Fornminjar Tveir Víkurgarðsmenn sagðir hafa klipið fornleifafræðing í rassinn Það er svo mikið af staðreyndavillum sem virðast teknar sem sannleikur í þessu máli, segir Vala Garðarsdóttir fornleifafræðingur sem stjórnaði fornleifauppgreftri á Landsímareitnum. Innlent 23.11.2017 18:05 Of margir Íslendingar þekkja ekki þessar þjóðargersemar Rúm sextíu ár eru frá því einhverjar merkustu fornleifar Íslendinga fundust í Skálholti. Rektor Skálholtsskóla segir að of margir Íslendingar hafi ekki hugmynd um þessar þjóðargersemar. Innlent 17.11.2017 18:41 Fornleifarannsóknum sniðinn þröngur stakkur Um 45 milljónum króna er varið til fornminjasjóðs á næsta ári. Sama upphæð og í fyrra. Formaður félags fornleifafræðinga segir erfitt að stunda fornleifarannsóknir í dag. Innlent 25.9.2017 21:09 Fundu fornar rústir undan ströndum Túnis Þriðjungur borgarinnar Neapolis lentu undir vatni í flóðbylgju árið 365. Erlent 31.8.2017 22:02 Hér er eitt best geymda leyndarmál Heiðmerkur Selgjá í jaðri Heiðmerkur gæti verið eitt best geymda leyndarmál Reykjavíkursvæðisins en þar hafa verið skráðar áttatíu fornminjar. Innlent 1.8.2017 16:55 Grófu upp forna styttu Fornleifafræðingar komu auga á styttuna á laugardaginn er þeir voru við rannsóknir á Angkor-svæðinu. Erlent 1.8.2017 07:47 Vilja koma í veg fyrir að stórhýsi verði byggt í fornum kirkjugarði Reykvíkinga Í tillögunni, sem Kjartan Magnússon borgarráðsfulltrúi Sjálfstæðisflokksins flutti á fundi borgarráðs, segir að komið hafi í ljós að byggingarreitur fyrirhugaðs stórhýsis á Landsímareitnum nái inn í hinn forna Víkurgarð. Innlent 20.7.2017 21:21 Verbúðin Ársól er byggð á þúsund ára gamalli fyrirmynd Bygging á verbúðinni hófst síðasta sumar og er hún staðsett á Hreggnasa í Súgandafirði. Innlent 13.7.2017 19:03 Landnám Eiríks rauða á heimsminjaskrá Eystribyggð á Grænlandi þriðju menningarminjar Íslendingasagna sem komast á heimslista UNESCO Innlent 10.7.2017 22:08 Kosti smáaura miðað við verðmætin í húfi Andrés Ingi Jónsson, þingmaður VG, segir það ergilegt að fornminjar finnist eingöngu þegar framkvæmdir eigi sér stað. Hann skorar á Alþingi að finna þær 300 milljónir sem þarf til að kortleggja kuml og minjar, sem eru ómetanlegar. Innlent 21.6.2017 20:55 Spennandi söguminjar við hvert spor í Eyjum Fornleifar í Herjólfsdal eru að miklu leyti órannsakaðar og afar spennandi vegna elstu byggðar á Íslandi. Innlent 20.6.2017 21:45 Fornleifauppgröfturinn á Dysnesi merkilegur fyrir margar sakir Tvö bátskuml og víkingasverð eru á meðal þess sem fundist hefur við fornleifauppgröft á Dysnesi norðan Akureyrar í vikunni. Fornleifafræðingur sem vinnur að rannsókninni segir fundinn merkilegan fyrir margar sakir. Innlent 16.6.2017 13:40 Opið hús á Bessastöðum í kvöld Forsetasetrið að Bessastöðum verður opið almenning í kvöld í tilefni Vetrarhátíðar og Safnanætur Innlent 3.2.2017 10:01 Krefjast enn 600 milljóna vegna verndunar tveggja hafnargarða Verktaki sem byggir íbúðar- og verslunarhús þar sem hafnargarður var skyndilega friðlýstur gerir enn kröfu um að ríkið greiði 600 milljóna króna kostnað þótt forstöðumaður Minjastofnunar hafi sagt kröfuna úr sögunni fyrr í vetur. Innlent 23.1.2017 21:38 Telur fornsögurnar sannar um landnámstíma Íslands Þýskur fornleifafræðingur segir yfir 300 aldursgreiningar styðja að landnám hófst eftir árið 870. Innlent 23.1.2017 20:30 Kannað verði hvort