Ölvaður nemandi átti erfitt með að stjórna tilfinningum sínum Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu var kölluð til rétt eftir miðnætti í nótt vegna nemanda menntaskóla sem hafði orðið ölvaður á skólaballi og átti í erfiðleikum með að stjórna tilfinningum sínum. 24.11.2023 06:40
Marel tilkynnir um mögulegt tilboð í öll hlutabréf í félaginu Marel hefur borist óskuldbindandi viljayfirlýsing varðandi mögulegt tilboð í öll hlutabréf í félaginu. Frá þessu er greint á vef Kauphallar Íslands. 24.11.2023 06:31
Musk kallar verkfallsaðgerðir í Svíþjóð „geðveiki“ „Þetta er geðveiki,“ segir Elon Musk, stofnandi Tesla, á X/Twitter um verkfallsaðgerðir sem standa yfir í Svíþjóð og beinast gegn starfsstöðvum fyrirtækisins þar í landi. 23.11.2023 12:41
Intuens virðist hætt að bjóða upp á heilskimun eftir gagnrýni lækna Fyrirtækið Intuens, sem var upphaflega stofnað til að bjóða upp á heilskimun með segulómun, virðist horfið af þeirri braut en heimasíðu fyrirtækisins hefur verið breytt og efni á Facebook- og Instagram-síðum fyrirtækisins eytt. 23.11.2023 11:30
Óska eftir upplýsingum um lungnabólgufaraldur meðal barna Alþjóðaheilbrigðisstofnunin (WHO) hefur óskað eftir upplýsingum frá Kína um ógreindar lungnabólgusýkingar sem virðast hrjá börn í norðurhluta landsins. 23.11.2023 10:29
Stúlkubarn frá Úkraínu endaði hjá pólitískum stuðningsmanni Pútín Blaðamenn á vegum BBC hafa komist að því að stúlkubarn sem fæddist í Kherson í Úkraínu var flutt til Rússlands að undirlagi konu sem nú er gift einum helsta pólitíska stuðningsmanni Vladimir Pútín Rússlandsforseta. 23.11.2023 07:33
Segja samkomulagið ekki munu taka gildi fyrr en á morgun Samkomulag um hlé á átökum á Gasa gegn lausn gísla mun ekki taka gildi fyrr en í fyrsta lagi á morgun, segja embættismenn í Ísrael og Bandaríkjunum. 23.11.2023 06:57
Segja aðeins um 130 á ári munu þarfnast frekari rannsókna Forsvarsmenn Intuens íhuga nú hvernig fyrirtækið hyggst svara gagnrýni fagfélaga lækna á svokallaða heilskimun, sem Intuens hefur kynnt til sögunnar hér á landi. 22.11.2023 10:55
Búið að hafa samband við þá 78 íbúa sem fá að fara heim í dag Haft hefur verið samband við 78 íbúa Grindavíkur sem fá að fara inn í bæinn í dag og vitja um heimili sín og persónulega muni. Líkt og undanfarna daga hefjast aðgerðir klukkan 9 en forsvarsmönnum fyrirtækja verður hleypt inn klukkan 15. 22.11.2023 08:15
Altman snýr aftur til OpenAI Sam Altman, einn stofnenda OpenAI, mun snúa aftur í forstjórastólinn aðeins dögum eftir að stjórn fyrirtækisins lét hann fjúka. Ákvörðunin um að láta Altman fara var harðlega mótmælt og niðurstaðan sú að stjórnarmeðlimum verður skipt út fyrir nýja. 22.11.2023 07:56