Fimleikar Hefðu kosið fyrir fram að vera í öðru sæti frekar en fyrsta Þjálfari íslenska kvennalandsliðsins í hópfimleikum sagði það í raun betra að hafa endað í öðru sæti í undanúrslitunum í dag heldur en í fyrsta sæti, það setti pressu á Svíana. Sport 18.10.2018 19:52 Svíarnir höfðu betur í undankeppninni en Ísland fer í úrslit Íslenska kvennalandsliðið í hópfimleikum keppir til úrslita á EM í Portúgal eftir frábæra frammistöðu í undankeppninni þar sem stelpurnar lentu í öðru sæti. Sport 18.10.2018 08:58 Ísland örugglega í úrslitin Lið Íslands í flokki blandaðra fullorðinsliða fór örugglega áfram í úrslit á EM í hópfimleikum í dag. Liðið varð í 3. sæti í undankeppninni eftir að hafa leitt hana lengst af. Sport 18.10.2018 08:51 Fyrrum forseti fimleikasambandsins handtekinn Vandræðaganginum í kringum bandaríska fimleikasambandið er ekki lokið og nú síðast var fyrrum forseti sambandsins handtekinn fyrir að leyna sönnunargögnum í málinu gegn Larry Nassar. Sport 18.10.2018 11:30 „Við erum að fara í titilkeppni“ Hrefna Þorbjörg Hákonardóttir, annar yfirþjálfara íslenska landsliðshópsins í hópfimleikum, var að vonum mjög ánægð með gærdaginn þar sem bæði lið Íslands í unglingaflokki komust áfram í úrslit. Sport 18.10.2018 08:36 Mættu af öllu afli á dansæfingar síðan í júlí og það skilaði árangri Íslenska stúlknaliðið í hópfimleikum tryggði sér í gær sæti í úrslitum á EM í hópfimleikum. Fyrirliði liðsins, Hekla Björt Birkisdóttir, var hæst ánægð með hvernig gekk hjá liðinu. Sport 17.10.2018 22:22 „Andrúmsloftið er rafmagnað og það er mjög góður andi“ Fyrirliði íslenska kvennaliðsins í hópfimleikum sagði liðið vera með mjög sterkar æfingar og keppni um Evrópumeistaratitilinn verði mjög spennandi. Lokaæfing liðsins áður en keppni á EM hefst gekk að mestu leiti vel. Sport 17.10.2018 13:59 Stúlknaliðið fór örugglega í úrslitin Íslenska stúlknaliðið keppir til úrslita á EM í hópfimleikum eftir að hafa hafnað í X. sæti í undankeppninni í Odivelas í Portúgal í kvöld. Sport 17.10.2018 09:07 Árangurinn betri en hægt var að vonast eftir Blandað lið unglinga lenti í 4. sæti í undankeppni EM í hópfimleikum og keppir til úrslita á föstudaginn. Björk Guðmundsdóttir, þjálfari liðsins, sagði liðinu hafa gengið framar vonum í kvöld. Sport 17.10.2018 19:04 Blandað lið unglinga í úrslit á EM Blandað lið unglinga er komið í úrslit á EM í hópfimleikum. Liðið lenti í 4. sæti í undankeppninni. Sport 17.10.2018 09:01 Öll markmið tókust á lokaæfingunni Íslenska kvennalandsliðið í hópfimleikum náði að uppfylla öll sín markmið á síðustu æfingu fyrir EM í Portúgal. Þjálfari liðsins segir ljóst að von sé á harðri keppni þegar liðið reynir að endurheimta Evrópugullið. Sport 17.10.2018 13:36 Bono hættir eftir gagnrýni frá Ólympíumeisturunum Mary Bono hefur hætt sem forseti bandaríska fimleikasambandsins eftir aðeins fjóra daga í starfi. Sport 17.10.2018 13:30 Telur liðið eiga góða möguleika á verðlaunum Blandað lið fullorðinna hefur leik á Evrópumótinu í hópfimleikum á morgun. Liðið æfði í keppnishöllinni í dag og telur fyrirliði liðsins það getað endað á palli þegar upp er staðið. Sport 17.10.2018 10:09 „Erum sjúklega góðar og liðsheildin geðveik“ Fyrirliði stúlknaliðs Íslands í hópfimleikum, Hekla Björt Birkisdóttir, er bjartsýn á möguleika liðsins sem keppir í undanúrslitum á EM í Portúgal í kvöld. Sport 16.10.2018 17:51 Stúlknaliðið tilbúið í titilvörnina Ísland á titil að verja í stúlknaflokki á Evrópumeistaramótinu í hópfimleikum. Stúlknaliðið keppir í undanúrslitum í kvöld. Þjálfari liðsins segir það líta mjög vel út. Sport 