Þrjátíu ár frá mannskæðu snjóflóði
Þrjátíu ár eru síðan snjóflóð féll á Flateyri með þeim afleiðingum að tuttugu manns létu lífið. Hinna látnu var minnst víða um land í dag. Bæjarstjóri segir stundir sem þessar mikilvægar fyrir íbúa.
Þrjátíu ár eru síðan snjóflóð féll á Flateyri með þeim afleiðingum að tuttugu manns létu lífið. Hinna látnu var minnst víða um land í dag. Bæjarstjóri segir stundir sem þessar mikilvægar fyrir íbúa.