Gömul strætóskýli verði nýtt sem „byttebox“ Reykjavíkurborg hyggst ráðast í tilraunaverkefni í sumar sem felst í að koma upp færanlega aðstöðu fyrir íbúa til að skiptast á smærri nytjahlutum án greiðslu. Fyrirmyndin er sótt til Danmerkur þar sem svokölluð „byttebox“ hefur verið komið upp og hefur notkun slíkra skýla aukist jafnt og þétt. 30.5.2025 09:06
Gert að finna aðra staðsetningu fyrir hjólhýsabyggðina Umhverfis- og skipulagssvið Reykjavíkurborgar hefur skipað starfshóp sem ætlað er að finna aðra og betri staðsetningu fyrir hjólhýsabyggðina sem nú er við Sævarhöfða. 30.5.2025 07:47
Breytileg átt og skúrir á víð og dreif Veðurstofan gerir ráð fyrir fremur hægri breytilegri átt í dag og skúrum á víð og dreif, einkum seinnipartinn. Veðrið hefur því lítið breyst frá því sem var í gær og fyrradag. 30.5.2025 07:04
Bein útsending: Norðurslóðir í breyttum heimi Varðberg, Norðurslóðanet Íslands, Háskólinn á Akureyri og Stofnun Vilhjálms Stefánssonar standa að opnum fundi um öryggismál á norðurslóðum milli klukkan 15 og 17 í dag. „Norðurslóðir í breyttum heimi“ er yfirskrift málstofunnar en hægt verður að fylgjast með í beinu streymi í spilaranum að neðan. 28.5.2025 14:31
Indó skoraði hæst í Sjálfbærniásnum Sparisjóðurinn Indó mældist hæst fyrirtækja í Sjálfbærniásnum en alls fengu fimmtán fyrirtæki viðurkenningu á viðurkenningarhátíð Sjálfbærniássins í Gestastofu Elliðaárstöðvar í dag. 28.5.2025 12:33
Kanna hvort ástæða sé til að endurvekja kjörstað í Fljótum Byggðarráð Skagafjarðar hefur falið sveitarstjóra að afla upplýsinga um þróun kjörsóknar í Skagafirði síðasta áratuginn og að í framhaldinu verði metið hvort fækkun kjörstaða hafi mögulega leitt til lakari kjörsóknar. 28.5.2025 10:59
Fasteignamat hækkar um 9,2 prósent á milli ára Fasteignamat 2026 er að meðaltali 9,2 prósent hærra en núgildandi fasteignamat fyrir hverja fasteign. Hækkanirnar eru mestar á Suðurnesjum og Norðurlandi. 28.5.2025 10:00
Bein útsending: Fasteignamat 2026 kynnt Helstu niðurstöður úr fyrirhuguðu fasteignamati fyrir árið 2026 verða kynntar á opnum fundi sem fram fer klukkan 10. Hægt verður að fylgjast með fundinum í beinu streymi í spilaranum að neðan. 28.5.2025 09:31
Bein útsending: Viðurkenningarhátíð Sjálfbærniássins Niðurstöður Sjálfbærniássins 2025 verða kynntar á viðburði í dag þar sem fimmtán fyrirtæki munu fá viðurkenningu fyrir árangur í sjálfbærni. 28.5.2025 08:47
Auður hefur innreið sína á húsnæðislánamarkað Auður, fjármálaþjónusta Kviku fyrir sparnaðarreikninga, hefur nú innreið sína á húsnæðislánamarkað og mun opna þessa nýju þjónustu í dag. 28.5.2025 07:33