Akraborgin- Guðjón Þórðar „Ég vildi semja við Vardy“

Guðjón Þórðarson sagði frá því í Akraborginni í dag þegar hann fékk heitasta framherja ensku úrvalsdeildarinnar í dag, Jamie Vardy til reynslu á meðan hann stýrði Crewe árið 2009. Guðjón hreifst af Vardy og vildi gera við hann samning. Stjórn Crewe var hinsvegar ekki á sama máli og því varð ekkert úr því að Vardy léki undir stjórn Guðjóns.

4502
07:21

Vinsælt í flokknum Akraborgin