Uppnám á Alþingi og í beinni frá Bíladögum Alþingi kom saman í dag til að ræða frumvarp um bókun 35 sem hefur nú verið á dagskrá í um sextíu klukkustundir í annarri umræðu. Þingfundir fara afar sjaldan fram á sunnudegi og varð ákvörðun forseta Alþingis þar um þrætuepli meðal þingmanna í dag. 15.6.2025 18:27
Leitað að konu á sextugsaldri, fíkniefni á landamærum og skundað á Þingvöll Um 50 björgunarsveitarmenn tóku þátt í leit að konu á sextugsaldri þar til um fjögur í nótt eftir að útkall barst laust fyrir miðnætti í gær. Konunnar hefur verið saknað frá því á föstudag. 15.6.2025 11:56
Segir landráðskæru fráleita: „Þetta er mjög hættuleg þróun fyrir íslenskt samfélag“ Róbert Spanó, lagaprófessor og fyrrverandi forseti Mannréttindadómstóls Evrópu, segir kæru Samtakanna Þjóðfrelsis á hendur utanríkisráðherra um landráð, vera í skilningi laganna með öllu haldlausa. Róbert lítur svo á að kærunni hljóti að vera umsvifalaust vísað frá. 14.6.2025 19:17
Hin grunaða með stunguáverka og blindflug án samræmds námsmats Frönsk kona er grunuð um að hafa orðið eiginmanni sínum og dóttur á þrítugsaldri að bana á hótelherbergi á Edition í Reykjavík. Konan var flutt af vettvangi með stunguáverka. Farið verður fram á gæsluvarðhald yfir konunni, en rannsókn málsins er á frumstigi. 14.6.2025 18:19
Alvarlegt atvik á Edition og veiðigjaldafrumvarpið afgreitt úr nefnd Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu var kölluð til að Edition-hótelinu við Reykjavíkurhöfn á áttunda tímanum í morgun, vegna alvarlegs atviks sem þar hafði orðið. Í hádegisfréttum Bylgjunnar verður greint frá því sem fyrir liggur um málið á þessari stundu. 14.6.2025 11:55
Minnihlutinn mætir ekki á morgun Jón Gunnarsson þingmaður Sjálfstæðisflokksins segist ekki reikna með því að minnihlutinn sjái ástæðu til þess að mæta á boðaðan fund atvinnuveganefndar Alþingis á morgun laugardag, þar sem til stendur að afgreiða veiðigjaldamálið svokallaða. 13.6.2025 20:14
Fastir í flugstöðinni í fjóra daga og Trump-Tesla í Keflavík Fjórir verkamenn frá Belarús sátu fastir á Keflavíkurflugvelli í fjóra daga eftir að hafa fengið synjun um að koma til landsins. Þeir segjast aldrei hafa fengið að vita hvers vegna þeim var haldið þar. Sá sem réði mennina í vinnu segir þá ekki einu sinni hafa getað keypt sér að borða. 11.6.2025 18:27
Fótboltagláp, ráfandi djammarar og nú fljúgandi nefhjól Rannsókn Rannsóknarnefndar samgönguslysa vegna nefhjóls lítillar flugvélar sem féll á Austurvöll í gær er á frumstigi. Íbúasamtökin Hljóðmörk segja um að ræða enn eitt dæmið þar sem öryggi fólks er ógnað í grennd við flugvöllinn. Eigendur flugvélarinnar harma atvikið. 11.6.2025 13:37
Yfirtökutilboð í Play og ríkisstjórnin kvikar hvergi með veiðigjöldin Tveir af stærstu hluthöfum flugfélagsins Play ætla að gera yfirtökutilboð í alla hluti flugfélagsins og afskrá félagið af hlutabréfamarkaði. Íslensku flugrekstrarleyfi verði skilað og starfsemin alfarið rekin á maltnesku flugrekstrarleyfi. 10.6.2025 18:16
Þungi færist í árásir Rússa: „Þetta er orðið partur af okkar lífi“ Íslendingur í Kænugarði hefur ekki farið varhluta af auknum þunga árásum Rússa á borgina undanfarna daga. Árás Rússa á Kænugarð í Úkraínu í nótt var ein sú harðasta frá upphafi stríðsins. Hundruð dróna ullu skemmdum í sjö af tíu hverfum borgarinnar, og þá féllu tveir í árásum Rússa í Odessa. 10.6.2025 14:27