Kerry með meira fylgi hjá Newsweek 13. október 2005 14:44 John Kerry nartar nú í hælana á keppinaut sínum George Bush samkvæmt nýjum fylgiskönnunum og er jafnvel kominn með meira fylgi samkvæmt einni könnun. Það dregur til tíðinda vestanhafs nú þegar rétt tæplega mánuður er í forsetakosningarnar. Forskot George Bush á John Kerry er hreinlega horfið samkvæmt nýrri fylgiskönnun, bæði hjá Gallup og sameiginlegri könnun CNN og USA Today þar sem frambjóðendurnir mælast með fjörutíu og níu prósenta fylgi. Sé aðeins litið til skráðra kjósenda er Bush þó ennþá með forskot á Kerry, 49 prósent á móti 47 prósentum. Ný könnun sem birtist í fréttatímaritinu Newsweek bendir hins vegar til þess að Kerry hafi nú örlítið forskot á Bush. Kannanir helstu dagblaða vestanhafs benda til þess að áhorfendum hafi fundist John Kerry standa sig betur í kappræðum þeirra Bush á fimmtudag. Stjórnmálaskýrendur benda á að sömu sögu hafi verið að segja af Al Gore árið 2000 þegar hann þótti standa sig mun betur í fyrstu kappræðunum. Gore tapaði þó kosningunum sem kunnugt er. Fréttaskýrendur benda á að nú sé á brattann að sækja hjá Kerry þar sem væntingar almennings hafi breyst. Fyrir kappræðurnar í síðustu viku gerðu flestir ráð fyrir því að Bush yrði betri en nú er því öfugt farið og flestir vænta þess að Kerry standi sig betur í næstu kappræðum. Það skiptir þó mestu máli hvaða áhrif kappræðurnar hafa á óákveðna kjósendur í nokkrum lykilríkjum á borð við Flórída og Ohio því talið er fullvíst að sá frambjóðandi, sem sigrar í kosningunum í nóvember, verði að bera sigur úr bítum í þessum ríkjum. Erlent Forsetakosningar í Bandaríkjunum Fréttir Mest lesið Tilfærslan feli í sér ábyrgðaryfirlýsingu Innlent Mögulega ellefu milljarðar í boði en áhugi ráðherra furðulega lítill Innlent Hægt verði að aka yfir brúna næsta sumar Innlent „Kostnaður við íþróttaiðkun barna er orðinn gríðarlegur“ Innlent Kom til átaka á mótmælum vegna COP30 Erlent Flokkur Ingu tapaði fjörutíu milljónum Innlent Símar í grunnskólum og brottfararstöðvar á herðum nefnda Innlent Willum íhugar formannsframboð Innlent Áætlanir Bláa lónsins varði alla heimsbyggðina Innlent Færði féð yfir á eigin reikning til að losa frysta reikninga Innlent Fleiri fréttir Kom til átaka á mótmælum vegna COP30 Hútar hættir árásum á skip og Ísrael Hafa uppgötvað djöflabýflugu Krefjast tvö þúsund ára fangelsisdóms yfir borgarstjóranum Smallville-leikkona opnar sig í fyrsta sinn um aðkomu sína að kynlífssértrúarsöfnuðinum Grænlenskir góðmálmar og seinagangur bankanna Sprengdi sig í loft upp við dómshús Nýtt spillingarmál skekur Úkraínu Kínverjar menga mest en standa sig samt best Ákváðu að vera opin gagnvart börnunum varðandi veikindin „Við viljum auðvitað fá fólkið okkar aftur til Úkraínu“ Hótar að kæra BBC fyrir einn milljarð dala „Við viljum auðvitað fá fólkið okkar aftur til Úkraínu“ Reynt sé að grafa undan BBC sem þó hafi gert mistök Demókratar reiðir hver öðrum en aðallega reiðir Schumer Ætla ekki að endurskoða rétt samkynhneigðra til að giftast Sarkozy laus úr fangelsi Lagði til að forsætisráðherrann yrði afhöfðaður Sögð ætla að leita á náðir Trumps Skaut hreingerningakonu sem fór húsavillt Mótmæli gegn loftmengun í Nýju-Delí: „Ég sakna þess að anda“ Trump náðar Giuliani og aðra tengda kosningasamsærinu í Georgíu Frumvarp um fjármögnun alríkisins samþykkt í öldungadeildinni Flugvallarþorp gæti öðlast framhaldslíf Forstöðumaður BBC segir af sér vegna misvísandi umfjöllunar Saka Rússa um að ógna kjarnorkuöryggi í Evrópu Bretlandsher aðstoðar Belga vegna drónaflugs Nærri milljón rýmir vegna ofurfellibyls Þrír látnir í risaöldum á Tenerife Gestir Bylgjunnar fá að synda undir þessu þaki Sjá meira
