Fótbolti

Arnar Þór látinn fara frá Gent

Arnar Þór Viðarsson, fyrrverandi landsliðsþjálfari íslenska karlalandsliðsins í fótbolta, hefur verið látinn fara sem íþróttastjóri Gent sem leikur í efstu deild í Belgíu.

Fótbolti

Héldu vöku fyrir leik­mönnum Liverpool

Stuðningsmenn Galatasaray í Tyrklandi vöktu frameftir í von um að trufla svefn leikmanna Liverpool sem gistu á hóteli í Istanbúl í nótt. Liðin eigast við í Meistaradeild Evrópu í kvöld.

Fótbolti

Fengu nóg af skeytingar­leysi og mis­munun

Allir leikmenn kvennaliðs ÍR í fótbolta eru hættir hjá liðinu. Þær hafi fengið nóg af sinnuleysi og virðingarleysi stjórnenda þess í sinn garð og kornið sem fyllti mælinn var þegar metnaðarfullir þjálfarar liðsins voru reknir.

Íslenski boltinn

Á­huga­samur verði Amorim rekinn

Xavi Hernández, fyrrum þjálfari Barcelona, er sagður áhugasamur um að taka við stjórnartaumunum hjá Manchester United fari svo að Portúgalinn Rúben Amorim verði látinn taka poka sinn.

Enski boltinn