Viðskipti innlent

Hættir hjá Arion banka

Jónína S. Lárusdóttir framkvæmdastjóri lögfræðisviðs Arion banka hefur ákveðið að hætta störfum hjá bankanum. Svo segir í tilkynningu frá bankanum.

Viðskipti innlent