Heimir búinn að velja liðið fyrir Króatíuleikinn | Svona lítur hópurinn út Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 2. júní 2017 13:38 Alfreð Finnbogason er kominn aftur inn í landsliðið. vísir/anton brink Heimir Hallgrímsson, þjálfari íslenska karlandsliðsins í fótbolta, tilkynnti í dag leikmannahópinn sinn fyrir leikinn mikilvæga á móti Króatíu í undankeppni HM sem fer fram á Laugardalsvellinum 11. júní næstkomandi. Heimir valdi 23 leikmenn í hópinn að þessu sinni en nokkrir leikmenn duttu út af þeim sem tóku þátt í síðustu verkefnum íslenska liðsins í mars. Alfreð Finnbogason, Jóhann Berg Guðmundsson og Birkir Bjarnason, sem misstu af leikjunum í mars vegna meiðsl, koma nú aftur inn í hópinn. Viðar Örn Kjartansson, Arnór Smárason, Elías Már Ómarsson, Kjartan Henry Finnbogason, Kristján Flóki Finnbogason, Hólmar Örn Eyjólfsson, Viðar Ari Jónsson og Óttar Magnús Karlsson voru allir í síðasta hóp en eru ekki með núna. Króatía og Ísland eru tvö efstu lið riðilsins en Króatar hafa þremur stigum meira en Íslendingar eftir 2-0 sigur í fyrri leik liðanna í Króatíu í nóvember. Íslenska liðið hefur náð í tíu stig af fimmtán mögulegum í fyrstu fimm leikjum sínum en strákarnir unnu 2-1 útisigur á Kosóvó í fyrsta leik íslenska liðsins í undankeppnini á árinu. Sá leikur fór fram í marsmánuði. Efsta liðið tryggir sér sæti á HM í Rússlandi en liðið í öðru sæti á möguleika á því að komast í umspil um laust sæti. Átta af níu liðum sem lenda í öðru sæti í riðlinum komast í umspilið um fjögur laus sæti.Landsliðshópur Heimis Hallgrímssonar fyrir Króatíuleikinn: Markmenn Hannes Þór Halldórsson, Randers FC Ögmundur Kristinsson, Hammarby Ingvar Jónsson, SandefjordVarnarmenn Hörður B. Magnússon, Bristol City FC Ari Freyr Skúlason, KSC Lokeren Ragnar Sigurðsson, Fulham FC Kári Árnason, AC Omonia Sverrir Ingi Ingason, Granada CF Hjörtur Hermannssoin, Bröndby Birkir Már Sævarsson, HammarbyMiðjumenn Aron Einar Gunnarsson, Cardiff City FC Arnór Ingvi Traustason, SK Rapid Wien Aron Sigurðarson, Tromsö IL Birkir Bjarnason, Aston Villa Jóhann Berg Guðmundsson, Burnley Emil Hallfreðsson, Udinese Calcio Gylfi Þór Sigurðsson, Swansea City FC Ólafur Ingi Skúlason, Kardemir Karabükspor Rúnar Már Sigurjónsson, Grasshoppers Rúrik Gíslason, NürnbergSóknarmenn Jón Daði Böðvarsson, Wolves Alfreð Finnbogason, Augsburg Björn Bergmann Sigurðarson, Molde FK Fótbolti HM 2018 í Rússlandi Mest lesið „Allir í kringum íþróttir ættu að hafa áhyggjur“ Sport Messi laumaðist inn á leikvang Barcelona og lét engan vita Fótbolti Gummi Ben fékk hláturskast ársins Fótbolti Eiður Aron fylgir Davíð Smára til Njarðvíkur Íslenski boltinn Er ekki viss um að liðin á suðvesturhorninu væru til í þetta Sport Þurfa að borga háar fjárhæðir fyrir bílastæði á HM Fótbolti María valin nýliði ársins: Eins óútreiknanleg og Eyjafjallajökull Fótbolti Missa af landsleik af því að þeir eru ekki bólusettir Fótbolti „Menn beita öllum brögðum“ Enski boltinn Er framherji Brentford óvænt að banka á landsliðsdyrnar hjá Brasilíu? Enski boltinn Fleiri fréttir