Trump dregur ekki í land með „fagnandi múslima“ Samúel Karl Ólason skrifar 29. nóvember 2015 22:30 Donald Trump, forsetaframbjóðandi Repúblikana í Bandaríkjunum. Vísir/EPA Donald Trump, forsetaframbjóðandi Repúblikana í Bandaríkjunum, segir að hann hafi „hundrað prósent“ haft rétt fyrir sér þegar hann sagðist hafa séð þúsundir múslima í New Jersey fagna árásunum á tvíburaturnana í september 2001. Þrátt fyrir það hefur enginn staðfest að þetta hafi átt sér stað og lögreglan og embættismenn í New Jersey segja þetta rangt. Þar að auki hefur Chris Christie, fyrrverandi ríkisstjóri New Jersy, sem einnig tekur þátt í forvali Repúblikana til forsetakosninga á næsta ára, sagt að þetta hafi ekki gerst. Trump sagði í dag að hann hefði heyrt frá hundruðum annarra sem hafi orðið vitni að fagnaðarlátunum. Þá hafi myndbönd af fagnaðarlátunum verið birt víða sem sanni mál hans.Sjá einnig:Donald Trump hæddist að fötlun blaðamannsÞetta sagði Trump í viðtali við NBC í dag. Þegar spyrillinn spurði hann hvort að það væri ekki líklegt að aðrir sem hafi sagt Trump að þeir hafi einnig orðið vitni að fagnaðarlátunum séu ekki stuðningsmenn hans og vilji vera sammála honum greip Trump fram í. Hann benti á að í New Jersey búa fjölmargir múslímar. „Af hverju ætti þetta ekki að hafa gerst. Hundruð manns hafa hringt í mig og sent mér tíst, þar sem þau segjast einnig hafa séð þetta og að ég hafi 100 prósent rétt fyrir mér,“ sagði Trump. Hann sagði einnig að fréttir hafi birst frá öllum hornum heimsins af því að múslímar hefðu fagnað falli tvíburaturnana. Spyrillinn sagði þá að það hefði ekki gerst í New Jersey. „Víst gerðist það í New Jersey. Ég er mjög minnugur. Ég sá þetta einhversstaðar í sjónvarpinu fyrir mörgum árum og ég gleymi því aldrei.“ Donald Trump Forsetakosningar í Bandaríkjunum Hryðjuverk í París Mið-Austurlönd Mest lesið Tilhæfislaus líkamsárás í annað sinn og enginn kom til aðstoðar Innlent Hrindir af stað söfnun fyrir föður drengsins Innlent Dró konu eftir gangstétt og lyfti henni svo upp með hálstaki Innlent Árekstur á Suðurlandsbraut Innlent Frumkvæðisvinna lögreglu að loka fjórum afhendingarstöðum Innlent Brenndu rangt lík Erlent Keyptu aðstoð vegna leiðréttingar landsframlags og hringferðar ráðherra Innlent Sjálfvirkir lyfjaskammtarar borgi sig tvöfalt til baka Innlent Noregur hyggst innleiða samfélagsmiðlabann Erlent Leita í rústum íbúðahúsa Erlent Fleiri fréttir Einn látinn í óveðrinu í Svíþjóð Níu handteknir fyrir að safna pening fyrir Hamas Fjórir göngumenn látnir eftir snjóflóð í Grikklandi Brenndu rangt lík Leita í rústum íbúðahúsa Noregur hyggst innleiða samfélagsmiðlabann Semja aftur um vopnahlé Ísrael viðurkennir sjálfstæði Sómalílands fyrst allra landa Röð stunguárása í neðanjarðarlestinni Loftárásum fagnað sem „stórkostlegri jólagjöf“ og meira sagt í vændum Minnst fimmtán særðir eftir hnífa- og efnaárás í Japan Mun funda með Trump „í náinni framtíð“ Fyrirskipaði árásir á „hryðjuverkaúrhrök“ í Nígeríu Rússar opna leikhúsið í Maríupól á ný Yfir hundrað handteknir grunaðir um að skipuleggja árásir á gamlársdag Fjallaði um stríðsátök í jólaávarpinu Fundu yfir milljón skjöl sem tengjast Epstein Fimm fórust í þyrluslysi á Kilimanjaro Þau kvöddu á árinu 2025 Kynnti drög að nýrri friðaráætlun Tveir lögreglumenn sprengdir í loft upp Blússandi hagvöxtur í Bandaríkjunum Nýjar ákærur á hendur Russell Brand Fleiri Epstein-skjöl birt: Bað um „óviðeigandi vinkonur“ Saka AfD um að ganga erinda Kremlverja Kínverjar og Rússar lýsa yfir stuðningi við Venesúela Skapari Call of Duty lést í bílslysi Trump nefnir nýja kynslóð orrustuskipa í höfuðið á sjálfum sér „Bandaríkin eiga ekki að taka yfir Grænland“ Nýr ritstjóri stöðvaði umfjöllun um brottvísanir Trump Sjá meira
