Börsungar komu til baka og unnu í Þýskalandi | Öll úrslit kvöldsins T'omas Þór Þórðarson skrifar 28. september 2016 20:45 Gerard Pique fagnar sigurmarkinu. vísir/getty Barcelona er á toppi C-riðils Meistaradeildar Evrópu með sex stig eftir tvo leiki, en liðið vann Borussia Mönchengladbach í kvöld, 2-1, á útivelli. Börsungar lentu undir, 1-0, þegar Thorgan Hazard, litli bróðir Edens, kom heimamönnum yfir í fyrri hálfleik en þýska liðið var yfir í hálfleik. Arda Turan jafnaði metin fyrir Barcelona á 65. mínútu og Gerard Pique skoraði sigurmarkið eftir mistök markvarðar Gladbach sextán mínútum fyrir leikslok. Lokatölur, 2-1. Napli tók Benfica í kennslustund, 4-2, þar sem Dries Mertens skoraði tvö mörk en Dynamo Kiev náði stigi af Besiktas í Tyrklandi. FC Rostov náði í sitt fyrsta stig með 2-2 jafntefli gegn PSV en hollenska liðið fór illa að ráði sínu. Það hefði getað unnið leikinn en brenndi af vítaspyrnu í stöðunni 2-2. Neðst í fréttinni má sjá mörkin sem Barcelona skoraði í kvöld.Úrslit kvöldsins:A-RIÐILL:Arsenal - Basel 2-0 1-0 Theo Walcott (7.), 2-0 Theo Walcott (26.).Ludogorets - Paris Saint-Germain 1-3 1-0 Natanael (16.), 1-1 Blaise Matuidi (41.), 1-2 Edison Cavani (56.), 1-3 Edison Cavani (60.)Staðan: PSG 4, Arsenal 4, Ludogorets 1, Basel 1.B-RIÐILLBesiktas - Dynamo Kiev 1-1 1-0 Ricardo Quaresma (29.), 1-1 Viktor Tsigankov (65.).Napoli - Benfica 4-2 1-0 Marek Hamsik (20.), 2-0 Dries Mertens (51.), 3-0 Arkadiusz Milik (54.), 4-0 Dries Mertens (58.), 4-1 Goncalo Guedes (71.), 4-2 Eduardo Salvio (86.).Staðan: Napoli 6, Besiktas 2, Dynamo Kiev 1, Benfica 1.C-RIÐILLMönchengladbach - Barcelona 1-2 1-0 Thorgan Hazard (34.), 1-1 Arda Turan (65.), 1-2 Gerard Pique (74).Celtic - Man. City 3-3 1-0 Moussa Dembélé (3.), 1-1 Fernandinho (12.), 2-1 Raheem Sterling (20., sm.), 2-2 Raheem Sterling (28.), 3-2 Moussa Dembélé (47.), 3-3 Nolito (55.)Staðan: Barcelona 6, Man. City 4, Celtic 1, Mönchengladbach 0.D-RIÐILLAtlético - Bayern München 1-0 1-0 Yannick Carrasco (35.)FC Rostov - PSV 2-2 1-0 Dmitry Poloz (9.), 1-1 Davy Proepper (14.), 2-1 Dmitry Poloz (38.), 2-2 Luuk de Jong (45.)Staðan: Atlético 6, Bayern 3, PSV Eindhoven 1, Rostov 1.Arda Turan jafnar í 1-1 fyrir Barcelona: Gerard Pique kemur Barcelona í 1-2: Meistaradeild Evrópu Tengdar fréttir Markasúpa í jafntefli Celtic og City | Sjáðu mörkin Manchester City tapaði sínum fyrstu stigum á tímabilinu þegar liðið gerði jafntefli við skosku meistarana í Meistaradeildinni. 28. september 2016 20:30 Xhaka-bræður mætast í annað sinn á fjórum mánuðum Granit og Taulant eru báðir í byrjunarliðinu á Emirates-vellinum þar sem Birkir Bjarnason og félagar eru í heimsókn hjá Arsenal. 28. september 2016 18:51 Frábær sigur Atlético á Bayern | Sjáðu markið Yannick Carrasco var hetja Madrídinga sem unnu Bæjara 1-0 í Meistaradeildinni. 28. september 2016 20:30 Walcott sá um Birki og félaga | Sjáðu mörkin Arsenal er í fínum málum í A-riðli Meistaradeildarinnar eftir sigur á Basel. 28. september 2016 20:30 Mest lesið Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Golf Ronaldo svaraði Heimi og sagði hann sniðugan Fótbolti Leiðin á HM: Fjögur þúsund manns hurfu sporlaust Fótbolti Sigurmark Glódísar olli sögulegu tapi Arsenal Fótbolti Hlakkar til að standa sig betur í föðurhlutverkinu Íslenski boltinn Óli Jó segir að Geir hafi rekið hann þrisvar Fótbolti Heimir spurður hvort að enn stafi ógn af Ronaldo Fótbolti Segir Liverpool „fá ekkert“ út úr því að nota Mo Salah svona Enski boltinn Drap Messi-drauminn í fæðingu: „Ekki raunhæft“ Fótbolti Aserar áhugalitlir og völlurinn hálftómur Sport Fleiri fréttir Stefnir