Fótbolti

Ron­aldo svaraði Heimi og sagði hann sniðugan

Portúgalska stórstjarnan Cristiano Ronaldo segir Heimi Hallgrímsson, landsliðsþjálfara Írlands, vera sniðugan sökum ummæla sem Eyjamaðurinn lét falla um Ronaldo eftir fyrri leik Írlands og Portúgals í undankeppni HM. Liðin mætast öðru sinni í kvöld.

Fótbolti

Óli Jó segir að Geir hafi rekið hann þrisvar

Ólafur Jóhannesson tók inn í landsliðið marga af þeim leikmönnum sem tilheyra nú gullkynslóð íslenska landsliðsins. Ólafur ræðir þessi ár í nýrri ævisögu sinni en einnig samskipti sín við þáverandi formann Knattspyrnusambands Íslands, Geir Þorsteinsson.

Fótbolti

Arna Sif aftur heim

Arna Sif Ásgrímsdóttir er komin aftur heim til Akureyrar og hefur skrifað undir tveggja ára samning við Bestu deildar lið Þórs/KA.

Íslenski boltinn

Segir að Yamal sé afar sorg­mæddur og sár

Lamine Yamal verður ekki með spænska landsliðinu í þessum glugga eftir að Barcelona sendi hann í litla aðgerð án þess að láta spænska knattspyrnusambandið vita. Stærsta íþróttablað Spánar, Marca, slær því upp að það sé stríð í gangi á milli spænska sambandsins og Barcelona vegna málsins.

Fótbolti

„Mjög spennt að sjá hvað þær geta“

Íslandsmeistarar Breiðabliks rúlla boltanum af stað í glænýrri Evrópubikarkeppni á Kópavogsvelli í kvöld. Fortuna Hjörring kemur í heimsókn og Blikafyrirliðinn Agla María Albertsdóttir er spennt að máta liðið við dönsku meistarana.

Fótbolti

Gefa Ís­landi að­eins fimm­tán prósent líkur

Íslenska fótboltalandsliðið á enn góða möguleika á komast í umspil um sæti í lokakeppni heimsmeistaramótsins en það þarf þó ýmislegt að ganga upp hjá liðinu í lokaleikjunum sem eru í þessum landsliðsglugga sem stendur nú yfir.

Fótbolti

Saka FIFA um að stofna „gervi“ leikmannasamtök

Alþjóðaknattspyrnusambandið hefur fengið á sig mikla gagnrýni fyrir að hlusta ekki á leikmannasamtök fótboltans en ráðamenn fótboltans eru nú sakaðir um að reyna að fara fram hjá samtökunum með því að stofna sín eigin.

Fótbolti