Tryllitæki vikunnar 16. júlí 2004 00:01 Tryllitæki þessarar viku er Benz SL AMG 55 sportbíll árgerð 2003. Eigandi hans heitir Baldur og festi hann kaup á bílnum í októbermánuði á síðasta ári. Bílinn keypti Baldur hjá Ræsi og er hann sá eini sinnar tegundar á landinu þó að tveir aðrir séu með sama boddi en ekki sömu vél og útbúnað. Baldur samdi við Carlsson, þýskt fyrirtæki sem sér um að breyta þýskum bílum, þegar hann fékk bílinn í hendurnar. Bíllinn var tjúnaður af Carlsson og er með kitt þaðan. Þar var einnig V-max limitation tekið úr bílnum þannig að hann nær hámarkshraða vel yfir þrjú hundruð kílómetra. Bíllinn er á tuttugu tommu felgum og Continental dekkjum sem leyfa mikinn hraða. Þakið á bílnum er hægt að fella niður í skott með einu handtaki og er þetta algjör lúxusbíll. Síðan er í honum kæling, nudd í sætum og stability program sem gerir það að verkum að bíllinn hallast ekki í beygjum. Bíllinn er 580 hestöfl og 780 Newton metrar í togi en stöðluð útgáfa af þessum bíl er fimm hundruð hestöfl. Bíllinn er 4,1 sekúndu í hundrað kílómetra og hefur verið prófaður uppí yfir 330 kílómetra hraða á klukkustund, sem er jafnmikið og Carrera GT nær sem kostar tvisvar til þrisvar sinnum meira en þessi glæsilegi Benz. Bílar Mest lesið Tekinn fullur, missti fjölskylduna og fékk krabbamein á sama árinu Lífið Ræðst framtíð grínmyndarinnar hér? Aumkunarverð endurvinnsla og ferskt framhald Gagnrýni Mugison gekk í það heilaga við litla útiathöfn Lífið „Við ætlum að hlaupa fyrir hana Birtu okkar“ Lífið Stjörnulífið: Ástin, glimmer og ofurkroppar Lífið Ungt fólk setur vínbændur í erfiða stöðu Matur Superstore-leikari látinn Lífið Missti höndina viku fyrir sextán ára afmælisdaginn Lífið Fyrstu skrefin tekin á sama stað og símtalið um fæðinguna barst Lífið Með sex sjúkdóma og ólæknandi mein en lætur ekkert stoppa sig Lífið Fleiri fréttir Opnar femínískt myndlistagallerí í Vesturbænum „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Galdrakarlinn í Oz aftur á fjalirnar Nýr barnakór Hallgrímskirkju stofnaður Bogi hljóp í skarðið fyrir Kristbjörgu Kjeld og ærði áhorfendur Risastór menningarhátíð á Flateyri Ofboðslega falleg berskjöldun Nýjum listaverkum komið upp á Héðinsreitnum Sjá meira
Tryllitæki þessarar viku er Benz SL AMG 55 sportbíll árgerð 2003. Eigandi hans heitir Baldur og festi hann kaup á bílnum í októbermánuði á síðasta ári. Bílinn keypti Baldur hjá Ræsi og er hann sá eini sinnar tegundar á landinu þó að tveir aðrir séu með sama boddi en ekki sömu vél og útbúnað. Baldur samdi við Carlsson, þýskt fyrirtæki sem sér um að breyta þýskum bílum, þegar hann fékk bílinn í hendurnar. Bíllinn var tjúnaður af Carlsson og er með kitt þaðan. Þar var einnig V-max limitation tekið úr bílnum þannig að hann nær hámarkshraða vel yfir þrjú hundruð kílómetra. Bíllinn er á tuttugu tommu felgum og Continental dekkjum sem leyfa mikinn hraða. Þakið á bílnum er hægt að fella niður í skott með einu handtaki og er þetta algjör lúxusbíll. Síðan er í honum kæling, nudd í sætum og stability program sem gerir það að verkum að bíllinn hallast ekki í beygjum. Bíllinn er 580 hestöfl og 780 Newton metrar í togi en stöðluð útgáfa af þessum bíl er fimm hundruð hestöfl. Bíllinn er 4,1 sekúndu í hundrað kílómetra og hefur verið prófaður uppí yfir 330 kílómetra hraða á klukkustund, sem er jafnmikið og Carrera GT nær sem kostar tvisvar til þrisvar sinnum meira en þessi glæsilegi Benz.
Bílar Mest lesið Tekinn fullur, missti fjölskylduna og fékk krabbamein á sama árinu Lífið Ræðst framtíð grínmyndarinnar hér? Aumkunarverð endurvinnsla og ferskt framhald Gagnrýni Mugison gekk í það heilaga við litla útiathöfn Lífið „Við ætlum að hlaupa fyrir hana Birtu okkar“ Lífið Stjörnulífið: Ástin, glimmer og ofurkroppar Lífið Ungt fólk setur vínbændur í erfiða stöðu Matur Superstore-leikari látinn Lífið Missti höndina viku fyrir sextán ára afmælisdaginn Lífið Fyrstu skrefin tekin á sama stað og símtalið um fæðinguna barst Lífið Með sex sjúkdóma og ólæknandi mein en lætur ekkert stoppa sig Lífið Fleiri fréttir Opnar femínískt myndlistagallerí í Vesturbænum „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Galdrakarlinn í Oz aftur á fjalirnar Nýr barnakór Hallgrímskirkju stofnaður Bogi hljóp í skarðið fyrir Kristbjörgu Kjeld og ærði áhorfendur Risastór menningarhátíð á Flateyri Ofboðslega falleg berskjöldun Nýjum listaverkum komið upp á Héðinsreitnum Sjá meira