hringir á Nesinu séu írskt landnám Mannvirkjajarðfræðingur hvetur til þess að kannað verði hvort dularfullir hringir á Seltjarnarnesi séu leifar írskra mannvirkja frá upphafi Íslandsbyggðar. Innlent 16.1.2017 17:11 Er Íslandssagan rétt ef hér stóð hús árið 810? Fornleifar í Stöðvarfirði virðast vera nýjasta vísbendingin um að einhverjir hafi verið búnir að reisa skála á Íslandi löngu fyrir árið 874. Innlent 14.1.2017 23:49 Segir húðkeipa Skrælingja styðja að Vínland var í New Brunswick Vínland í fornsögunum, þar sem víkingar frá Íslandi fundu vínvið fyrir þúsund árum, var í New Brunswick í Kanada, að mati sænsks fornleifafræðings. Innlent 9.1.2017 18:34 Tóftirnar í Kanada passa við lýsingar í Vínlandssögunum Sænskur fornleifafræðingur, sem rannsakaði einu staðfestu húsarústirnar um veru norrænna víkinga í Ameríku, kveðst viss um að Leifur heppni hafi reist þær. Innlent 2.1.2017 15:57 Hér er sönnun þess að víkingar fundu Vínland Fornar búðatóftir á norðurodda Nýfundnalands og gripirnir sem þar fundust eyddu efasemdum um að Leifur Eiríksson og félagar komust til Ameríku. Innlent 1.1.2017 18:09 Þjóðin sem hvarf bjó á Grænlandi í 500 ár Byggð norrænna manna á Grænlandi og dularfull örlög hennar verða efni næsta þáttar Landnemanna á Stöð 2 á mánudagskvöld. Innlent 17.12.2016 14:07 „Þetta eru mestu fornminjar á Íslandi“ Feiknarleg mannvirki, sem komið er í ljós að eru ævaforn, hafa verið að uppgötvast víða á Norðurlandi. Innlent 4.12.2016 08:02 Steinkross gæti verið elsti grafreitur Íslands Steinkross var miðja sólúrs og goðfræðilegrar heimsmyndar á landnámsöld, samkvæmt kenningum Einars Pálssonar. Innlent 28.11.2016 22:30 Forn varða talin hluti af launspeki landnámsins Stór varða í útjaðri Reykjavíkur sögð hluti af útmældu kerfi sem tengdist árstíðaskiptum og gangi himintungla. Innlent 27.11.2016 08:30 Íslenskur landnámshöfðingi reisti stærsta víkingaskálann Stærsti víkingaskáli sem fundist hefur á Norðurlöndum er nú talinn hafa verið reistur af einum af landnámsmönnum Íslands. Innlent 14.11.2016 18:47 Merkur fornleifafundur á Hofstöðum Nýtt bæjarstæði er fundið á Hofstöðum í Mývatnssveit – einum mest rannsakaða fundarstað fornminja á Íslandi. Setur þekktar fornminjar á staðnum í nýtt og flóknara samhengi. Kuml hafa þar aldrei fundist en vel á annað hundrað bein Innlent 27.10.2016 21:20 Kumlið í Ásum telst ríkulegt Einn af þeim gripum sem fundust í kumli fornmannsins í Skaftártungu gæti verið örvaroddur. Slíkur fundur er sjaldgæfur hér. Margt bendir til að ekki sé um stakt kuml að ræða heldur svokallaðan kumlateig. Innlent 12.10.2016 06:45 Skráning fornminja í frosti Stofnanir í minjavörslu hafa aldrei fengið nægt fjármagn frá ríkinu til að uppfylla lögbundið hlutverk sitt. Fornleifaskráningu er verulega ábótavant. Skráningin gæti nýst fjölmörgum, ekki síst sveitarfélögum. Innlent 4.10.2016 21:28 Eldvatn ógnar kirkjugarði Aðkallandi er að skrá, rannsaka og varðveita fornminjar á bökkum Eldvatns. Verið er að vinna viðbragðsáætlun á hamfarasvæðinu. Þrjár bæjartóftir í bráðri hættu. Það á einnig við um gamlan kirkjugarð á svæðinu. Innlent 4.10.2016 06:30 Fornleifar í Stöðvarfirði taldar með elstu minjum um mannvist á Íslandi Enn ein vísbendingin um mannvist á Íslandi fyrir landnámsártalið 874 er fundin. Aldursgreining bendir til að skáli hafi verið reistur skömmu eftir árið 800. Innlent 12.9.2016 17:21 « ‹ 5 6 7 8 9 ›
