Íþróttir
Evrópumeistarar Spánar byrjuðu vel á Evrópumótinu í handbolta. Martin Hermansson gerði það gott í Evrópudeildinni í körfubolta. Bestu kylfingar heims eru komnir á fulla ferð. Stjarnan og Keflavík eru bestu liðin í Dominos - deild karla í körfubolta.