16.10.2018 17:30 „Æfðu eins og hestar og ættu að geta farið í úrslit“ Blandað lið unglinga á vonandi raunhæfa möguleika á að komast í úrslit á Evrópumótinu í hópfimleikum sem fram fer í Portúgal í vikunni að mati þjálfara liðsins. Fyrirliði liðsins segir æfingu liðsins í dag hafa gengið framar vonum. Sport 16.10.2018 17:05 Íslendingar eiga titil að verja á EM í hópfimleikum sem hefst á morgun Íslensku landsliðin í hópfimleikum eru komin til Portúgal þar sem Evrópumótið í hópfimleikum fer fram. Ísland á einn Evrópumeistaratitil að verja en öll fjögur lið Íslands unnu til verðlauna á síðasta móti. Sport 15.10.2018 17:05 Sneri aftur með stæl í búningi tileinkuðum fórnarlömbum Larry Nassar Ólympíumeistarinn í fjölþraut, Simone Biles, vann bandaríska meistaramótið eftir tveggja ára hlé. Sport 20.8.2018 11:00 Stefnir á Ólympíuleikana 2020 Valgarð Reinhardsson keppti gær í úrslitum í stökki á Evrópumótinu í áhaldafimleikum, fyrstur Íslendinga. Hann endaði í 8. sæti. Valgarð, sem hefur búið í Kanada síðustu ár, stefnir á að komast á ÓL í Tókýó 2020. Sport 13.8.2018 02:02 Valgarð varð áttundi Valgarð Reinhardsson varð áttundi í úrslitum í stökki á EM í fimleikum í Glasgow í dag. Valgarð var fyrsti Íslendingurinn til þess að keppa í úrslitum í stökki. Sport 12.8.2018 15:57 Sjáðu stökkin sem komu Valgarði í úrslit á EM í fimleikum Valgarður varð í gærkvöldi aðeins annar Íslendingurinn í sögunni til að komast í úrslit á Evrópumótinu í fimleikum. Sport 10.8.2018 07:47 Handleggsbrotnaði á síðustu æfingunni sinni og missir af EM Íslenska fimleikadrottningin Eyþóra Elísabet Þórsdóttir sem keppir fyrir Holland verður ekki með á Evrópumótinu í Glasgow þrátt fyrir að hafa verið með farseðilinn í höndunum. Sport 1.8.2018 08:23 Fimleikasambandið fagnaði afmælinu með heimsmeti Íslenskt fimleikafólk setti heimsmet þegar 607 einstaklingar stóðu í handstöðu á sama tíma. Sport 17.5.2018 23:09 Fórnarlömb fimleikalæknisins fá 500 milljónir dollara Sátt sem háskólinn sem Larry Nassar starfaði við gerði við fórnarlömbin felur í sér að 75 milljónir dollarar verði settir í sjóð til að greiða fórnarlömbum sem stíga fram í framtíðinni. Erlent 16.5.2018 16:28 Fyrrum landsliðsþjálfari Brasilíu ásakaður um kynferðisbrot Fjöldi brasilískra fimleikastjarna hefur sakað fyrrum landsliðsþjálfara Brasilíu, Fernando de Carvalho Lopes, um að misnota þá kynferðislega. Sport 1.5.2018 23:30 Vann ÓL-gull en lenti í Nassar: „Velti því fyrir mér hvort að þetta hafi verið þess virði“ McKayla Maroney vann til margra eftirsóttra verðlauna á glæsilegum fimleikaferli sínum en hún var líka eitt af fórnarlömbum læknisins Larry Nassar. Sport 18.4.2018 15:01 Stjarna Valgarðs skein skært í Höllinni Valgarð Reinhardsson varð Íslandsmeistari í fjölþraut í áhaldafimleikum um helgina. Hann vann einnig sigur á fjórum af þeim fimm áhöldum sem hann keppti á. Hin 15 ára Margrét Lea Kristinsdóttir stimplaði sig rækilega inn og vann sigur á tveimur áhöldum. Sport 9.4.2018 00:52 Irina og Valgarð vörðu titilinn Irina Sazanova varð Íslandsmeistari í fjölþraut kvenna fjórða árið í röð. Sport 7.4.2018 17:53 Gerpla tvöfaldur bikarmeistari Gerpla vann tvöfalt í bikarkeppni Fimleikasambands Íslands í dag. Sport 24.3.2018 19:26 Pabbinn sem reyndi að ráðast á Nassar: Ég sjálfur hafði farið með dæturnar mínar til djöfulsins Randall Margraves vakti mikla athygli fyrir helgi þegar hann reyndi að ráðast á bandaríska lækninn Larry Nassar í réttarsalnum þar sem dóttir hans var á sama tíma að segja frá hryllilegri misnotkun Nassar á sér. Sport 5.2.2018 14:30 « ‹ 7 8 9 10 11 12 13 14 15 … 16 ›
