Sjómannafélag Íslands vill hunsa úrskurð Félagsdóms Hafa engin áform uppi um að endurtaka kosningar til stjórnar. 21.3.2019 09:41
Segir lobbíista eldismanna hamast á löggjafarvaldinu Jón Kaldal gefur lítið fyrir fyrirhugaðan kynningarfund eldisfyrirtækja. 20.3.2019 12:46
Páll frábiður sér það að vera stimplaður rasisti Páll Magnússon telur fráleitt að tengja rasisma við gagnrýni á umgengni á Austurvelli. 20.3.2019 10:43
Mótmælendur hafna því að hafa hindrað aðgengi að þinghúsinu Segja frásögn lögreglunnar ekki sannleikanum samkvæm. 19.3.2019 15:24
Þrír mótmælendur handteknir við Alþingishúsið Meðlimir No Border hindruðu aðgengi þingmanna og starfsfólks að þinghúsinu. 19.3.2019 14:31
Bubbi segir ummæli forseta GSÍ ómerkileg og fyrirsjáanleg Bubbi Morthens með krók á móti bragði og telur golf frábært en óttalegt dútl. 19.3.2019 10:30
Björn telur óþrifnað fylgja mótmælendum á Austurvelli Fyrrverandi dómsmálaráðherra telur tjaldið á Austurvelli grafa undan virðingu þingsins. 18.3.2019 12:55
Ekki hægt að geyma ráðherrastóla Sigríður Á. Andersen getur tæknilega ekki stigið til hliðar tímabundið. 13.3.2019 16:05
Hriktir í ríkisstjórnarsamstarfinu Bakland Vinstri grænna í uppnámi vegna stöðu Sigríðar Á. Andersen. 13.3.2019 13:22