Arna hélt hreinu og lagði upp sigurmarkið Eiður Aron fylgir Davíð Smára til Njarðvíkur Aftur brotist inn til Sterling en núna var hann heima Graham Potter: Það er allt í lagi með Alexander Isak Mamma hans trúði honum ekki Setja rúma fjóra milljarða í það að losa fótboltavelli við allt gúmmikurlið Barcelona fór á bak við spænska sambandið og sendi Yamal í aðgerð FH-stelpurnar sáu um mörkin í sannfærandi sigri Íslands „Menn beita öllum brögðum“ Er framherji Brentford óvænt að banka á landsliðsdyrnar hjá Brasilíu? Þurfa að borga háar fjárhæðir fyrir bílastæði á HM Liverpool-stjarna vill ekki spila fyrir ítalska landsliðið María valin nýliði ársins: Eins óútreiknanleg og Eyjafjallajökull Missa af landsleik af því að þeir eru ekki bólusettir Gummi Ben fékk hláturskast ársins Nagelsmann um Wirtz: Liðsfélagarnir í Liverpool gætu nú aðeins hjálpað honum Messi laumaðist inn á leikvang Barcelona og lét engan vita Kaldasta fagnið í bransanum orðið að vörumerki Rúmlega þúsund leikmenn til rannsóknar: Liðsfélagi Loga settur í bann Alexandra lagði upp og María fór á kostum í Íslendingaslag Sesko ekki með sjálfstraust og dregur sig úr landsliðshópnum Ingibjörg fagnaði langþráðum sigri Liverpool kvartar í dómarasamtökunum Rekinn úr starfi í annað sinn á þessu ári Maðurinn sem Liverpool leyfði að fara með eitt af mörkum ársins Yamal hefur þurft að þola tvöfalt meiri rasisma en Vinicius Messi um endurkomu til Barcelona: „Ég vona það einn daginn“ „Algjört bull“ eða „rétt ákvörðun“? Mætti sínu gamla liði í fyrsta sinn og skoraði tvö sjálfsmörk Hjörvar sagði González fá símtal: „Ef það gerist þá verður það frábært“ Sjá meira
Heimir Hallgrímsson, þjálfari íslenska karlandsliðsins í fótbolta, tilkynnti í dag leikmannahópinn sinn fyrir leikinn mikilvæga á móti Króatíu í undankeppni HM sem fer fram á Laugardalsvellinum 11. júní næstkomandi. Heimir valdi 23 leikmenn í hópinn að þessu sinni en nokkrir leikmenn duttu út af þeim sem tóku þátt í síðustu verkefnum íslenska liðsins í mars. Alfreð Finnbogason, Jóhann Berg Guðmundsson og Birkir Bjarnason, sem misstu af leikjunum í mars vegna meiðsl, koma nú aftur inn í hópinn. Viðar Örn Kjartansson, Arnór Smárason, Elías Már Ómarsson, Kjartan Henry Finnbogason, Kristján Flóki Finnbogason, Hólmar Örn Eyjólfsson, Viðar Ari Jónsson og Óttar Magnús Karlsson voru allir í síðasta hóp en eru ekki með núna. Króatía og Ísland eru tvö efstu lið riðilsins en Króatar hafa þremur stigum meira en Íslendingar eftir 2-0 sigur í fyrri leik liðanna í Króatíu í nóvember. Íslenska liðið hefur náð í tíu stig af fimmtán mögulegum í fyrstu fimm leikjum sínum en strákarnir unnu 2-1 útisigur á Kosóvó í fyrsta leik íslenska liðsins í undankeppnini á árinu. Sá leikur fór fram í marsmánuði. Efsta liðið tryggir sér sæti á HM í Rússlandi en liðið í öðru sæti á möguleika á því að komast í umspil um laust sæti. Átta af níu liðum sem lenda í öðru sæti í riðlinum komast í umspilið um fjögur laus sæti.Landsliðshópur Heimis Hallgrímssonar fyrir Króatíuleikinn: Markmenn Hannes Þór Halldórsson, Randers FC