Hefðu kosið fyrir fram að vera í öðru sæti frekar en fyrsta Þjálfari íslenska kvennalandsliðsins í hópfimleikum sagði það í raun betra að hafa endað í öðru sæti í undanúrslitunum í dag heldur en í fyrsta sæti, það setti pressu á Svíana. Sport 18.10.2018 19:52
Svíarnir höfðu betur í undankeppninni en Ísland fer í úrslit Íslenska kvennalandsliðið í hópfimleikum keppir til úrslita á EM í Portúgal eftir frábæra frammistöðu í undankeppninni þar sem stelpurnar lentu í öðru sæti. Sport 18.10.2018 08:58
Ísland örugglega í úrslitin Lið Íslands í flokki blandaðra fullorðinsliða fór örugglega áfram í úrslit á EM í hópfimleikum í dag. Liðið varð í 3. sæti í undankeppninni eftir að hafa leitt hana lengst af. Sport 18.10.2018 08:51
Fyrrum forseti fimleikasambandsins handtekinn Vandræðaganginum í kringum bandaríska fimleikasambandið er ekki lokið og nú síðast var fyrrum forseti sambandsins handtekinn fyrir að leyna sönnunargögnum í málinu gegn Larry Nassar. Sport 18.10.2018 11:30
„Við erum að fara í titilkeppni“ Hrefna Þorbjörg Hákonardóttir, annar yfirþjálfara íslenska landsliðshópsins í hópfimleikum, var að vonum mjög ánægð með gærdaginn þar sem bæði lið Íslands í unglingaflokki komust áfram í úrslit. Sport 18.10.2018 08:36
Mættu af öllu afli á dansæfingar síðan í júlí og það skilaði árangri Íslenska stúlknaliðið í hópfimleikum tryggði sér í gær sæti í úrslitum á EM í hópfimleikum. Fyrirliði liðsins, Hekla Björt Birkisdóttir, var hæst ánægð með hvernig gekk hjá liðinu. Sport 17.10.2018 22:22
„Andrúmsloftið er rafmagnað og það er mjög góður andi“ Fyrirliði íslenska kvennaliðsins í hópfimleikum sagði liðið vera með mjög sterkar æfingar og keppni um Evrópumeistaratitilinn verði mjög spennandi. Lokaæfing liðsins áður en keppni á EM hefst gekk að mestu leiti vel. Sport 17.10.2018 13:59
Stúlknaliðið fór örugglega í úrslitin Íslenska stúlknaliðið keppir til úrslita á EM í hópfimleikum eftir að hafa hafnað í X. sæti í undankeppninni í Odivelas í Portúgal í kvöld. Sport 17.10.2018 09:07
Árangurinn betri en hægt var að vonast eftir Blandað lið unglinga lenti í 4. sæti í undankeppni EM í hópfimleikum og keppir til úrslita á föstudaginn. Björk Guðmundsdóttir, þjálfari liðsins, sagði liðinu hafa gengið framar vonum í kvöld. Sport 17.10.2018 19:04
Blandað lið unglinga í úrslit á EM Blandað lið unglinga er komið í úrslit á EM í hópfimleikum. Liðið lenti í 4. sæti í undankeppninni. Sport 17.10.2018 09:01
Öll markmið tókust á lokaæfingunni Íslenska kvennalandsliðið í hópfimleikum náði að uppfylla öll sín markmið á síðustu æfingu fyrir EM í Portúgal. Þjálfari liðsins segir ljóst að von sé á harðri keppni þegar liðið reynir að endurheimta Evrópugullið. Sport 17.10.2018 13:36
Bono hættir eftir gagnrýni frá Ólympíumeisturunum Mary Bono hefur hætt sem forseti bandaríska fimleikasambandsins eftir aðeins fjóra daga í starfi. Sport 17.10.2018 13:30
Telur liðið eiga góða möguleika á verðlaunum Blandað lið fullorðinna hefur leik á Evrópumótinu í hópfimleikum á morgun. Liðið æfði í keppnishöllinni í dag og telur fyrirliði liðsins það getað endað á palli þegar upp er staðið. Sport 17.10.2018 10:09
„Erum sjúklega góðar og liðsheildin geðveik“ Fyrirliði stúlknaliðs Íslands í hópfimleikum, Hekla Björt Birkisdóttir, er bjartsýn á möguleika liðsins sem keppir í undanúrslitum á EM í Portúgal í kvöld. Sport 16.10.2018 17:51
Stúlknaliðið tilbúið í titilvörnina Ísland á titil að verja í stúlknaflokki á Evrópumeistaramótinu í hópfimleikum. Stúlknaliðið keppir í undanúrslitum í kvöld. Þjálfari liðsins segir það líta mjög vel út. Sport 16.10.2018 17:30
