Hákon gaf syni Dagnýjar treyjuna sína Landsliðsgóðsögnin Dagný Brynjarsdóttir var meðal áhorfenda á Ólympíuleikvanginum í gær þegar karlalið West Ham tók á móti franska liðinu Lille í æfingarleik. Dagný var mjög ánægð með íslenska landsliðsmanninn á vellinum eftir leikinn. 10.8.2025 10:20
Hafþór Júlíus fagnaði tólfta titlinum með því að rífa bolinn af sér Hafþór Júlíus Björnsson er sterkasti maður Íslands í tólfta skiptið á ferlinum en hann fagnaði sigri á mótinu í gær eftir stórkostlegan seinni dag. 10.8.2025 10:02
Sveindís Jane til bjargar á síðustu stundu Sveindís Jane Jónsdóttir var konan á bak við jafntefli Angel City í bandarísku í NWSL deildinni í nótt. 10.8.2025 09:31
Mo Salah krefur UEFA um svör vegna Palestínu Pele Mohamed Salah, framherji Liverpool, hefur gagnrýnt Knattspyrnusamband Evrópu með því að setja spurningarmerki við tilkynningu UEFA um andlát palestínska knattspyrnumannsins Suleiman al-Obeid. 10.8.2025 08:32
Fór holu í höggi í beinni í sjónvarpinu Heiðar Snær Bjarnason átti líklegast högg dagsins á Íslandsmótinu í golfi sem stendur nú yfir á Hvaleyrarvelli í Hafnarfirði. 9.8.2025 16:19
Diljá með stoðsendingu í fyrsta byrjunarliðsleiknum Diljá Ýr Zomers og félagar í Brann komust upp í toppsæti norsku deildarinnar í fótbolta á ný eftir 3-0 útisigur á Lilleström í dag. 9.8.2025 15:49
Eir Chang sjöunda á EM Eir Chang Hlésdóttir endaði í sjöunda sæti í úrslitum 200 metra hlaups í dag á Evrópumeistaramóti tuttugu ára og yngri í frjálsum íþróttum. Mótið er haldið í Tampere í Finnlandi. 9.8.2025 15:14
Daníel Tristan lagði upp mark en það var ekki nóg gegn toppliðinu Íslendingaliðið Malmö varð að sætta sig við tap á heimavelli í dag á móti toppliði sænsku úrvalsdeildarinnar í fótbolta, Mjällby. 9.8.2025 15:02
Gerrard: Owen var betri sem táningur en Yamal og Mbappé Margir eru að missa sig yfir ungum leikmönnum í dag og gleyma stundum hversu góðir sumir leikmenn voru á sínum tíma. Liverpool goðsögnin Steven Gerrard vill passa upp á það að ungur Michael Owen gleymist ekki. 9.8.2025 14:32
Albert lagði upp á Old Trafford í síðasta leik United fyrir tímabilið Albert Guðmundsson og félagar í Fiorentina gerðu 1-1 jafntefli í æfingarleik við Manchester United á Old Trafford í dag. Það var verið að spila um Snapdragon bikarinn og United vann 5-4 í vítakeppni. 9.8.2025 13:52