Skýrsla Henrys: Á fyrsta farrými til Kölnar í boði lafði lukku og Svartfellinga Þetta átti að vera gleðipistill fyrir nokkrum tímum síðan. Eftir þessa niðurlægingu í leiknum gegn Ungverjum er ekki hægt að vera jákvæður. Þetta var algjört þrot og liðið virðist ekki eiga neitt erindi í milliriðilinn. 16.1.2024 23:00
Haukur og Donni koma inn í hópinn Snorri Steinn Guðjónsson landsliðsþjálfari hefur tilkynnt leikmannahóp sinn fyrir leikinn mikilvæga gegn Ungverjum á eftir. 16.1.2024 17:35
Ólympíuhöllin rýmd með hraði Uppi varð fótur og fit í Ólympíuhöllinni í München nú rétt fyrir fjögur er brunavarnarbjöllur fóru að klingja. 16.1.2024 16:06
EM í dag: Nýtt lag fyrir vörnina og verður Haukur leynivopnið? EM í dag fer ítarlega yfir stöðu mála á EM það er allt undir hjá strákunum okkar í kvöld. Sigur og liðið er í frábærum málum en tap gæti þýtt heimför. 16.1.2024 11:01
Besta sætið: Það er ekki hægt að dekka þennan mann Ísland spilar við Ungverjaland á EM í kvöld og eins og svo oft áður snýst umræðan mikið um hvernig við eigum að stoppa línumann Ungverja, Bence Bánhidi. 16.1.2024 09:30
Sungið fyrir Grindavík í München Íslendingarnir í München, sem eru mættir til að styðja strákana okkar, voru einnig með hugann við Grindavík og Grindvíkinga í gær. 15.1.2024 12:47
Myndaveisla: Húrrandi fjör á Hofbrauhaus Það styttist í stórleik Íslands og Svartfjallalands á EM en stuðningsmenn Íslands í München eru löngu byrjaðir að hita upp á Hofbrauhaus. 14.1.2024 15:26
EM í dag: Sindri samdi lag fyrir Ómar Inga Strákarnir okkar æfðu í krúttlegum leikfimissal í úthverfi München í gær. Þar voru líka stjórnendur EM í dag, þeir Henry Birgir Gunnarsson og Sindri Sverrisson. 14.1.2024 11:01
Ekki bara leikur: Vonandi finnst þér ekki óþægilegt að ég sé að tala um eistun á mér Vísir birtir í dag lokaþáttinn af „Ekki bara leikur“ sem er þríleikur Björgvins Páls Gústavssonar landsliðsmarkvarðar um lífið sem leikmaður á stórmóti. 13.1.2024 09:00
Umfjöllun: Ísland - Serbía 27-27 | Ótrúlegur endir tryggði stig Ísland byrjar EM karla í handbolta á einu dramatískasta jafntefli síðari ára. Liðið var tveimur mörkum undir þegar nokkrar sekúndur lifðu leiks en á einhvern ótrúlegan hátt tryggði Sigvaldi Björn Guðjónsson stig með marki úr hraðaupphlaupi í blálokin. 12.1.2024 15:30