðum ársins var 224 milljónum króna en þar sem Og Vodafone yfirtekur aðeins hluta af rekstri Línu.Nets (smásöluhlutann) jafngildir yfirtekin velta 150 milljónum króna á ári og EBITDA um 40 milljónir króna. Eftir kaupin á Og Vodafone um 80% hlut í Línu.Neti þar sem félagið átti fyrir 11,9% í félaginu. Og Vodafone stefnir á sameiningu félaganna á næstunni og hyggst gera yfirtökutilboð í þá hluti sem eftir eru. Í kjölfar kaupa Og Vodafone á 90% hlut í Norðurljósum þann 28. október sl. hefur greiningardeild Landsbankans sett verðmat sitt á félaginu til endurskoðunar. Endurskoðað verðmat verður birt þegar nánari upplýsingar um kaupin liggja fyrir.
Fréttir Innlent Viðskipti Mest lesið Vilja ekkert með áfengi nágranna sinna hafa Viðskipti erlent Svört skýrsla um Metro: Mygluvöxtur í kælinum, hættulegt leiksvæði og húsnæðið „verulega vanþrifið“ Neytendur Vísar ásökunum um samráð á bug Neytendur Fríhöfnin endurhönnuð í anda íslenskrar náttúru Viðskipti innlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Forstjóri Kaldvíkur lét af störfum í samráði við stjórn Viðskipti innlent Tannlæknastofa í Reykjavík og Búdapest fær viðurkenningu Samstarf Hætt sem framkvæmdastjóri Klíníkurinnar Viðskipti innlent Stækka hótelveldið á Suðurlandi Viðskipti innlent Óskar eftir starfslokum Viðskipti innlent Fleiri fréttir Forstjóri Kaldvíkur lét af störfum í samráði við stjórn Fríhöfnin endurhönnuð í anda íslenskrar náttúru Gervigreindin geti verið lykillinn að tollalækkun Besti fjórðungurinn í sögu Alvotech Sögulegur hagnaður á samrunatímum Óskar úr fjarskiptum í fiskinn Hætt sem framkvæmdastjóri Klíníkurinnar Lægri tollar á samkeppnisríkin veiki stöðuna svo um munar Atvinnuleysi eykst hægt með lækkandi sól Almannatenglar stofna fjölmiðil Lánshæfið hækkar úr stöðugu í jákvætt Fleiri ferðamenn og fleiri utanlandsferðir Skilur ekkert í stjórnvöldum að hafa ekki stöðvað „græðgisvæðingu“ í bílastæðamálum Stækka hótelveldið á Suðurlandi Óskar eftir starfslokum „Ekkert Viking eða Gull“ á nýjum stað í B5 Segir ofboðslegan undirliggjandi þrýsting á fasteignamarkaði Reikna með að skila hagnaði á næsta ári Frá Gamma til Arctica og nú Seðlabankans Atvinnuleysi 2,8 prósent í júní Trump-tollarnir hafa tekið gildi Ísland klemmist á milli í alþjóðlegu tollastríði Vonbrigði með makrílinn en síldin og loðnan veki von Ráðin framkvæmdastjóri Magio – viðburðasmiðju Trúa varla að tollahækkanirnar séu að skella á Alaska Airlines hefur daglegt flug til Keflavíkur næsta sumar Vefur og app Íslandsbanka lágu niðri Tímabundin dreifing á sjónvarpsefni Sýnar hjá Símanum Hækkun tolla eins og þruma úr heiðskíru lofti Forstjóraskipti hjá Ice-Group Sjá meira
Svört skýrsla um Metro: Mygluvöxtur í kælinum, hættulegt leiksvæði og húsnæðið „verulega vanþrifið“ Neytendur
Svört skýrsla um Metro: Mygluvöxtur í kælinum, hættulegt leiksvæði og húsnæðið „verulega vanþrifið“ Neytendur