Útvörður Norðlendinga farinn 24. september 2004 00:01 Norðlendingar stýra ekki lengur neinu stóru fjárfestingarfélagi eftir að Kaldbakur rann inn í Burðarás í gær, en Kaldbakur hafði verið einskonar útvörður Norðlendinga á þessu sviði. Sérfræðingar á markaðnum segja að þetta sé fyrst og fremst táknræn breyting. Kaldbakur hafi óneitanlega verið stolt Norðlendinga og oft nefndur sem einskonar mótvægi landsbyggðarinnar við aðra fjárfestingarsjóði. Hins vegar sé á að líta að eigendur Kaldbaks hafi á móti eignast hlut í mjög öflugu fjárfestingarfélagi, Burðarási, með hátt í 20 þúsund hluthöfum af öllu landinu. Þá hafi KEA dregið sig út úr Kaldbaki áður en hann rann inn í Burðarás og hafi nú gerst all stór hluthafi í Samherja og eigi nú töluvert fé, sem félagið hyggist fyrst og fremst nýta til fjarfestingar fyrir norðan. Það athyglisverðasta við þetta verði hins vegar væntanlegt samstarf Jóns Ásgeirs í Baugi og Þorsteins Más í Samherja, sem hvor um sig á um fimm prósent, við Björgólfana. Friðrik Jóhannsson, forstjóri Burðaráss, segir það ekki vafamál í sínum huga að það samstarf verði mjög gott. Myndin er af Friðriki Jóhannssyni. Fréttir Innlent Viðskipti Mest lesið Búi sig undir að berja í borðið Viðskipti innlent Auknar tekjur en nýta sér 12,7 milljarða veltufjármögnun Viðskipti innlent Klístruð gólf og mygla meðal þess sem felldi Alvotech Viðskipti innlent SFS vilja margfalda fiskeldi og fagna erlendri fjárfestingu Viðskipti innlent Bindur vonir við „plan B“ Viðskipti innlent Kári og Hannes stofna fyrirtæki: „Erum aðallega bara að velta fyrir okkur heiminum“ Viðskipti erlent Milljón króna sekt fyrir að reka gistiheimili án leyfis Viðskipti innlent Bíóinu í Álfabakka lokað í janúarlok Viðskipti innlent Markaðurinn telur taumhaldið of þétt en býst ekki við lækkun Viðskipti innlent Spá að stýrivextir haldist óbreyttir Viðskipti innlent Fleiri fréttir Auknar tekjur en nýta sér 12,7 milljarða veltufjármögnun Búi sig undir að berja í borðið Bindur vonir við „plan B“ Klístruð gólf og mygla meðal þess sem felldi Alvotech Spá að stýrivextir haldist óbreyttir Markaðurinn telur taumhaldið of þétt en býst ekki við lækkun Stöðva rekstur Vélfags Milljón króna sekt fyrir að reka gistiheimili án leyfis Ráðinn aðstoðarsköpunarstjóri Hvíta hússins Ráðin framkvæmdastýra Ljósleiðarans Lögleiða þurfi netspilun til að ná stjórn á ástandinu Aldrei mikilvægara að fylgjast vel með lánunum Fundu „þjóðaröryggis-málma“ á Grænlandi Vélfag hafi ítrekað grafið undan eigin undanþágu Hallgrímur Örn og Bára Hlín til atNorth Vélfagi synjað um frekari undanþágur frá þvingunaraðgerðum Arion banki tilkynnir nýtt lánaframboð Bird skellt í lás Bíóinu í Álfabakka lokað í janúarlok Fóru með sigur af hólmi í Bretlandi Blása í lúðra vegna atvinnuleysis á Suðurnesjum Nýtt lánafyrirkomulag varanleg lausn til að losa um stífluna Vonar að stíflan á markaðnum muni brátt bresta Íslandsbanki opnar á verðtryggð húsnæðislán á föstum vöxtum Segist ekki svindlari heldur vilja skrá sig í sögubækurnar Illskiljanleg viðmið vinni gegn markmiði Seðlabankans Happy Hydrate seldi fyrir 302 milljónir Hulunni svipt af vaxtaviðmiðinu Grafalvarleg staða Sambíóin í Mjóddinni víkja fyrir Nova Sjá meira