Tveir Víkurgarðsmenn sagðir hafa klipið fornleifafræðing í rassinn Það er svo mikið af staðreyndavillum sem virðast teknar sem sannleikur í þessu máli, segir Vala Garðarsdóttir fornleifafræðingur sem stjórnaði fornleifauppgreftri á Landsímareitnum. Innlent 23.11.2017 18:05
Of margir Íslendingar þekkja ekki þessar þjóðargersemar Rúm sextíu ár eru frá því einhverjar merkustu fornleifar Íslendinga fundust í Skálholti. Rektor Skálholtsskóla segir að of margir Íslendingar hafi ekki hugmynd um þessar þjóðargersemar. Innlent 17.11.2017 18:41
Fornleifarannsóknum sniðinn þröngur stakkur Um 45 milljónum króna er varið til fornminjasjóðs á næsta ári. Sama upphæð og í fyrra. Formaður félags fornleifafræðinga segir erfitt að stunda fornleifarannsóknir í dag. Innlent 25.9.2017 21:09
Fundu fornar rústir undan ströndum Túnis Þriðjungur borgarinnar Neapolis lentu undir vatni í flóðbylgju árið 365. Erlent 31.8.2017 22:02
Hér er eitt best geymda leyndarmál Heiðmerkur Selgjá í jaðri Heiðmerkur gæti verið eitt best geymda leyndarmál Reykjavíkursvæðisins en þar hafa verið skráðar áttatíu fornminjar. Innlent 1.8.2017 16:55
Grófu upp forna styttu Fornleifafræðingar komu auga á styttuna á laugardaginn er þeir voru við rannsóknir á Angkor-svæðinu. Erlent 1.8.2017 07:47
Vilja koma í veg fyrir að stórhýsi verði byggt í fornum kirkjugarði Reykvíkinga Í tillögunni, sem Kjartan Magnússon borgarráðsfulltrúi Sjálfstæðisflokksins flutti á fundi borgarráðs, segir að komið hafi í ljós að byggingarreitur fyrirhugaðs stórhýsis á Landsímareitnum nái inn í hinn forna Víkurgarð. Innlent 20.7.2017 21:21
Verbúðin Ársól er byggð á þúsund ára gamalli fyrirmynd Bygging á verbúðinni hófst síðasta sumar og er hún staðsett á Hreggnasa í Súgandafirði. Innlent 13.7.2017 19:03
Landnám Eiríks rauða á heimsminjaskrá Eystribyggð á Grænlandi þriðju menningarminjar Íslendingasagna sem komast á heimslista UNESCO Innlent 10.7.2017 22:08
Kosti smáaura miðað við verðmætin í húfi Andrés Ingi Jónsson, þingmaður VG, segir það ergilegt að fornminjar finnist eingöngu þegar framkvæmdir eigi sér stað. Hann skorar á Alþingi að finna þær 300 milljónir sem þarf til að kortleggja kuml og minjar, sem eru ómetanlegar. Innlent 21.6.2017 20:55
Spennandi söguminjar við hvert spor í Eyjum Fornleifar í Herjólfsdal eru að miklu leyti órannsakaðar og afar spennandi vegna elstu byggðar á Íslandi. Innlent 20.6.2017 21:45
Fornleifauppgröfturinn á Dysnesi merkilegur fyrir margar sakir Tvö bátskuml og víkingasverð eru á meðal þess sem fundist hefur við fornleifauppgröft á Dysnesi norðan Akureyrar í vikunni. Fornleifafræðingur sem vinnur að rannsókninni segir fundinn merkilegan fyrir margar sakir. Innlent 16.6.2017 13:40
Opið hús á Bessastöðum í kvöld Forsetasetrið að Bessastöðum verður opið almenning í kvöld í tilefni Vetrarhátíðar og Safnanætur Innlent 3.2.2017 10:01
Krefjast enn 600 milljóna vegna verndunar tveggja hafnargarða Verktaki sem byggir íbúðar- og verslunarhús þar sem hafnargarður var skyndilega friðlýstur gerir enn kröfu um að ríkið greiði 600 milljóna króna kostnað þótt forstöðumaður Minjastofnunar hafi sagt kröfuna úr sögunni fyrr í vetur. Innlent 23.1.2017 21:38
Telur fornsögurnar sannar um landnámstíma Íslands Þýskur fornleifafræðingur segir yfir 300 aldursgreiningar styðja að landnám hófst eftir árið 870. Innlent 23.1.2017 20:30
