Ronaldo heimti Madrídinga úr helju Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 1. mars 2017 22:30 Ronaldo skoraði tvö mörk undir lokin og tryggði Real Madrid stig. vísir/getty Annan leikinn í röð náði Real Madrid í stig eftir ævintýralega endurkomu. Evrópumeistararnir lentu í miklum vandræðum gegn Las Palmas á heimavelli í kvöld en náðu samt að knýja fram jafntefli, 3-3. Á sunnudaginn lentu þeir 2-0 undir gegn Villarreal en unnu samt 2-3 sigur. Þegar fjórar mínútur voru eftir í leiknum í kvöld var staðan 1-3, Las Palmas í vil. Þá tók Cristiano Ronaldo til sinna ráða. Portúgalinn, sem hafði skömmu áður fengið gult spjald fyrir leikaraskap, náði í vítaspyrnu sem hann skoraði sjálfur úr. Hann jafnaði svo metin á 89. mínútu með skalla eftir hornspyrnu James Rodríguez og tryggði Real Madrid jafntefli. Lokatölur 3-3. Isco kom Madrídingum yfir á 8. mínútu en Dominguez Tanausu jafnaði metin í 1-1 aðeins tveimur mínútum síðar og þannig var staðan í hálfleik. Í upphafi seinni hálfleiks fékk Gareth Bale að líta rauða spjaldið og í kjölfarið komst Las Palmas í 1-3 með mörkum frá Jonathan Viera og Kevin-Prince Boateng. En þessi forysta dugði Las Palmas ekki til sigurs eins og áður sagði. Real Madrid er einu stigi á eftir toppliði Barcelona en á leik til góða. Spænski boltinn Mest lesið Úkraína - Ísland 2-0 | Krömdu aftur hjörtu Íslendinga Fótbolti Heimir með Íra í HM-umspil eftir ótrúlega dramatík Fótbolti Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ Fótbolti Lárus gafst upp og hætti að horfa: „Þeir hentu þeim leik“ Fótbolti Einkunnir Íslands: Sverrir bestur í grátlegu tapi Sport „Það verða breytingar“ Fótbolti Samningi Caulkers við Stjörnuna rift Íslenski boltinn Óvænt lið Íslands: Hörður, Brynjólfur og Jón Dagur inn Fótbolti „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Íslenski boltinn Kristófer Acox sendir knattspyrnudeild Vals pillu Fótbolti Fleiri fréttir „Hefði alltaf valið Gylfa Sig í þetta verkefni“ Kristófer Acox sendir knattspyrnudeild Vals pillu Fullkomin undankeppni hjá Noregi Reynslumiklar Valskonur kveðja „Vilt einhvern veginn ekki gera neitt“ Guðlaugur Victor: Æðri máttarvöld sem segja að við séum ekki tilbúnir „Úkraína er ekki betra fótboltalið en við í dag“ Lárus gafst upp og hætti að horfa: „Þeir hentu þeim leik“ Arnar: Ég laug aðeins að strákunum í sumar Óvænt lið Íslands: Hörður, Brynjólfur og Jón Dagur inn Fanneyju skipt út til heiðurs, Elísa lagði upp og Rosengård reddaði sér Hafrún Rakel hetja Bröndby Samningi Caulkers við Stjörnuna rift Erfið byrjun hjá Cecilíu og Karólínu Leiðin á HM: Arnar fer ekki að ljúga núna Heimir með Íra í HM-umspil eftir ótrúlega dramatík Haaland þakklátur mömmu sinni Úkraína - Ísland 2-0 | Krömdu aftur hjörtu Íslendinga Malinovskyi vonar að Albert eigi ekki sinn besta dag 200 gegn 18 þúsund „Það verða breytingar“ Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Rebrov: Karakterinn lykilatriði Dagskráin í dag: Úrslitastund í Varsjá Arsenal að missa menn í meiðsli Vigdís Lilja á skotskónum Hákon: Þú vilt spila þessa leiki Spánn og Austurríki við það að komast á HM ´26 Åge Hareide glímir við sjúkdóm Sjá meira
