Lýðræði undir byssukjöftum 13. október 2005 15:02 Vandamálið í Palestínu var ekki Arafat heldur hernámið og landrán gyðinga í trássi við samþykktir Sþ. Þeir eru að verða búnir að ræna öllu landinu og halda palestínsku þjóðinni í heljargreipum stríðsvélar sem flutt er inn beint frá USA. Svo kvarta þeir þegar fólkið reynir að slá frá sér! Hvernig á nú að vera hægt að stofna ríki Palestínumanna? Hvernig myndum við bregðast við ef hingað kæmi fólk sem segðist hafa sögulegan og trúarlegan rétt til þessa lands? Og þetta fólk væri stutt í einu og öllu af mesta herveldi sögunnar. Ætli við tækjum því þegjandi? Við skulum ekki gleypa við því þegar heimspressan reynir að níða Arafat niður og sverta nafn hans að honum gengnum. Hvað hefur heimspressan gert til að leiðrétta himinhrópandi óréttlætið í Palestínu? Þar sem ástandið er nú að sögn kunnugra miklu verra en nokkru sinni var í S-Afríku á tímum Apartheid. Hvað segir hún um fjöldamorðin sem Bandaríkjamenn stunda á óbreyttum borgurum í Írak um þessar mundir? Fátt segir af slíku. Í USA má náttúrulega ekki sýna lík eða þvílíkan sóðaskap í fjölmiðlum. Þar eru menn uppteknir af að fara í kirkju og lofa guð kærleikans. Allt tal um lýðræði í Palestínu er út í loftið meðan múrar eru byggðir, eldflaugum skotið inn í íbúðahverfi, hús brotin niður með jarðýtum í hundraðatali, raf-, vatnsleiðslur og ólífutré eyðilögð, aðskilnaðarvegir lagðir milli landránsbyggða og börn drepin fyrir að kasta grjóti. Ætli fólk stundi mikið lýðræði við slíkar kringumstæður? Ætli það sé sérstaklega uppveðrað yfir hugmyndinni sem kvalararnir eru að reyna að troða oní það? Ingólfur Steinsson, ritstjóri og tónlistarmaður Sjá pistilinn Tómlegt um að litast í Arafatlandi Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Silfur Egils Silfur-Bréf Mest lesið Glæpur eða gjörningur? Sigfús Aðalsteinsson,Baldur Borgþórsson Skoðun Dýrkeypt vinavæðing á vakt lögreglustjórans Ólafur Hauksson Skoðun Börn í biðröð hjá Sýslumanni Helga Vala Helgadóttir Skoðun Íslandsklukkan: Markleysa frá upphafi Gunnar Salvarsson Skoðun Svöng Eflingarbörn Guðmundur Ingi Þóroddsson Skoðun Ríkisstjórnin hækkar leigu stúdenta Arent Orri J. Claessen,Viktor Pétur Finnsson Skoðun Úr myrkri í von – Saga Grindvíkinga Bryndís Gunnlaugsdóttir Skoðun Fyrir hvað stöndum við? Brynja Hallgrímsdóttir Skoðun COP30, Ísland, lífsskilyrði og loftslagsvá Kamma Thordarson Skoðun Pops áttu p? Benedikt S. Benediktsson Skoðun Skoðun Skoðun Forysta í sjálfbærni á bakslagstímum: Sterk gildi eru enn mikilvægari en áður Dr. Andreas Rasche skrifar Skoðun Fimm ára afmæli Batahúss Agnar Bragason skrifar Skoðun Takk! Borghildur Fjóla Kristjánsdóttir skrifar Skoðun Íslandsklukkan: Markleysa frá upphafi Gunnar Salvarsson skrifar Skoðun Um stöðu íslenskukennslu á Íslandi Kjartan Jónsson skrifar Skoðun Gasa: Löng og torfarin leið til endurreisnar Philippe Lazzarini skrifar Skoðun Pops áttu p? Benedikt S. Benediktsson skrifar Skoðun Ríkisstjórnin hækkar leigu stúdenta Arent Orri J. Claessen,Viktor Pétur Finnsson skrifar Skoðun Annar í feðradegi…og ég leyfi mér að dreyma Ólafur Grétar Gunnarsson skrifar Skoðun Orkuskiptin heima og að heiman Eiríkur Hjálmarsson skrifar Skoðun Fyrir hvað stöndum við? Brynja Hallgrímsdóttir