Manchester United vegna „kynferðislegs og líkamlegs ofbeldis“ 23 ára forseti ítalsks félags: „Þú þarft ekki að vera karlmaður til að reka félag“ Franski rapparinn segir deilurnar við Mbappé bara misskilning „Þetta er mjög steikt“ Drap Messi-drauminn í fæðingu: „Ekki raunhæft“ Fantasýn: Bara nítján stigum frá toppnum á Íslandi Leiðin á HM: Fjögur þúsund manns hurfu sporlaust Hlakkar til að standa sig betur í föðurhlutverkinu Ronaldo svaraði Heimi og sagði hann sniðugan Sjáðu Glódísi Perlu tryggja sigur á Evrópumeisturum í tímamótaleik „Veit ekki alveg hvort þetta standist lög og reglur“ Óli Jó segir að Geir hafi rekið hann þrisvar Segir Liverpool „fá ekkert“ út úr því að nota Mo Salah svona EM án Anfield og Old Trafford byrjar í Wales og endar á Wembley Heimir spurður hvort að enn stafi ógn af Ronaldo Sigurmark Glódísar olli sögulegu tapi Arsenal Sjálfsmark Cecilíu skildi á milli í tapi Inter Glódís hetjan í ótrúlegum sigri á Arsenal Arna Sif aftur heim Leiðin á HM: Þetta er hálfpartinn eins og á Manhattan Uppgjörið: Breiðablik - Fortuna 0-1| Dönsku meistararnir þurftu að hafa fyrir hlutunum Segir að Yamal sé afar sorgmæddur og sár Fyrrum United-maður sakaður um að hrækja á stuðningsmenn Úlfarnir komnir með nýjan þjálfara „Mjög spennt að sjá hvað þær geta“ Leikmaður Keflavíkur kallaður inn í landslið Palestínu Mikael ekki með í leikjunum mikilvægu og Logi er lasinn Strákarnir æfðu í sólinni í Bakú Svona var blaðamannafundur Íslands í Bakú „Ráðafólk fótboltans verður að hlusta á áhyggjur kvenna“ Sjá meira
Barcelona er á toppi C-riðils Meistaradeildar Evrópu með sex stig eftir tvo leiki, en liðið vann Borussia Mönchengladbach í kvöld, 2-1, á útivelli. Börsungar lentu undir, 1-0, þegar Thorgan Hazard, litli bróðir Edens, kom heimamönnum yfir í fyrri hálfleik en þýska liðið var yfir í hálfleik. Arda Turan jafnaði metin fyrir Barcelona á 65. mínútu og Gerard Pique skoraði sigurmarkið eftir mistök markvarðar Gladbach sextán mínútum fyrir leikslok. Lokatölur, 2-1. Napli tók Benfica í kennslustund, 4-2, þar sem Dries Mertens skoraði tvö mörk en Dynamo Kiev náði stigi af Besiktas í Tyrklandi. FC Rostov náði í sitt fyrsta stig með 2-2 jafntefli gegn PSV en hollenska liðið fór illa að ráði sínu. Það hefði getað unnið leikinn en brenndi af vítaspyrnu í stöðunni 2-2. Neðst í fréttinni má sjá mörkin sem Barcelona skoraði í kvöld.Úrslit kvöldsins:A-RIÐILL:Arsenal - Basel 2-0 1-0 Theo Walcott (7.), 2-0 Theo Walcott (26.).Ludogorets - Paris Saint-Germain 1-3 1-0 Natanael (16.), 1-1 Blaise Matuidi (41.), 1-2 Edison Cavani (56.), 1-3 Edison Cavani (60.)Staðan: PSG 4, Arsenal 4, Ludogorets 1, Basel 1.B-RIÐILLBesiktas - Dynamo Kiev 1-1 1-0 Ricardo Quaresma (29.), 1-1 Viktor Tsigankov (65.).Napoli - Benfica 4-2 1-0 Marek Hamsik (20.), 2-0 Dries Mertens (51.), 3-0 Arkadiusz Milik (54.), 4-0 Dries Mertens (58.), 4-1 Goncalo Guedes (71.), 4-2 Eduardo Salvio (86.).Staðan: Napoli 6, Besiktas 2, Dynamo Kiev 1, Benfica 1.C-RIÐILLMönchengladbach - Barcelona 1-2 1-0 Thorgan Hazard (34.), 1-1 Arda Turan (65.), 1-2 Gerard Pique (74).Celtic - Man. City 3-3 1-0 Moussa Dembélé (3.), 1-1 Fernandinho (12.), 2-1 Raheem Sterling (20., sm.), 2-2 Raheem Sterling (28.), 3-2 Moussa Dembélé (47.), 3-3 Nolito (55.)Staðan: Barcelona 6, Man. City 4, Celtic 1, Mönchengladbach 0.D-RIÐILLAtlético - Bayern München 1-0 1-0 Yannick Carrasco (35.)FC Rostov - PSV 2-2 1-0 Dmitry Poloz (9.), 1-1 Davy Proepper (14.), 2-1 Dmitry Poloz (38.), 2-2 Luuk de Jong (45.)Staðan: Atlético 6, Bayern 3, PSV Eindhoven 1, Rostov 1.Arda Turan jafnar í 1-1 fyrir Barcelona: Gerard Pique kemur Barcelona í 1-2:
Meistaradeild Evrópu Tengdar fréttir Markasúpa í jafntefli Celtic og City | Sjáðu mörkin Manchester City tapaði sínum fyrstu stigum á tímabilinu þegar liðið gerði jafntefli við skosku meistarana í Meistaradeildinni. 28. september 2016 20:30 Xhaka-bræður mætast í annað sinn á fjórum mánuðum Granit og Taulant eru báðir í byrjunarliðinu á Emirates-vellinum þar sem Birkir Bjarnason og félagar eru í heimsókn hjá Arsenal. 28. september 2016 18:51 Frábær sigur Atlético á Bayern | Sjáðu markið Yannick Carrasco var hetja Madrídinga sem unnu Bæjara 1-0 í Meistaradeildinni. 28. september 2016 20:30 Walcott sá um Birki og félaga | Sjáðu mörkin Arsenal er í fínum málum í A-riðli Meistaradeildarinnar eftir sigur á Basel. 28. september 2016 20:30 Mest lesið Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Golf Ronaldo svaraði Heimi og sagði hann sniðugan Fótbolti Leiðin á HM: Fjögur þúsund manns hurfu sporlaust Fótbolti Sigurmark Glódísar olli sögulegu tapi Arsenal Fótbolti Hlakkar til að standa sig betur í föðurhlutverkinu Íslenski boltinn Óli Jó segir að Geir hafi rekið hann þrisvar Fótbolti Heimir spurður hvort að enn stafi ógn af Ronaldo Fótbolti Segir Liverpool „fá ekkert“ út úr því að nota Mo Salah svona Enski boltinn Drap Messi-drauminn í fæðingu: „Ekki raunhæft“ Fótbolti Aserar áhugalitlir og völlurinn hálftómur Sport Fleiri fréttir Stefnir Manchester United vegna „kynferðislegs og líkamlegs ofbeldis“ 23 ára forseti ítalsks félags: „Þú þarft ekki að vera karlmaður til að reka félag“ Franski rapparinn segir deilurnar við Mbappé bara misskilning „Þetta er mjög steikt“ Drap Messi-drauminn í fæðingu: „Ekki raunhæft“ Fantasýn: Bara nítján stigum frá toppnum á Íslandi Leiðin á HM: Fjögur þúsund manns hurfu sporlaust Hlakkar til að standa sig betur í föðurhlutverkinu Ronaldo svaraði Heimi og sagði hann sniðugan Sjáðu Glódísi Perlu tryggja sigur á Evrópumeisturum í tímamótaleik „Veit ekki alveg hvort þetta standist lög og reglur“ Óli Jó segir að Geir hafi rekið hann þrisvar Segir Liverpool „fá ekkert“ út úr því að nota Mo Salah svona EM án Anfield og Old Trafford byrjar í Wales og endar á Wembley Heimir spurður hvort að enn stafi ógn af Ronaldo Sigurmark Glódísar olli sögulegu tapi Arsenal Sjálfsmark Cecilíu skildi á milli í tapi Inter Glódís hetjan í ótrúlegum sigri á Arsenal Arna Sif aftur heim Leiðin á HM: Þetta er hálfpartinn eins og á Manhattan Uppgjörið: Breiðablik - Fortuna 0-1| Dönsku meistararnir þurftu að hafa fyrir hlutunum Segir að Yamal sé afar sorgmæddur og sár Fyrrum United-maður sakaður um að hrækja á stuðningsmenn Úlfarnir komnir með nýjan þjálfara „Mjög spennt að sjá hvað þær geta“ Leikmaður Keflavíkur kallaður inn í landslið Palestínu Mikael ekki með í leikjunum mikilvægu og Logi er lasinn Strákarnir æfðu í sólinni í Bakú Svona var blaðamannafundur Íslands í Bakú „Ráðafólk fótboltans verður að hlusta á áhyggjur kvenna“ Sjá meira
Markasúpa í jafntefli Celtic og City | Sjáðu mörkin Manchester City tapaði sínum fyrstu stigum á tímabilinu þegar liðið gerði jafntefli við skosku meistarana í Meistaradeildinni. 28. september 2016 20:30
Xhaka-bræður mætast í annað sinn á fjórum mánuðum Granit og Taulant eru báðir í byrjunarliðinu á Emirates-vellinum þar sem Birkir Bjarnason og félagar eru í heimsókn hjá Arsenal. 28. september 2016 18:51
Frábær sigur Atlético á Bayern | Sjáðu markið Yannick Carrasco var hetja Madrídinga sem unnu Bæjara 1-0 í Meistaradeildinni. 28. september 2016 20:30
Walcott sá um Birki og félaga | Sjáðu mörkin Arsenal er í fínum málum í A-riðli Meistaradeildarinnar eftir sigur á Basel. 28. september 2016 20:30