Vöxtur í landsframleiðslu 9. september 2004 00:01 Landsframleiðslan nam átta 811 milljörðum króna í fyrra, sem var 3,4 prósenta vöxtur. Það er umfram allar spár, en einkaneysla heimilanna knýr hagvöxtinn áfram að verulegu leyti. Þessi vöxtur er yfir því sem hann hefur verið hér á landi að meðaltali síðastliðin tíu ár og nálgast að vera tvöfalt meiri í fyrra en í öðrum OECD ríkjum. Þetta er gríðar mikið stökk frá árinu 2002, þegar hagvöxturinn var neikvæður. Þegar landsframleiðslan er krufin, má rekja 6,6 prósent vaxtar til einkaneyslu, sem eru útgjöld heimilinna önnur en til húsnæðiskaupa. Semsagt almenn neyslugjöld og bílakaup, en ekki fjárfesting í sparnaði, eins og í verðbréfum. Þá má rekja 17,6 prósent vaxtarins til fjárfestingu einstaklinga og fyrirtækja. Þjóðarútgjöldin uxu því langt umfram landsframleiðsluna, eða um átta prósent, sem leiddi til verulegs halla á vöru- og þjónustuviðskiptum við útlönd, en sá halli nam tæpum 24 milljörðum króna, eða tæplega þremur prósentum af landsframleiðslu, samkvæmt útreikningum Hagstofunnar. Þá vekur stöðnun í útflutningi athygli, en hann jókst aðeins um 0,3 prósent í fyrra, eða mun minna en hann hefur gert að meðaltali undanfarin ár, og minna en útflutningur almennt í þeim löndum, sem við berum okkur helst saman við. Þessi gríðarlegi innflutningur stafar ekki af innkaupum á tækjum til nýs álvers, stækkun annars, Kárahnjúkavirkjunar og tveggja jarðvarmavirkjana til raforkuframleiðslu, því framkvæmdir við þau mannvirki eru svo skammt á veg komnar að ekki er farið að kaupa dýr tæki og búnað í verksmiðjurnar og orkuverin, til framleiðslunnar þar. Fréttir Innlent Viðskipti Mest lesið Gréta María óvænt hætt hjá Prís Viðskipti innlent Breyta nafni Ölgerðarinnar Viðskipti innlent Breyttur opnunartími hjá Sorpu Neytendur Messenger-forritið heyrir sögunni til Viðskipti erlent Tekur við sem hagfræðingur Viðskiptaráðs Viðskipti innlent Þrír eða færri skoða eign í fyrstu viku á sölu Viðskipti innlent Byrjunarverð hjá NiceAir tæplega sextíu þúsund krónur Viðskipti innlent Jón Ingi nýr forstjóri PwC Viðskipti innlent Ráðinn nýr fjármála- og rekstrarstjóri Lyfja og heilsu Viðskipti innlent Ný þjónustu- og aðkomubygging við Varmá boðin út Samstarf Fleiri fréttir Síminn fær einn að reka áfram 2G og 3G þjónustu Breyta nafni Ölgerðarinnar Jón Ingi nýr forstjóri PwC Tekur við sem hagfræðingur Viðskiptaráðs Gréta María óvænt hætt hjá Prís Ráðinn nýr fjármála- og rekstrarstjóri Lyfja og heilsu Þrír eða færri skoða eign í fyrstu viku á sölu Byrjunarverð hjá NiceAir tæplega sextíu þúsund krónur Leigan rukkuð mánaðarlega en ekki í lokin Frá Logos til Samtaka fyrirtækja í sjávarútvegi Alcoa stefnir Eimskip að nýju í samráðsmáli Aron Kristinn stofnar goðsagnakennt fyrirtæki Vill verða stjórnarformaður Íslandsbanka: „Hvaða sirkus er þetta?“ Geta þurft að greiða hátt verð fyrir póstsendar gjafir Segja ráðherra fórna íslenskum hagsmunum í makrílsamningi Ísland gerir samkomulag um makrílveiðar í fyrsta skipti Sif nýr framkvæmdastjóri Aton Hvað græði ég á að leggja aukalega inn á lánið? Edda Rós til Hagstofunnar Fjármálaráðuneytið: „Ekki tapa peningum“ 15 ára afmæli kynjakvóta: „Langt frá því að vera fyrirmyndarríkið sem við teljum okkur vera“ Tinna nýr framkvæmdastjóri upplýsingatæknisviðs hjá Innnes „Enginn í Lottu er á mannsæmandi launum“ Tekur við þjálfun kokkalandsliðsins Brú Talent kaupir Geko Consulting Halli hins opinbera minnkaði um 39 milljarða Spá aukinni verðbólgu um jólin Skatturinn endurgreiði áfram ofgreiddan skatt Bein útsending: Skattspor ferðaþjónustunnar Ýmsar forsendur Hæstaréttar um skilmálann jákvæðar Sjá meira
