Sex hlutu Stjórnunarverðlaun Stjórnvísi 2024 Sex einstaklingar hlutu Stjórnunarverðlaun Stjórnvísi árið 2024 sem veitt voru veitt í gær við hátíðlega athöfn á Grand Hótel að viðstöddum forseta Íslands. 13.2.2024 07:32
Kólnar tímabundið í kvöld og í nótt Lægðin sem hefur haldið að okkur norðanáttinni fjarlægist nú smám saman og við tekur hæð suðvestur af landinu og lægðardrag á Grænlandssundi. Undir kvöld verður vindáttin orðin suðvestlæg. Gul viðvörun verður í gildi suðaustantil vegna hvassviðris í dag. 13.2.2024 07:13
Tekur við stöðu framkvæmdastjóra Vinstri grænna Ragnar Auðun Árnason hefur verið ráðinn framkvæmdastjóri Vinstri grænna. 12.2.2024 13:39
Stórbruni í vatnsrennibrautagarði Liseberg Mikill eldur hefur blossað upp í Oceana, vatnsrennibrautargarði skemmtigarðsins Liseberg, í Gautaborg í Svíþjóð. Til stóð að opna vatnsrennibrautargarðinn í sumar. 12.2.2024 11:11
Hörn, Jóhanna Vigdís og Vala til Defend Iceland Hörn Valdimarsdóttir, Jóhanna Vigdís Guðmundsdóttir og Vala Smáradóttir hafa gengið til liðs við Defend Iceland og mynda nú ásamt stofnandanum Theódór Ragnari Gíslasyni, stofnteymi Defend Iceland. 12.2.2024 10:12
Óvissustig vegna snjóflóðahættu á Austfjörðum Óvissustigi vegna snjóflóðahættu hefur verið lýst á Austfjörðum. 12.2.2024 08:51
Vatn farið að streyma í heitavatnstanka á Fitjum Framkvæmdir við nýja hjáveitulögn Njarðvíkuræðarinnar gengu vonum framar í nótt og vatn er nú tekið að streyma inn í heitavatnstanka HS Orku á Fitjum. 12.2.2024 07:46
Gular viðvaranir vegna hvassrar norðaustanáttar Lægð skammt suðaustur af landinu veldur nokkuð hvassri norðaustanátt með slyddu eða snjókomu í dag, en það rofar til á Suður- og Vesturlandi. 12.2.2024 07:17
Bilun í símkerfi Neyðarlínunnar Bilun er í símkerfi Neyðarlínunnar sem stendur og netspjallið virkar ekki. 9.2.2024 13:14
Bein útsending: Úthlutun úr Aski - mannvirkjarannsóknasjóði Askur – mannvirkjarannsóknasjóður styrkir 34 verkefni til nýsköpunar- og mannvirkjarannsókna um alls 101,5 milljón krónur í ár. Sigurður Ingi Jóhannsson, innviðaráðherra og Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir, háskóla-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra munu afhenda styrkina í dag í húsakynnum Húsnæðis- og mannvirkjastofnunar (HMS). 9.2.2024 12:30