Flottasti garður landsins 2025

Fréttamynd

Góð ráð fyrir garðinn í sumar

Á hverju vori fer fiðringur um garðáhugafólk þegar skammdeginu lýkur og hlýna fer í veðri. Að ýmsu er að huga á vorin til að garðurinn dafni sem best og raunar skiptir líka máli hvaða verk eru unnin af hendi yfir sumarið og þegar haustið ber að garði.

Lífið samstarf