Landsframleiðslan nam átta 811 milljörðum króna í fyrra, sem var 3,4 prósenta vöxtur. Það er umfram allar spár, en einkaneysla heimilanna knýr hagvöxtinn áfram að verulegu leyti. Þessi vöxtur er yfir því sem hann hefur verið hér á landi að meðaltali síðastliðin tíu ár og nálgast að vera tvöfalt meiri í fyrra en í öðrum OECD ríkjum. Þetta er gríðar mikið stökk frá árinu 2002, þegar hagvöxturinn var neikvæður. Þegar landsframleiðslan er krufin, má rekja 6,6 prósent vaxtar til einkaneyslu, sem eru útgjöld heimilinna önnur en til húsnæðiskaupa. Semsagt almenn neyslugjöld og bílakaup, en ekki fjárfesting í sparnaði, eins og í verðbréfum. Þá má rekja 17,6 prósent vaxtarins til fjárfestingu einstaklinga og fyrirtækja. Þjóðarútgjöldin uxu því langt umfram landsframleiðsluna, eða um átta prósent, sem leiddi til verulegs halla á vöru- og þjónustuviðskiptum við útlönd, en sá halli nam tæpum 24 milljörðum króna, eða tæplega þremur prósentum af landsframleiðslu, samkvæmt útreikningum Hagstofunnar. Þá vekur stöðnun í útflutningi athygli, en hann jókst aðeins um 0,3 prósent í fyrra, eða mun minna en hann hefur gert að meðaltali undanfarin ár, og minna en útflutningur almennt í þeim löndum, sem við berum okkur helst saman við. Þessi gríðarlegi innflutningur stafar ekki af innkaupum á tækjum til nýs álvers, stækkun annars, Kárahnjúkavirkjunar og tveggja jarðvarmavirkjana til raforkuframleiðslu, því framkvæmdir við þau mannvirki eru svo skammt á veg komnar að ekki er farið að kaupa dýr tæki og búnað í verksmiðjurnar og orkuverin, til framleiðslunnar þar.
Fréttir Innlent Viðskipti Mest lesið Gréta María óvænt hætt hjá Prís Viðskipti innlent Breyta nafni Ölgerðarinnar Viðskipti innlent Breyttur opnunartími hjá Sorpu Neytendur Messenger-forritið heyrir sögunni til Viðskipti erlent Tekur við sem hagfræðingur Viðskiptaráðs Viðskipti innlent Þrír eða færri skoða eign í fyrstu viku á sölu Viðskipti innlent Byrjunarverð hjá NiceAir tæplega sextíu þúsund krónur Viðskipti innlent Jón Ingi nýr forstjóri PwC Viðskipti innlent Ráðinn nýr fjármála- og rekstrarstjóri Lyfja og heilsu Viðskipti innlent Ný þjónustu- og aðkomubygging við Varmá boðin út Samstarf Fleiri fréttir Síminn fær einn að reka áfram 2G og 3G þjónustu Breyta nafni Ölgerðarinnar Jón Ingi nýr forstjóri PwC Tekur við sem hagfræðingur Viðskiptaráðs Gréta María óvænt hætt hjá Prís Ráðinn nýr fjármála- og rekstrarstjóri Lyfja og heilsu Þrír eða færri skoða eign í fyrstu viku á sölu Byrjunarverð hjá NiceAir tæplega sextíu þúsund krónur Leigan rukkuð mánaðarlega en ekki í lokin Frá Logos til Samtaka fyrirtækja í sjávarútvegi Alcoa stefnir Eimskip að nýju í samráðsmáli Aron Kristinn stofnar goðsagnakennt fyrirtæki Vill verða stjórnarformaður Íslandsbanka: „Hvaða sirkus er þetta?“ Geta þurft að greiða hátt verð fyrir póstsendar gjafir Segja ráðherra fórna íslenskum hagsmunum í makrílsamningi Ísland gerir samkomulag um makrílveiðar í fyrsta skipti Sif nýr framkvæmdastjóri Aton Hvað græði ég á að leggja aukalega inn á lánið? Edda Rós til Hagstofunnar Fjármálaráðuneytið: „Ekki tapa peningum“ 15 ára afmæli kynjakvóta: „Langt frá því að vera fyrirmyndarríkið sem við teljum okkur vera“ Tinna nýr framkvæmdastjóri upplýsingatæknisviðs hjá Innnes „Enginn í Lottu er á mannsæmandi launum“ Tekur við þjálfun kokkalandsliðsins Brú Talent kaupir Geko Consulting Halli hins opinbera minnkaði um 39 milljarða Spá aukinni verðbólgu um jólin Skatturinn endurgreiði áfram ofgreiddan skatt Bein útsending: Skattspor ferðaþjónustunnar Ýmsar forsendur Hæstaréttar um skilmálann jákvæðar Sjá meira