Körfubolti

Von­sviknir Vals­menn biðla til KKÍ að taka á liðaflakki

Valsmenn segja að háttvísin og körfuboltinn hafi tapað í gærkvöldi þegar Pablo Bertone spilaði með Stjörnunni gegn sínu gamla félagi. Þar er vísað í þá staðreynd að Bertone hafi verið dæmdur í fimm leikja bann en tekið það út með tveimur mismunandi liðum og þar með einungis misst af tveimur leikjum með Stjörnunni.

Körfubolti

Kristófer: Það er nú bara októ­ber

Kristófer Acox átti stórgóðan leik í tapi gegn Stjörnunni í annarri umferð Bónus deildar karla í körfubolta fyrr í kvöld. Kappinn skoraði skoraði 15 stig og tók 13 fráköst en það dugði ekki til því Stjarnan vann 94-91.

Körfubolti

„Mjög stoltur af liðinu“

Steinar Kaldal, þjálfari Ármanns, hrósaði sínum mönnum eftir tapið fyrir KR, 89-115, í Laugardalshöllinni í dag. Þetta var fyrsti heimaleikur Ármenninga í efstu deild í 44 ár.

Körfubolti