Manchester United Vísa á bug fullyrðingum Bruno sem hafa valdið fjaðrafoki Fulltrúar enska úrvalsdeildarfélagsins Manchester United, vísa á bug fullyrðingum fyrirliðans Bruno Fernandes sem sagði það vilja þeirra sem stjórna hjá félaginu að losa sig við hann síðasta sumar. Enski boltinn 16.12.2025 17:07 Bjarni segir Newcastle stærra félag en Tottenham Í lok Sunnudagsmessunnar voru þeir Kjartan Henry Finnbogason og Bjarni Guðjónsson beðnir um að velja leikmenn fyrir þrjú lið í ensku úrvalsdeildinni; Chelsea, Manchester United og Tottenham. Enski boltinn 16.12.2025 12:32 Bróðirinn sendir Amorim skilaboð: „Frelsið Kobbie Mainoo“ Jordan Mainoo-Hames, hálfbróðir Kobbies Mainoo, leikmanns Manchester United, sendi Ruben Amorim, knattspyrnustjóra liðsins, skýr skilaboð á leiknum gegn Bournemouth í gær. Enski boltinn 16.12.2025 10:00 Sjáðu mörkin úr ótrúlegu átta marka jafntefli á Old Trafford Einn skemmtilegasti leikur tímabilsins í ensku úrvalsdeildinni fór fram á Old Trafford í gær þar sem Manchester United og Bournemouth gerðu 4-4 jafntefli. Enski boltinn 16.12.2025 08:01 Jafnt í ótrúlegum átta marka leik á Old Trafford Manchester United og Bournemouth gerðu 4-4 jafntefli í ótrúlegum leik á Old Trafford í kvöld, í lokaleik 16. umferðar ensku úrvalsdeildarinnar í fótbolta. Enski boltinn 15.12.2025 19:32 Amorim verður ánægður ef Mainoo ræðir við hann um lán Ruben Amorim, knattspyrnustjóri Manchester United, segir að hann yrði ánægður ef miðjumaðurinn Kobbie Mainoo myndi ræða við hann um möguleikann á að fara annað á láni. Enski boltinn 15.12.2025 08:32 Rooney var hótað lífláti eftir að hann fór til Man Utd Wayne Rooney, fyrrverandi framherji enska landsliðsins og goðsögn hjá Manchester United, segist hafa fengið líflátshótanir þegar hann fór frá uppeldisfélagi sínu Everton til United. Enski boltinn 12.12.2025 11:31 Skuldir Man United nú meira en 127 milljarðar Nettóskuldir Manchester United hafa í fyrsta sinn farið yfir einn milljarð dala vegna lántaka í sumar til leikmannakaupa, sem hefur fært heildarskuldir félagsins í hæstu stöðu frá yfirtöku Glazer-fjölskyldunnar árið 2005. Enski boltinn 11.12.2025 14:32 Ráðleggur leikmanni United að hætta sóa tíma sínum þar Rio Ferdinand, fyrrverandi leikmaður enska úrvalsdeildarfélagsins Manchester United, ráðleggur núverandi leikmanni félagsins, Kobbie Mainoo að sóa ekki ferli sínum þar. Enski boltinn 10.12.2025 07:01
Vísa á bug fullyrðingum Bruno sem hafa valdið fjaðrafoki Fulltrúar enska úrvalsdeildarfélagsins Manchester United, vísa á bug fullyrðingum fyrirliðans Bruno Fernandes sem sagði það vilja þeirra sem stjórna hjá félaginu að losa sig við hann síðasta sumar. Enski boltinn 16.12.2025 17:07
Bjarni segir Newcastle stærra félag en Tottenham Í lok Sunnudagsmessunnar voru þeir Kjartan Henry Finnbogason og Bjarni Guðjónsson beðnir um að velja leikmenn fyrir þrjú lið í ensku úrvalsdeildinni; Chelsea, Manchester United og Tottenham. Enski boltinn 16.12.2025 12:32
Bróðirinn sendir Amorim skilaboð: „Frelsið Kobbie Mainoo“ Jordan Mainoo-Hames, hálfbróðir Kobbies Mainoo, leikmanns Manchester United, sendi Ruben Amorim, knattspyrnustjóra liðsins, skýr skilaboð á leiknum gegn Bournemouth í gær. Enski boltinn 16.12.2025 10:00
Sjáðu mörkin úr ótrúlegu átta marka jafntefli á Old Trafford Einn skemmtilegasti leikur tímabilsins í ensku úrvalsdeildinni fór fram á Old Trafford í gær þar sem Manchester United og Bournemouth gerðu 4-4 jafntefli. Enski boltinn 16.12.2025 08:01
Jafnt í ótrúlegum átta marka leik á Old Trafford Manchester United og Bournemouth gerðu 4-4 jafntefli í ótrúlegum leik á Old Trafford í kvöld, í lokaleik 16. umferðar ensku úrvalsdeildarinnar í fótbolta. Enski boltinn 15.12.2025 19:32
Amorim verður ánægður ef Mainoo ræðir við hann um lán Ruben Amorim, knattspyrnustjóri Manchester United, segir að hann yrði ánægður ef miðjumaðurinn Kobbie Mainoo myndi ræða við hann um möguleikann á að fara annað á láni. Enski boltinn 15.12.2025 08:32
Rooney var hótað lífláti eftir að hann fór til Man Utd Wayne Rooney, fyrrverandi framherji enska landsliðsins og goðsögn hjá Manchester United, segist hafa fengið líflátshótanir þegar hann fór frá uppeldisfélagi sínu Everton til United. Enski boltinn 12.12.2025 11:31
Skuldir Man United nú meira en 127 milljarðar Nettóskuldir Manchester United hafa í fyrsta sinn farið yfir einn milljarð dala vegna lántaka í sumar til leikmannakaupa, sem hefur fært heildarskuldir félagsins í hæstu stöðu frá yfirtöku Glazer-fjölskyldunnar árið 2005. Enski boltinn 11.12.2025 14:32
Ráðleggur leikmanni United að hætta sóa tíma sínum þar Rio Ferdinand, fyrrverandi leikmaður enska úrvalsdeildarfélagsins Manchester United, ráðleggur núverandi leikmanni félagsins, Kobbie Mainoo að sóa ekki ferli sínum þar. Enski boltinn 10.12.2025 07:01