Hvatningaverðlaun gegn einelti afhent á Laugarvatni

Forstöðumaður félagsmiðstöðvarinnar Gleðibankans í Reykjavík hlaut í dag hvatningarverðlaun gegn einelti. Hann hefur lagt sig fram af miklum krafti um að draga úr einelti og samskiptaerfiðleikum ungs fólks.

63
02:17

Vinsælt í flokknum Fréttir