Donald Trump, forsetaframbjóðandi Repúblikana í Bandaríkjunum, segir að hann hafi „hundrað prósent“ haft rétt fyrir sér þegar hann sagðist hafa séð þúsundir múslima í New Jersey fagna árásunum á tvíburaturnana í september 2001. Þrátt fyrir það hefur enginn staðfest að þetta hafi átt sér stað og lögreglan og embættismenn í New Jersey segja þetta rangt. Þar að auki hefur Chris Christie, fyrrverandi ríkisstjóri New Jersy, sem einnig tekur þátt í forvali Repúblikana til forsetakosninga á næsta ára, sagt að þetta hafi ekki gerst. Trump sagði í dag að hann hefði heyrt frá hundruðum annarra sem hafi orðið vitni að fagnaðarlátunum. Þá hafi myndbönd af fagnaðarlátunum verið birt víða sem sanni mál hans.Sjá einnig:Donald Trump hæddist að fötlun blaðamannsÞetta sagði Trump í viðtali við NBC í dag. Þegar spyrillinn spurði hann hvort að það væri ekki líklegt að aðrir sem hafi sagt Trump að þeir hafi einnig orðið vitni að fagnaðarlátunum séu ekki stuðningsmenn hans og vilji vera sammála honum greip Trump fram í. Hann benti á að í New Jersey búa fjölmargir múslímar. „Af hverju ætti þetta ekki að hafa gerst. Hundruð manns hafa hringt í mig og sent mér tíst, þar sem þau segjast einnig hafa séð þetta og að ég hafi 100 prósent rétt fyrir mér,“ sagði Trump. Hann sagði einnig að fréttir hafi birst frá öllum hornum heimsins af því að múslímar hefðu fagnað falli tvíburaturnana. Spyrillinn sagði þá að það hefði ekki gerst í New Jersey. „Víst gerðist það í New Jersey. Ég er mjög minnugur. Ég sá þetta einhversstaðar í sjónvarpinu fyrir mörgum árum og ég gleymi því aldrei.“
Donald Trump Forsetakosningar í Bandaríkjunum Hryðjuverk í París Mið-Austurlönd Mest lesið Tilhæfislaus líkamsárás í annað sinn og enginn kom til aðstoðar Innlent Hrindir af stað söfnun fyrir föður drengsins Innlent Dró konu eftir gangstétt og lyfti henni svo upp með hálstaki Innlent Árekstur á Suðurlandsbraut Innlent Frumkvæðisvinna lögreglu að loka fjórum afhendingarstöðum Innlent Brenndu rangt lík Erlent Keyptu aðstoð vegna leiðréttingar landsframlags og hringferðar ráðherra Innlent Sjálfvirkir lyfjaskammtarar borgi sig tvöfalt til baka Innlent Noregur hyggst innleiða samfélagsmiðlabann Erlent Leita í rústum íbúðahúsa Erlent Fleiri fréttir Einn látinn í óveðrinu í Svíþjóð Níu handteknir fyrir að safna pening fyrir Hamas Fjórir göngumenn látnir eftir snjóflóð í Grikklandi Brenndu rangt lík Leita í rústum íbúðahúsa Noregur hyggst innleiða samfélagsmiðlabann Semja aftur um vopnahlé Ísrael viðurkennir sjálfstæði Sómalílands fyrst allra landa Röð stunguárása í neðanjarðarlestinni Loftárásum fagnað sem „stórkostlegri jólagjöf“ og meira sagt í vændum Minnst fimmtán særðir eftir hnífa- og efnaárás í Japan Mun funda með Trump „í náinni framtíð“ Fyrirskipaði árásir á „hryðjuverkaúrhrök“ í Nígeríu Rússar opna leikhúsið í Maríupól á ný Yfir hundrað handteknir grunaðir um að skipuleggja árásir á gamlársdag Fjallaði um stríðsátök í jólaávarpinu Fundu yfir milljón skjöl sem tengjast Epstein Fimm fórust í þyrluslysi á Kilimanjaro Þau kvöddu á árinu 2025 Kynnti drög að nýrri friðaráætlun Tveir lögreglumenn sprengdir í loft upp Blússandi hagvöxtur í Bandaríkjunum Nýjar ákærur á hendur Russell Brand Fleiri Epstein-skjöl birt: Bað um „óviðeigandi vinkonur“ Saka AfD um að ganga erinda Kremlverja Kínverjar og Rússar lýsa yfir stuðningi við Venesúela Skapari Call of Duty lést í bílslysi Trump nefnir nýja kynslóð orrustuskipa í höfuðið á sjálfum sér „Bandaríkin eiga ekki að taka yfir Grænland“ Nýr ritstjóri stöðvaði umfjöllun um brottvísanir Trump Sjá meira