John Kerry nartar nú í hælana á keppinaut sínum George Bush samkvæmt nýjum fylgiskönnunum og er jafnvel kominn með meira fylgi samkvæmt einni könnun. Það dregur til tíðinda vestanhafs nú þegar rétt tæplega mánuður er í forsetakosningarnar. Forskot George Bush á John Kerry er hreinlega horfið samkvæmt nýrri fylgiskönnun, bæði hjá Gallup og sameiginlegri könnun CNN og USA Today þar sem frambjóðendurnir mælast með fjörutíu og níu prósenta fylgi. Sé aðeins litið til skráðra kjósenda er Bush þó ennþá með forskot á Kerry, 49 prósent á móti 47 prósentum. Ný könnun sem birtist í fréttatímaritinu Newsweek bendir hins vegar til þess að Kerry hafi nú örlítið forskot á Bush. Kannanir helstu dagblaða vestanhafs benda til þess að áhorfendum hafi fundist John Kerry standa sig betur í kappræðum þeirra Bush á fimmtudag. Stjórnmálaskýrendur benda á að sömu sögu hafi verið að segja af Al Gore árið 2000 þegar hann þótti standa sig mun betur í fyrstu kappræðunum. Gore tapaði þó kosningunum sem kunnugt er. Fréttaskýrendur benda á að nú sé á brattann að sækja hjá Kerry þar sem væntingar almennings hafi breyst. Fyrir kappræðurnar í síðustu viku gerðu flestir ráð fyrir því að Bush yrði betri en nú er því öfugt farið og flestir vænta þess að Kerry standi sig betur í næstu kappræðum. Það skiptir þó mestu máli hvaða áhrif kappræðurnar hafa á óákveðna kjósendur í nokkrum lykilríkjum á borð við Flórída og Ohio því talið er fullvíst að sá frambjóðandi, sem sigrar í kosningunum í nóvember, verði að bera sigur úr bítum í þessum ríkjum.
Erlent Forsetakosningar í Bandaríkjunum Fréttir Mest lesið Tilfærslan feli í sér ábyrgðaryfirlýsingu Innlent Mögulega ellefu milljarðar í boði en áhugi ráðherra furðulega lítill Innlent Hægt verði að aka yfir brúna næsta sumar Innlent „Kostnaður við íþróttaiðkun barna er orðinn gríðarlegur“ Innlent Kom til átaka á mótmælum vegna COP30 Erlent Flokkur Ingu tapaði fjörutíu milljónum Innlent Símar í grunnskólum og brottfararstöðvar á herðum nefnda Innlent Willum íhugar formannsframboð Innlent Áætlanir Bláa lónsins varði alla heimsbyggðina Innlent Færði féð yfir á eigin reikning til að losa frysta reikninga Innlent Fleiri fréttir Kom til átaka á mótmælum vegna COP30 Hútar hættir árásum á skip og Ísrael Hafa uppgötvað djöflabýflugu Krefjast tvö þúsund ára fangelsisdóms yfir borgarstjóranum Smallville-leikkona opnar sig í fyrsta sinn um aðkomu sína að kynlífssértrúarsöfnuðinum Grænlenskir góðmálmar og seinagangur bankanna Sprengdi sig í loft upp við dómshús Nýtt spillingarmál skekur Úkraínu Kínverjar menga mest en standa sig samt best Ákváðu að vera opin gagnvart börnunum varðandi veikindin „Við viljum auðvitað fá fólkið okkar aftur til Úkraínu“ Hótar að kæra BBC fyrir einn milljarð dala „Við viljum auðvitað fá fólkið okkar aftur til Úkraínu“ Reynt sé að grafa undan BBC sem þó hafi gert mistök Demókratar reiðir hver öðrum en aðallega reiðir Schumer Ætla ekki að endurskoða rétt samkynhneigðra til að giftast Sarkozy laus úr fangelsi Lagði til að forsætisráðherrann yrði afhöfðaður Sögð ætla að leita á náðir Trumps Skaut hreingerningakonu sem fór húsavillt Mótmæli gegn loftmengun í Nýju-Delí: „Ég sakna þess að anda“ Trump náðar Giuliani og aðra tengda kosningasamsærinu í Georgíu Frumvarp um fjármögnun alríkisins samþykkt í öldungadeildinni Flugvallarþorp gæti öðlast framhaldslíf Forstöðumaður BBC segir af sér vegna misvísandi umfjöllunar Saka Rússa um að ógna kjarnorkuöryggi í Evrópu Bretlandsher aðstoðar Belga vegna drónaflugs Nærri milljón rýmir vegna ofurfellibyls Þrír látnir í risaöldum á Tenerife Gestir Bylgjunnar fá að synda undir þessu þaki Sjá meira