Þórgnýr Einar Albertsson

Nýjustu greinar eftir höfund

Góður árangur blaðnámsaðgerða

Skammtímaárangur blaðnámsaðgerða við lungnakrabbameini á Íslandi er afar góður. Þetta kemur fram í grein sem Guðrún Nína Óskarsdóttir, sérnámslæknir í lungnalækningum og doktorsnemi, skrifar í tímaritið Acta Oncologica.

Stefnir í afhroð Verkamannaflokksins

Breska þingið samþykkti í gær kosningar í júní. Fylgi Verkamannaflokksins bendir til verstu kosninga hans í 99 ár. Útlit er fyrir að Íhaldsflokkurinn tryggi sér öruggan meirihluta. Theresa May hafnar kappræðum.

Karzai fordæmir sprengjuárásina

"Þessi árás var ómannúðleg og grimmileg misnotkun á landi okkar,“ sagði Hamid Karzai, fyrrverandi forseti Afganistans, í gær um sprengjuárás Bandaríkjahers á bækistöðvar ISIS í Nang­arhar-fylki þar í landi í vikunni.

Kínverjar uggandi yfir ástandinu á Kóreuskaga

Utanríkisráðherra Kína segir að átök gætu brotist út hvað úr hverju. Kínverjar skora á alla aðila að auka spennuna ekki. Bandaríkin sigla upp að Kóreuskaga og hafa sýnt mátt sinn undanfarið. Átök gætu leitt til flóttamannstraums.

Sigur Rós hannar kannabisnammi

Hljómsveitin Sigur Rós hefur í samstarfi við kannabisframleiðandann Lord Jones hannað kannabissælgæti að nafni Wild Sigurberry.

Telja árásina á rútu Dortmund hryðjuverk

Saksóknarar í Þýskalandi telja að sprengjuárásin á rútu knattspyrnuliðsins Borussia Dortmund hafi verið hryðjuverk. Þá greindi lögregla frá því að hún hefði handtekið mann með tengsl við herskáa íslamista í tengslum við árásina.

Stormur í vatnsglasi eða yfirvofandi innrás?

Á annað hundrað þúsunda kínverskra hermanna eru við landamærin að Norður-Kóreu. Bandarísk flotadeild er við ströndina. Leiðtoginn hótar að skjóta kjarnorkusprengjum. Suður-Kórea heldur heræfingar við landamæri ríkjanna.

Skrítið ef Ólafur fengi ekki að tjá sig

Ólafur Ólafsson fjárfestir hefur farið fram á það við Brynjar Níelsson, formann stjórnskipunar- og eftirlitsnefndar Alþingis, að fá að tjá sig fyrir nefndinni um einkavæðingu Búnaðarbankans.

Vilja fella Bandaríkin með kjarnorkueldi

Ríkisfréttastofa Norður-Kóreu (KCNA) greindi í gær frá því að Bandaríkjamenn mættu eiga von á gagnaðgerðum eftir að Carl Vinson-flotadeild bandaríska sjóhersins var siglt upp að Kóreuskaga.

Sjá meira