„Æfðu eins og hestar og ættu að geta farið í úrslit“ Blandað lið unglinga á vonandi raunhæfa möguleika á að komast í úrslit á Evrópumótinu í hópfimleikum sem fram fer í Portúgal í vikunni að mati þjálfara liðsins. Fyrirliði liðsins segir æfingu liðsins í dag hafa gengið framar vonum. Sport 16.10.2018 17:05
Íslendingar eiga titil að verja á EM í hópfimleikum sem hefst á morgun Íslensku landsliðin í hópfimleikum eru komin til Portúgal þar sem Evrópumótið í hópfimleikum fer fram. Ísland á einn Evrópumeistaratitil að verja en öll fjögur lið Íslands unnu til verðlauna á síðasta móti. Sport 15.10.2018 17:05
Sneri aftur með stæl í búningi tileinkuðum fórnarlömbum Larry Nassar Ólympíumeistarinn í fjölþraut, Simone Biles, vann bandaríska meistaramótið eftir tveggja ára hlé. Sport 20.8.2018 11:00
Stefnir á Ólympíuleikana 2020 Valgarð Reinhardsson keppti gær í úrslitum í stökki á Evrópumótinu í áhaldafimleikum, fyrstur Íslendinga. Hann endaði í 8. sæti. Valgarð, sem hefur búið í Kanada síðustu ár, stefnir á að komast á ÓL í Tókýó 2020. Sport 13.8.2018 02:02
Valgarð varð áttundi Valgarð Reinhardsson varð áttundi í úrslitum í stökki á EM í fimleikum í Glasgow í dag. Valgarð var fyrsti Íslendingurinn til þess að keppa í úrslitum í stökki. Sport 12.8.2018 15:57
Sjáðu stökkin sem komu Valgarði í úrslit á EM í fimleikum Valgarður varð í gærkvöldi aðeins annar Íslendingurinn í sögunni til að komast í úrslit á Evrópumótinu í fimleikum. Sport 10.8.2018 07:47
Handleggsbrotnaði á síðustu æfingunni sinni og missir af EM Íslenska fimleikadrottningin Eyþóra Elísabet Þórsdóttir sem keppir fyrir Holland verður ekki með á Evrópumótinu í Glasgow þrátt fyrir að hafa verið með farseðilinn í höndunum. Sport 1.8.2018 08:23
Fimleikasambandið fagnaði afmælinu með heimsmeti Íslenskt fimleikafólk setti heimsmet þegar 607 einstaklingar stóðu í handstöðu á sama tíma. Sport 17.5.2018 23:09
Fórnarlömb fimleikalæknisins fá 500 milljónir dollara Sátt sem háskólinn sem Larry Nassar starfaði við gerði við fórnarlömbin felur í sér að 75 milljónir dollarar verði settir í sjóð til að greiða fórnarlömbum sem stíga fram í framtíðinni. Erlent 16.5.2018 16:28
Fyrrum landsliðsþjálfari Brasilíu ásakaður um kynferðisbrot Fjöldi brasilískra fimleikastjarna hefur sakað fyrrum landsliðsþjálfara Brasilíu, Fernando de Carvalho Lopes, um að misnota þá kynferðislega. Sport 1.5.2018 23:30
Vann ÓL-gull en lenti í Nassar: „Velti því fyrir mér hvort að þetta hafi verið þess virði“ McKayla Maroney vann til margra eftirsóttra verðlauna á glæsilegum fimleikaferli sínum en hún var líka eitt af fórnarlömbum læknisins Larry Nassar. Sport 18.4.2018 15:01
Stjarna Valgarðs skein skært í Höllinni Valgarð Reinhardsson varð Íslandsmeistari í fjölþraut í áhaldafimleikum um helgina. Hann vann einnig sigur á fjórum af þeim fimm áhöldum sem hann keppti á. Hin 15 ára Margrét Lea Kristinsdóttir stimplaði sig rækilega inn og vann sigur á tveimur áhöldum. Sport 9.4.2018 00:52
Irina og Valgarð vörðu titilinn Irina Sazanova varð Íslandsmeistari í fjölþraut kvenna fjórða árið í röð. Sport 7.4.2018 17:53
Gerpla tvöfaldur bikarmeistari Gerpla vann tvöfalt í bikarkeppni Fimleikasambands Íslands í dag. Sport 24.3.2018 19:26
Pabbinn sem reyndi að ráðast á Nassar: Ég sjálfur hafði farið með dæturnar mínar til djöfulsins Randall Margraves vakti mikla athygli fyrir helgi þegar hann reyndi að ráðast á bandaríska lækninn Larry Nassar í réttarsalnum þar sem dóttir hans var á sama tíma að segja frá hryllilegri misnotkun Nassar á sér. Sport 5.2.2018 14:30