Lekamálið

Fréttamynd

Biður enga afsökunar á lekamálinu

Hanna Birna Kristjánsdóttir, fyrrverandi innanríkisráðherra, biður enga hlutaðeigandi afsökunar á lekamálinu í yfirlýsingu sinni sem hún sendi til fjölmiðla í dag vegna afsagnar sinnar sem innanríkisráðherra.

Innlent
Fréttamynd

Málinu er hvergi nærri lokið

Árni Páll Árnason segir þrásetu Hönnu Birnu hafa stórskaðað stjórnkerfið, það einkennist af hálfsannleik og mikilvægt sé að sjá hvað niðurstöður umboðsmanns Alþingis leiða í ljós.

Innlent
Fréttamynd

Grafarþögn í ráðuneytinu

Starfsmenn innanríkisráðuneytisins vilja ekkert tjá sig við blaðamenn um afstöðu sína, og svo virðist sem þeim hafi verið gert að þegja.

Innlent
Fréttamynd

Mun ekki snúa aftur í dómsmálaráðuneytið

Þingflokkur sjálfstæðismanna telur stöðu Hönnu Birnu Kristjánsdóttur innanríkisráðherra vera erfiða. Einn þingmaður flokksins efast um að hægt sé að styðja hana. Formaðurinn segir ólíklegt að hún snúi aftur í dómsmálaráðuneytið.

Innlent