Annan leikinn í röð náði Real Madrid í stig eftir ævintýralega endurkomu. Evrópumeistararnir lentu í miklum vandræðum gegn Las Palmas á heimavelli í kvöld en náðu samt að knýja fram jafntefli, 3-3. Á sunnudaginn lentu þeir 2-0 undir gegn Villarreal en unnu samt 2-3 sigur. Þegar fjórar mínútur voru eftir í leiknum í kvöld var staðan 1-3, Las Palmas í vil. Þá tók Cristiano Ronaldo til sinna ráða. Portúgalinn, sem hafði skömmu áður fengið gult spjald fyrir leikaraskap, náði í vítaspyrnu sem hann skoraði sjálfur úr. Hann jafnaði svo metin á 89. mínútu með skalla eftir hornspyrnu James Rodríguez og tryggði Real Madrid jafntefli. Lokatölur 3-3. Isco kom Madrídingum yfir á 8. mínútu en Dominguez Tanausu jafnaði metin í 1-1 aðeins tveimur mínútum síðar og þannig var staðan í hálfleik. Í upphafi seinni hálfleiks fékk Gareth Bale að líta rauða spjaldið og í kjölfarið komst Las Palmas í 1-3 með mörkum frá Jonathan Viera og Kevin-Prince Boateng. En þessi forysta dugði Las Palmas ekki til sigurs eins og áður sagði. Real Madrid er einu stigi á eftir toppliði Barcelona en á leik til góða.
Spænski boltinn Mest lesið Úkraína - Ísland 2-0 | Krömdu aftur hjörtu Íslendinga Fótbolti Heimir með Íra í HM-umspil eftir ótrúlega dramatík Fótbolti Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ Fótbolti Lárus gafst upp og hætti að horfa: „Þeir hentu þeim leik“ Fótbolti Einkunnir Íslands: Sverrir bestur í grátlegu tapi Sport „Það verða breytingar“ Fótbolti Samningi Caulkers við Stjörnuna rift Íslenski boltinn Óvænt lið Íslands: Hörður, Brynjólfur og Jón Dagur inn Fótbolti „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Íslenski boltinn Kristófer Acox sendir knattspyrnudeild Vals pillu Fótbolti Fleiri fréttir „Hefði alltaf valið Gylfa Sig í þetta verkefni“ Kristófer Acox sendir knattspyrnudeild Vals pillu Fullkomin undankeppni hjá Noregi Reynslumiklar Valskonur kveðja „Vilt einhvern veginn ekki gera neitt“ Guðlaugur Victor: Æðri máttarvöld sem segja að við séum ekki tilbúnir „Úkraína er ekki betra fótboltalið en við í dag“ Lárus gafst upp og hætti að horfa: „Þeir hentu þeim leik“ Arnar: Ég laug aðeins að strákunum í sumar Óvænt lið Íslands: Hörður, Brynjólfur og Jón Dagur inn Fanneyju skipt út til heiðurs, Elísa lagði upp og Rosengård reddaði sér Hafrún Rakel hetja Bröndby Samningi Caulkers við Stjörnuna rift Erfið byrjun hjá Cecilíu og Karólínu Leiðin á HM: Arnar fer ekki að ljúga núna Heimir með Íra í HM-umspil eftir ótrúlega dramatík Haaland þakklátur mömmu sinni Úkraína - Ísland 2-0 | Krömdu aftur hjörtu Íslendinga Malinovskyi vonar að Albert eigi ekki sinn besta dag 200 gegn 18 þúsund „Það verða breytingar“ Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Rebrov: Karakterinn lykilatriði Dagskráin í dag: Úrslitastund í Varsjá Arsenal að missa menn í meiðsli Vigdís Lilja á skotskónum Hákon: Þú vilt spila þessa leiki Spánn og Austurríki við það að komast á HM ´26 Åge Hareide glímir við sjúkdóm Sjá meira