Bjart yfir Austfirðingum vegna Norðfjarðarganga Austfirðingar fagna Norðfjarðargöngum og löng röð myndaðist við göngin því fólk var spennt að berja þau augum í fyrsta skiptið. 12.11.2017 13:57
Sigurður Ingi: Gætum verið að sigla inn í sama ástand og í fyrra ef flokkarnir ná ekki saman Sigurður Ingi Jóhannsson, formaður Framsóknarflokksins, segir að viðræður þingflokkanna þriggja gangi vel. 12.11.2017 12:46
Eðlilegt að félagshyggjufólk sé efins um ríkisstjórnarsamstarf með Sjálfstæðisflokki Huginn Freyr Þorsteinsson segir að það sé ekki óeðlilegt að félagshyggjufólk setji spurningarmerki við stjórnarmyndun með Sjálfstæðisflokki. 12.11.2017 11:15
Gul viðvörun á sjö svæðum á landinu í dag Umrædd svæði eru höfuðborgarsvæðið, Suðurland, Faxaflói, Breiðafjörður, Vestfirðir, Strandir, norðurland vestra og Miðhálendi. 12.11.2017 10:29
Árásarmaðurinn í Texas lést að lokinni eftirför Staðfest er að árásarmaðurinn í Texas sé látinn. Hann lést að lokinni eftirför. Óvíst er hvort hann hafi tekið eigið líf eða hvort hann hafi verið veginn. 6.11.2017 00:15
Stjórnendur björgunarsveita setja öryggi fólks í forgang Björgunarsveitin hefur átt í nógu að snúast í dag. 5.11.2017 21:54
Talsvert um eignatjón á höfuðborgarsvæðinu Á annað hundrað björgunarsveitarmanna hafa verið kallaðir út vegna óveðursins. 5.11.2017 20:23
Veðrið hefur áhrif á átta þúsund ferðalanga Icelandair tók ákvörðun um að aflýsa flugi um hádegisbil en WOW air hafa seinkað flugferðum. 5.11.2017 18:23
Helga Vala telur kynjahlutföllin vera áhyggjuefni Helga Vala Helgadóttir, oddviti Samfylkingarinnar í Reykjavíkurkjördæmi Suður, hefur áhyggjur af kynjamálunum á Alþingi. 29.10.2017 13:59
Björt Ólafsdóttir: „Heyrðu það þýðir ekkert að vera að skrifa aftur söguna hérna“ Björt Ólafsdóttir fór ofan í saumana á atburðarásinni. 29.10.2017 12:42
Dagur brjálaður á blaðamannafundi: Króatía eins og frosinn kjúklingur í skyndibitakeðju EHF Handbolti
Um 150 Íslendingar í höllinni: „Fjárhagslega höfum við ekki bolmagn í að kaupa mörg hundruð miða“ Handbolti