Fréttamaður

Dóra Júlía Agnarsdóttir

Dóra Júlía er fréttamaður á Lífinu á Vísi.

Nýjustu greinar eftir höfund

„Fólk hló og grét til skiptis“

Við höfum sjaldan hlegið jafn mikið og erum við samt hláturmild að eðlisfari, segja hin nýgiftu Jóhann Jökull Sveinsson, skólastjóri skíða- og brettaskólans í Bláfjöllum, og Salný Björg Emilsdóttir, sjúkraliði og förðunarfræðingur. Þau giftu sig með pomp og prakt á dögunum þar sem gleðin var óumdeilanlega í fyrirrúmi.

Lítið mál að trylla lýðinn kasólétt

Það var rífandi stemning á Gauknum á Iceland Airwaves-hátíðinni síðastliðna helgi þegar tónlistarkonan Ingibjörg Friðriksdóttir, betur þekkt sem Inki, steig á svið, „aðeins“ 39 vikna ólétt. Hún naut sín í botn en ætlar þó ekki að gera lítið úr því að undirbúningurinn var þyngri en vanalega.

Dansandi bræður slá í gegn á stóra sviðinu

„Við byrjuðum að dansa því ömmu okkar fannst það svo spennandi. Það gladdi hana alltaf þegar við tókum sporin með henni,“ segja atvinnudansararnir og bræðurnir Björn Dagur og Rúnar Bjarnasynir 

Stór­stjörnur í snjóbrettasenunni fögnuðu

Það var líf og fjör hjá snjóbrettasenu landsins um síðustu helgi þegar hið árlega brettabíó var haldið með stæl. Þar koma atvinnu- og áhugamenn úr brettasenunni saman, horfa á snjóbrettamyndir og ræða nýjar stefnur og strauma.

„Ekki spá í hvað öðrum finnst“

„Mér líður alltaf aðeins betur þegar ég klæði mig upp,“ segir tískuskvísan og tveggja barna móðirin Móeiður Lárusdóttir, sem er búsett í Aþenu í Grikklandi þar sem sambýlismaður hennar Hörður Björgvin spilar fótbolta. Hún ræddi við blaðamann um tískuna, fataskápinn og persónulegan stíl.

Una Torfa heillaði baðgesti upp úr sundskónum

Það var töfrandi stemning í SkyLagoon síðastliðinn miðvikudag þegar baðlónið tók forskot á sæluna með tónleikum í samvinnu með Airwaves hátíðina. Una Torfa flutti töfrandi tóna fyrir tónleikagesti sem allir klæddust baðsloppum og nutu í botn.

Ungir „gúnar“ í essinu sínu

Það var líf og fjör hjá ungmennum landsins á laugardag í miðbænum þegar 66 Norður afhjúpaði nýjustu samstarfslínu sína við töffarana hjá Reykjavík Roses. Ásamt unglingunum voru ofurhjónin Nína Dögg og Gísli Örn meðal gesta og kynfræðingurinn Sigga Dögg lét sig heldur ekki vanta. Löng röð myndaðist við Hafnartorg fyrir opnun og stemningin var góð.

„Veit að pabbi væri stoltur af mér“

„Fólk var mikið að segjast tala við pabba, sjá hann í formi fuglanna eða að hann kæmi til þeirra í draumi og ég hugsaði alltaf bara: Afhverju kemur hann ekki til mín?“ segir Álfrún Gísladóttir leikkona og handritshöfundur. Blaðamaður ræddi við hana um föðurmissinn, sorgarferlið, gervigreind og einstaka sýningu sem hún er að setja upp.

Draumur að vinna í list­rænum heimi Stokk­hólms

„Það var mjög gaman að hoppa út í þá djúpu,“ segir hin 24 ára gamla Valdís Jóna Mýrdal sem ákvað að flytja til Stokkhólms í haust og nýtur lífsins í botn. Valdís er nýútskrifaður grafískur hönnuður og gusumeistari og fékk nýverið draumastarfsnámið úti.

„Hann var bara draumur“

„Þetta var fyrsti vetrardagurinn og fyrsti snjórinn féll akkúrat um kvöldið sem var eitthvað svo töfrandi,“ segir Helga Karólína Karlsdóttir, mannauðsstjóri á Landspítalanum sem var giftast ástinni sinni Eini Tyrfingssyni í annað sinn.

Sjá meira