varafréttastjóri

Atli Ísleifsson

Atli er varafréttastjóri fréttastofu Sýnar.

Nýjustu greinar eftir höfund

Gömul strætó­skýli verði nýtt sem „byttebox“

Reykjavíkurborg hyggst ráðast í tilraunaverkefni í sumar sem felst í að koma upp færanlega aðstöðu fyrir íbúa til að skiptast á smærri nytjahlutum án greiðslu. Fyrirmyndin er sótt til Danmerkur þar sem svokölluð „byttebox“ hefur verið komið upp og hefur notkun slíkra skýla aukist jafnt og þétt.

Breyti­leg átt og skúrir á víð og dreif

Veðurstofan gerir ráð fyrir fremur hægri breytilegri átt í dag og skúrum á víð og dreif, einkum seinnipartinn. Veðrið hefur því lítið breyst frá því sem var í gær og fyrradag.

Bein út­sending: Norður­slóðir í breyttum heimi

Varðberg, Norðurslóðanet Íslands, Háskólinn á Akureyri og Stofnun Vilhjálms Stefánssonar standa að opnum fundi um öryggismál á norðurslóðum milli klukkan 15 og 17 í dag. „Norðurslóðir í breyttum heimi“ er yfirskrift málstofunnar en hægt verður að fylgjast með í beinu streymi í spilaranum að neðan.

Indó skoraði hæst í Sjálf­bærniásnum

Sparisjóðurinn Indó mældist hæst fyrirtækja í Sjálfbærniásnum en alls fengu fimmtán fyrirtæki viðurkenningu á viðurkenningarhátíð Sjálfbærniássins í Gestastofu Elliðaárstöðvar í dag. 

Bein út­sending: Fast­eigna­mat 2026 kynnt

Helstu niðurstöður úr fyrirhuguðu fasteignamati fyrir árið 2026 verða kynntar á opnum fundi sem fram fer klukkan 10. Hægt verður að fylgjast með fundinum í beinu streymi í spilaranum að neðan. 

Sjá meira