Íþróttafréttamaður

Ingvi Þór Sæmundsson

Ingvi Þór er íþróttafréttamaður á fréttastofu Sýnar.

Nýjustu greinar eftir höfund

Melsungen komst ekki í úr­slita­leikinn

Elvar Örn Jónsson, Arnar Freyr Arnarsson og félagar í Melsungen töpuðu með minnsta mun fyrir Flensburg, 34-35, í undanúrslitum Evrópudeildarinnar í handbolta í dag.

Katla gull­tryggði sigurinn gegn toppliðinu

Íslensku landsliðskonurnar þrjár hjá Kristianstad komu allar við sögu þegar liðið vann topplið Hammarby, 2-0, í sænsku úrvalsdeildinni í dag. Katla Tryggvadóttir skoraði seinna mark Kristianstad.

Salah bestur og Gravenberch besti ungi

Mohamed Salah var valinn besti leikmaður ensku úrvalsdeildarinnar og samherji hans hjá Liverpool, Ryan Gravenberch, besti ungi leikmaðurinn.

Forest bannaði Neville að mæta á völlinn

Gary Neville, sparkspekingur á Sky Sports, segir að Nottingham Forest hafi meinað sér að mæta á leik liðsins gegn Chelsea á City Ground í lokaumferð ensku úrvalsdeildarinnar á sunnudaginn.

Siakam sjóð­heitur þegar Pacers komst í 2-0

Pascal Siakam skoraði 39 stig þegar Indiana Pacers sigraði New York Knicks, 109-114, í öðrum leik liðanna í úrslitum Austurdeildar NBA í nótt. Pacers leiðir einvígið, 2-0, og næstu tveir leikir fara fram á heimavelli liðsins.

Blóðgaði dómara

Lu Dort, leikmaður Oklahoma City Thunder, er mikill baráttujaxl og leggur sig alltaf allan fram. Í leiknum gegn Minnesota Timberwolves í úrslitum Vesturdeildarinnar í NBA í nótt meiddi hann óvart einn þriggja dómaranna.

Sjá meira