Tónlist

Mikil tímamót í sögu Gauksins

Einn vinsælasti tónleika- og skemmtistaður landsins, Gaukurinn, stendur fyrir mikilli tónlistarhátíð þessa dagana til að fjármagna miklar breytingar sem væntanlegar eru á staðnum.

Tónlist

Woodkid kafar í Silfru

Woodkid, sem er væntanlegur til landsins á tónlistahátíðina Secret Solstice, er mikill Íslandsvinur og hefur komið hingað í heimsókn í tvígang.

Tónlist