skrifar Skoðun COP30, Ísland, lífsskilyrði og loftslagsvá Kamma Thordarson skrifar Skoðun Dýrkeypt vinavæðing á vakt lögreglustjórans Ólafur Hauksson skrifar Skoðun Svöng Eflingarbörn Guðmundur Ingi Þóroddsson skrifar Skoðun Úr myrkri í von – Saga Grindvíkinga Bryndís Gunnlaugsdóttir skrifar Skoðun Þak yfir höfuðið er mannréttindi ekki forréttindi Kristján Þórður Snæbjarnarson skrifar Skoðun Glæpur eða gjörningur? Sigfús Aðalsteinsson,Baldur Borgþórsson skrifar Skoðun Við erum að vinna fyrir þig Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir skrifar Skoðun Börn í biðröð hjá Sýslumanni Helga Vala Helgadóttir skrifar Skoðun Sofandaháttur Íslands í nýrri iðnbyltingu Sigvaldi Einarsson skrifar Skoðun Byggjum fyrir síðustu kaupendur Friðjón R. Friðjónsson skrifar Skoðun Það sem við segjum er það sem við erum Guðný Björk Pálmadóttir skrifar Skoðun Óásættanleg bið, fordómar og aðrar hindranir í kerfinu Helga F. Edwardsdóttir skrifar Skoðun Má bjóða þér einelti? Linda Hrönn Bakkmann Þórisdóttir skrifar Skoðun Fyrir hverja eru ákvarðanir teknar? Helga Þórisdóttir skrifar Skoðun Þá var „útlendingur“ ekki sá sem kom frá framandi heimsálfum Martha Árnadóttir skrifar Skoðun Kann barnið þitt að hjóla? Sara Björg Sigurðardóttir skrifar Skoðun Er ég Íslendingur? En þú? Jón Pétur Zimsen skrifar Skoðun Samkeppni um hagsæld Ríkarður Ríkarðsson skrifar Skoðun Inngilding – eða aðskilnaður? Jasmina Vajzović Crnac skrifar Sjá meira
Vandamálið í Palestínu var ekki Arafat heldur hernámið og landrán gyðinga í trássi við samþykktir Sþ. Þeir eru að verða búnir að ræna öllu landinu og halda palestínsku þjóðinni í heljargreipum stríðsvélar sem flutt er inn beint frá USA. Svo kvarta þeir þegar fólkið reynir að slá frá sér! Hvernig á nú að vera hægt að stofna ríki Palestínumanna? Hvernig myndum við bregðast við ef hingað kæmi fólk sem segðist hafa sögulegan og trúarlegan rétt til þessa lands? Og þetta fólk væri stutt í einu og öllu af mesta herveldi sögunnar. Ætli við tækjum því þegjandi? Við skulum ekki gleypa við því þegar heimspressan reynir að níða Arafat niður og sverta nafn hans að honum gengnum. Hvað hefur heimspressan gert til að leiðrétta himinhrópandi óréttlætið í Palestínu? Þar sem ástandið er nú að sögn kunnugra miklu verra en nokkru sinni var í S-Afríku á tímum Apartheid. Hvað segir hún um fjöldamorðin sem Bandaríkjamenn stunda á óbreyttum borgurum í Írak um þessar mundir? Fátt segir af slíku. Í USA má náttúrulega ekki sýna lík eða þvílíkan sóðaskap í fjölmiðlum. Þar eru menn uppteknir af að fara í kirkju og lofa guð kærleikans. Allt tal um lýðræði í Palestínu er út í loftið meðan múrar eru byggðir, eldflaugum skotið inn í íbúðahverfi, hús brotin niður með jarðýtum í hundraðatali, raf-, vatnsleiðslur og ólífutré eyðilögð, aðskilnaðarvegir lagðir milli landránsbyggða og börn drepin fyrir að kasta grjóti. Ætli fólk stundi mikið lýðræði við slíkar kringumstæður? Ætli það sé sérstaklega uppveðrað yfir hugmyndinni sem kvalararnir eru að reyna að troða oní það? Ingólfur Steinsson, ritstjóri og tónlistarmaður Sjá pistilinn Tómlegt um að litast í Arafatlandi
Skoðun Forysta í sjálfbærni á bakslagstímum: Sterk gildi eru enn mikilvægari en áður Dr. Andreas Rasche skrifar