Kannað verði hvort hringir á Nesinu séu írskt landnám Mannvirkjajarðfræðingur hvetur til þess að kannað verði hvort dularfullir hringir á Seltjarnarnesi séu leifar írskra mannvirkja frá upphafi Íslandsbyggðar. Innlent 16.1.2017 17:11
Er Íslandssagan rétt ef hér stóð hús árið 810? Fornleifar í Stöðvarfirði virðast vera nýjasta vísbendingin um að einhverjir hafi verið búnir að reisa skála á Íslandi löngu fyrir árið 874. Innlent 14.1.2017 23:49
Segir húðkeipa Skrælingja styðja að Vínland var í New Brunswick Vínland í fornsögunum, þar sem víkingar frá Íslandi fundu vínvið fyrir þúsund árum, var í New Brunswick í Kanada, að mati sænsks fornleifafræðings. Innlent 9.1.2017 18:34
Tóftirnar í Kanada passa við lýsingar í Vínlandssögunum Sænskur fornleifafræðingur, sem rannsakaði einu staðfestu húsarústirnar um veru norrænna víkinga í Ameríku, kveðst viss um að Leifur heppni hafi reist þær. Innlent 2.1.2017 15:57
Hér er sönnun þess að víkingar fundu Vínland Fornar búðatóftir á norðurodda Nýfundnalands og gripirnir sem þar fundust eyddu efasemdum um að Leifur Eiríksson og félagar komust til Ameríku. Innlent 1.1.2017 18:09
Þjóðin sem hvarf bjó á Grænlandi í 500 ár Byggð norrænna manna á Grænlandi og dularfull örlög hennar verða efni næsta þáttar Landnemanna á Stöð 2 á mánudagskvöld. Innlent 17.12.2016 14:07
„Þetta eru mestu fornminjar á Íslandi“ Feiknarleg mannvirki, sem komið er í ljós að eru ævaforn, hafa verið að uppgötvast víða á Norðurlandi. Innlent 4.12.2016 08:02
Steinkross gæti verið elsti grafreitur Íslands Steinkross var miðja sólúrs og goðfræðilegrar heimsmyndar á landnámsöld, samkvæmt kenningum Einars Pálssonar. Innlent 28.11.2016 22:30
Forn varða talin hluti af launspeki landnámsins Stór varða í útjaðri Reykjavíkur sögð hluti af útmældu kerfi sem tengdist árstíðaskiptum og gangi himintungla. Innlent 27.11.2016 08:30
Íslenskur landnámshöfðingi reisti stærsta víkingaskálann Stærsti víkingaskáli sem fundist hefur á Norðurlöndum er nú talinn hafa verið reistur af einum af landnámsmönnum Íslands. Innlent 14.11.2016 18:47
Merkur fornleifafundur á Hofstöðum Nýtt bæjarstæði er fundið á Hofstöðum í Mývatnssveit – einum mest rannsakaða fundarstað fornminja á Íslandi. Setur þekktar fornminjar á staðnum í nýtt og flóknara samhengi. Kuml hafa þar aldrei fundist en vel á annað hundrað bein Innlent 27.10.2016 21:20
Kumlið í Ásum telst ríkulegt Einn af þeim gripum sem fundust í kumli fornmannsins í Skaftártungu gæti verið örvaroddur. Slíkur fundur er sjaldgæfur hér. Margt bendir til að ekki sé um stakt kuml að ræða heldur svokallaðan kumlateig. Innlent 12.10.2016 06:45
Skráning fornminja í frosti Stofnanir í minjavörslu hafa aldrei fengið nægt fjármagn frá ríkinu til að uppfylla lögbundið hlutverk sitt. Fornleifaskráningu er verulega ábótavant. Skráningin gæti nýst fjölmörgum, ekki síst sveitarfélögum. Innlent 4.10.2016 21:28
Eldvatn ógnar kirkjugarði Aðkallandi er að skrá, rannsaka og varðveita fornminjar á bökkum Eldvatns. Verið er að vinna viðbragðsáætlun á hamfarasvæðinu. Þrjár bæjartóftir í bráðri hættu. Það á einnig við um gamlan kirkjugarð á svæðinu. Innlent 4.10.2016 06:30
Fornleifar í Stöðvarfirði taldar með elstu minjum um mannvist á Íslandi Enn ein vísbendingin um mannvist á Íslandi fyrir landnámsártalið 874 er fundin. Aldursgreining bendir til að skáli hafi verið reistur skömmu eftir árið 800. Innlent 12.9.2016 17:21