Norðlendingar stýra ekki lengur neinu stóru fjárfestingarfélagi eftir að Kaldbakur rann inn í Burðarás í gær, en Kaldbakur hafði verið einskonar útvörður Norðlendinga á þessu sviði. Sérfræðingar á markaðnum segja að þetta sé fyrst og fremst táknræn breyting. Kaldbakur hafi óneitanlega verið stolt Norðlendinga og oft nefndur sem einskonar mótvægi landsbyggðarinnar við aðra fjárfestingarsjóði. Hins vegar sé á að líta að eigendur Kaldbaks hafi á móti eignast hlut í mjög öflugu fjárfestingarfélagi, Burðarási, með hátt í 20 þúsund hluthöfum af öllu landinu. Þá hafi KEA dregið sig út úr Kaldbaki áður en hann rann inn í Burðarás og hafi nú gerst all stór hluthafi í Samherja og eigi nú töluvert fé, sem félagið hyggist fyrst og fremst nýta til fjarfestingar fyrir norðan. Það athyglisverðasta við þetta verði hins vegar væntanlegt samstarf Jóns Ásgeirs í Baugi og Þorsteins Más í Samherja, sem hvor um sig á um fimm prósent, við Björgólfana. Friðrik Jóhannsson, forstjóri Burðaráss, segir það ekki vafamál í sínum huga að það samstarf verði mjög gott. Myndin er af Friðriki Jóhannssyni.
Fréttir Innlent Viðskipti Mest lesið Búi sig undir að berja í borðið Viðskipti innlent Auknar tekjur en nýta sér 12,7 milljarða veltufjármögnun Viðskipti innlent Klístruð gólf og mygla meðal þess sem felldi Alvotech Viðskipti innlent SFS vilja margfalda fiskeldi og fagna erlendri fjárfestingu Viðskipti innlent Bindur vonir við „plan B“ Viðskipti innlent Kári og Hannes stofna fyrirtæki: „Erum aðallega bara að velta fyrir okkur heiminum“ Viðskipti erlent Milljón króna sekt fyrir að reka gistiheimili án leyfis Viðskipti innlent Bíóinu í Álfabakka lokað í janúarlok Viðskipti innlent Markaðurinn telur taumhaldið of þétt en býst ekki við lækkun Viðskipti innlent Spá að stýrivextir haldist óbreyttir Viðskipti innlent Fleiri fréttir Auknar tekjur en nýta sér 12,7 milljarða veltufjármögnun Búi sig undir að berja í borðið Bindur vonir við „plan B“ Klístruð gólf og mygla meðal þess sem felldi Alvotech Spá að stýrivextir haldist óbreyttir Markaðurinn telur taumhaldið of þétt en býst ekki við lækkun Stöðva rekstur Vélfags Milljón króna sekt fyrir að reka gistiheimili án leyfis Ráðinn aðstoðarsköpunarstjóri Hvíta hússins Ráðin framkvæmdastýra Ljósleiðarans Lögleiða þurfi netspilun til að ná stjórn á ástandinu Aldrei mikilvægara að fylgjast vel með lánunum Fundu „þjóðaröryggis-málma“ á Grænlandi Vélfag hafi ítrekað grafið undan eigin undanþágu Hallgrímur Örn og Bára Hlín til atNorth Vélfagi synjað um frekari undanþágur frá þvingunaraðgerðum Arion banki tilkynnir nýtt lánaframboð Bird skellt í lás Bíóinu í Álfabakka lokað í janúarlok Fóru með sigur af hólmi í Bretlandi Blása í lúðra vegna atvinnuleysis á Suðurnesjum Nýtt lánafyrirkomulag varanleg lausn til að losa um stífluna Vonar að stíflan á markaðnum muni brátt bresta Íslandsbanki opnar á verðtryggð húsnæðislán á föstum vöxtum Segist ekki svindlari heldur vilja skrá sig í sögubækurnar Illskiljanleg viðmið vinni gegn markmiði Seðlabankans Happy Hydrate seldi fyrir 302 milljónir Hulunni svipt af vaxtaviðmiðinu Grafalvarleg staða Sambíóin í Mjóddinni víkja fyrir Nova Sjá meira
Kári og Hannes stofna fyrirtæki: „Erum aðallega bara að velta fyrir okkur heiminum“ Viðskipti erlent
Kári og Hannes stofna fyrirtæki: „Erum aðallega bara að velta fyrir okkur heiminum“ Viðskipti erlent