Ögmundur Kristinsson, Hammarby Ingvar Jónsson, SandefjordVarnarmenn Hörður B. Magnússon, Bristol City FC Ari Freyr Skúlason, KSC Lokeren Ragnar Sigurðsson, Fulham FC Kári Árnason, AC Omonia Sverrir Ingi Ingason, Granada CF Hjörtur Hermannssoin, Bröndby Birkir Már Sævarsson, HammarbyMiðjumenn Aron Einar Gunnarsson, Cardiff City FC Arnór Ingvi Traustason, SK Rapid Wien Aron Sigurðarson, Tromsö IL Birkir Bjarnason, Aston Villa Jóhann Berg Guðmundsson, Burnley Emil Hallfreðsson, Udinese Calcio Gylfi Þór Sigurðsson, Swansea City FC Ólafur Ingi Skúlason, Kardemir Karabükspor Rúnar Már Sigurjónsson, Grasshoppers Rúrik Gíslason, NürnbergSóknarmenn Jón Daði Böðvarsson, Wolves Alfreð Finnbogason, Augsburg Björn Bergmann Sigurðarson, Molde FK
Fótbolti HM 2018 í Rússlandi Mest lesið „Allir í kringum íþróttir ættu að hafa áhyggjur“ Sport Messi laumaðist inn á leikvang Barcelona og lét engan vita Fótbolti Gummi Ben fékk hláturskast ársins Fótbolti Eiður Aron fylgir Davíð Smára til Njarðvíkur Íslenski boltinn Er ekki viss um að liðin á suðvesturhorninu væru til í þetta Sport Þurfa að borga háar fjárhæðir fyrir bílastæði á HM Fótbolti María valin nýliði ársins: Eins óútreiknanleg og Eyjafjallajökull Fótbolti Missa af landsleik af því að þeir eru ekki bólusettir Fótbolti „Menn beita öllum brögðum“ Enski boltinn Er framherji Brentford óvænt að banka á landsliðsdyrnar hjá Brasilíu? Enski boltinn Fleiri fréttir Arna hélt hreinu og lagði upp sigurmarkið Eiður Aron fylgir Davíð Smára til Njarðvíkur Aftur brotist inn til Sterling en núna var hann heima Graham Potter: Það er allt í lagi með Alexander Isak Mamma hans trúði honum ekki Setja rúma fjóra milljarða í það að losa fótboltavelli við allt gúmmikurlið Barcelona fór á bak við spænska sambandið og sendi Yamal í aðgerð FH-stelpurnar sáu um mörkin í sannfærandi sigri Íslands „Menn beita öllum brögðum“ Er framherji Brentford óvænt að banka á landsliðsdyrnar hjá Brasilíu? Þurfa að borga háar fjárhæðir fyrir bílastæði á HM Liverpool-stjarna vill ekki spila fyrir ítalska landsliðið María valin nýliði ársins: Eins óútreiknanleg og Eyjafjallajökull Missa af landsleik af því að þeir eru ekki bólusettir Gummi Ben fékk hláturskast ársins Nagelsmann um Wirtz: Liðsfélagarnir í Liverpool gætu nú aðeins hjálpað honum Messi laumaðist inn á leikvang Barcelona og lét engan vita Kaldasta fagnið í bransanum orðið að vörumerki Rúmlega þúsund leikmenn til rannsóknar: Liðsfélagi Loga settur í bann Alexandra lagði upp og María fór á kostum í Íslendingaslag Sesko ekki með sjálfstraust og dregur sig úr landsliðshópnum Ingibjörg fagnaði langþráðum sigri Liverpool kvartar í dómarasamtökunum Rekinn úr starfi í annað sinn á þessu ári Maðurinn sem Liverpool leyfði að fara með eitt af mörkum ársins Yamal hefur þurft að þola tvöfalt meiri rasisma en Vinicius Messi um endurkomu til Barcelona: „Ég vona það einn daginn“ „Algjört bull“ eða „rétt ákvörðun“? Mætti sínu gamla liði í fyrsta sinn og skoraði tvö sjálfsmörk Hjörvar sagði González fá símtal: „Ef það gerist þá verður það frábært“ Sjá meira