Össur, Guðni og JBH í Silfri 21. október 2004 00:01 Meðal gesta í Silfri Egils á sunnudaginn verða Össur Skarphéðinsson, formaður Samfylkingarinnar, Guðni Ágústsson, landbúnaðarráðherra og varaformaður Framsóknarflokksins og Jón Baldvin Hannibalsson, sendiherra og fyrrverandi utanríkisráðherra. Einhverjir fleiri munu svo bætast við þetta einvalalið, en í þættinum er líka rætt við Jacques Juillard, sem er einn virtasti blaðamaður Frakklands, höfundur bóka og dálkahöfundur í tímaritinu Le Nouvel Observateur. Þátturinn er í opinni dagskrá á Stöð 2 klukkan 12 á sunnudag. Hann er svo endursýndur undir miðnættið, en einnig er hægt að virða hann fyrir sér hér á veftívíinu. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Pistlar Silfur Egils Mest lesið Ójafn leikur á Atlantshafi Björn Brynjúlfur Björnsson Skoðun Sykursýki snýst ekki bara um tölur Erla Kristófersdóttir,Kristín Linnet Einarsdóttir Skoðun „Samræði“ við barn er ekki til - það er alltaf ofbeldi Guðný S. Bjarnadóttir Skoðun Íslenska módelið í forvörnum – leiðarljós sem við erum að slökkva á Árni Guðmundsson Skoðun Rangfærslur utanríkisráðherra Sigurður G. Guðjónsson Skoðun Saman náum við lengra. Af hverju þverfagleg endurhæfing skiptir máli Rúnar Helgi Andrason Skoðun Víð Sýn Páll Ásgrímsson Skoðun Ég á þetta ég má þetta Arnar Atlason Skoðun Ef eitthvað væri að marka Bjarna Gunnar Smári Egilsson Skoðun Höfnum óráðsíunni og blásum til sóknar Guðbergur Reynisson Skoðun
Meðal gesta í Silfri Egils á sunnudaginn verða Össur Skarphéðinsson, formaður Samfylkingarinnar, Guðni Ágústsson, landbúnaðarráðherra og varaformaður Framsóknarflokksins og Jón Baldvin Hannibalsson, sendiherra og fyrrverandi utanríkisráðherra. Einhverjir fleiri munu svo bætast við þetta einvalalið, en í þættinum er líka rætt við Jacques Juillard, sem er einn virtasti blaðamaður Frakklands, höfundur bóka og dálkahöfundur í tímaritinu Le Nouvel Observateur. Þátturinn er í opinni dagskrá á Stöð 2 klukkan 12 á sunnudag. Hann er svo endursýndur undir miðnættið, en einnig er hægt að virða hann fyrir sér hér á veftívíinu.