Skemmdarverk unnin á hinseginfánanum: „Þetta er mjög leiðinlegt“ Útsýni íbúa við Skólavörðustíg í Reykjavík í morgun var ekki eins fagurt og það er venjulega. Skemmdarvargur hafði málað ófögur, en óskýr, skilaboð á fána hinsegin fólks, sem skreytir götuna. 27.8.2023 10:27
Bjarni Benediktsson, orkuskiptin og kröfur verkalýðsins Í dag verður Bjarni Benediktsson, formaður Sjálfstæðisflokksins og fjármála- og efnahagsráðherra, aðalgestur Sprengisands. Hann mætir klukkan 11. 27.8.2023 09:40
Myrti þrjá svarta með riffli skreyttum hakakrossum Ungur bandarískur karlmaður myrti þrjár svartar manneskjur í verslun í Jacksonville í Flórída í gær áður en hann svipti sig lífi. Lögreglan í borginni segir skotárásina hafa verið hatursglæp framinn vegna haturs mannsins á svörtu fólki. 27.8.2023 09:34
Regnsvæðið farið austur Regnsvæðið, sem fór austur yfir landið í gærdag og nótt, er í morgunsárið komið yfir Austurland, en heldur síðan áfram austur á bóginn og rofar þá til. 27.8.2023 08:35
Sérsveit send á skemmtistað vegna hnífaburðar Talsverður erill var hjá Lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu í gærkvöldi og í nótt. Sérsveit Ríkislögreglustjóra var til að mynda tvívegis kölluð út, annars vegar vegna tilkynningar um mann með skammbyssu og hins vegar vegna manns sem sagður var hóta fólki með hníf á skemmtistað. 27.8.2023 08:04
Héldu eldi í skefjum með garðslöngu Eldur kviknaði í húsi í Hveragerði í morgun á meðan íbúar þess, fimm manna fjölskylda, voru fjarverandi. Nágrannar brugðust hratt við og notuðu garðslöngu til þess að halda eldinum í skefjum. 26.8.2023 15:04
Reyndi að brjótast út eins og fórnarlamb hans Karlmaður, sem sakaður er um að hafa rænt konu og haldið henni fanginni í klefa á heimili hans í Oregon í Bandaríkjunum, reyndi að brjótast út úr fangelsi á fimmtudagskvöld. Lögregla gómaði manninn eftir að konunni tókst að brjóta niður hurð klefans með berum höndum. 26.8.2023 13:33
Bjarni setur flokksráðsfund Flokksráðsfundur Sjálfstæðisflokksins fer fram í dag. Bjarni Benediktsson, formaður flokksins og fjármála- og efnahagsráðherra, setur fundinn með ræðu klukkan 12:30. 26.8.2023 12:00
Hádegisfréttir Bylgjunnar Formaður ADHD samtakanna segir lyfjaskort setja allt úr skorðum hjá þeim einstaklingum sem eru með ADHD og fá ekki lyfin sín. Lyfið sé jafn ófáanlegt á svörtum markaði og í apótekum. Fjallað verður um skortinn í hádegisfréttum. 26.8.2023 11:50
Katrín ávarpar flokksráðsfund Flokksráðsfundur Vinstri grænna hófst í Félagsheimilinu á Flúðum í morgun, með ræðu Guðmundar Inga Guðbrandssonar, varaformanns VG og félags- og vinnumálaráðherra. Nú talar Katrín Jakobsdóttir, formaður VG og forsætisráðherra. 26.8.2023 10:40