Bein útsending: Uppfært spálíkan skömmu fyrir stórleik Íslands á EM Aron Guðmundsson skrifar 23. janúar 2026 12:16 Ísland mætir Króatíu í fyrsta leik sínum í milliriðlum EM í handbolta klukkan hálf þrjú í dag. Vísir/EPA Strákarnir okkar mæta Króötum Dags Sigurðssonar í mikilvægum fyrsta leik beggja liða í milliriðlum EM í handbolta í dag. Dr. Peter O‘Donoghue, prófessors við íþróttafræðideild HR, hefur uppfært spálíkan sitt fyrir keppni í milliriðlum og verður það opinberað klukkan hálf eitt. Fyrir keppni á EM voru leikir mótsins keyrðir eitt hundrað þúsund sinnum í gegnum spálíkan Peters sem hefur, undanfarin tvö ár, spáð rétt fyrir um gengi Íslands á stórmótum í handbolta. Var niðurstaðan sú að líklegast þætti að Ísland myndi enda í einu af sætum sjö til tólf á mótinu. Það er enn raunhæfur möguleiki en Strákarnir okkar hafa unnið alla leiki sína á mótinu til þessa, tóku tvö stig með sér í milliriðil og spila nú þýðingarmikinn leik gegn Króötum Dags Sigurðssonar klukkan hálf þrjú í dag. Líkt og í íslenska veðrinu hafa verið miklar sviptingar í nýja spálíkaninu en Peter uppfærði það seint í gærkvöldi eftir úrslitin á fyrsta leikdegi milliriðla Evrópumótsins. Í HR-stofunni sem Háskólinn í Reykjavík stendur fyrir munu Kristján Halldórsson, kennari við íþróttafræðideild HR, Patrekur Jóhannesson, fyrrverandi landsliðsmaður í handbolta, og Arnar Pétursson, landsliðsþjálfari kvenna í handbolta, ræða málin, spá í spilin og fara yfir spálíkan Dr. Peter O‘Donoghue, prófessors við íþróttafræðideild HR. Þá bætist í hópinn Chris (Christopher Ian Curtis) dósent við íþróttafræðideild sem hefur starfað bæði í fræðasamfélaginu í um áratug og innan íþróttaheimsins síðustu 15 ár og sérhæft sig þar í næringarfræði íþróttafólks. Hann mun fjalla um mikilvægi næringar fyrir íþróttafólk þegar leikið er svona þétt. Beina útsendingu frá HR-stofunni má finna hér fyrir neðan: EM karla í handbolta 2026 Landslið karla í handbolta Handbolti Tengdar fréttir „Virkar eins og maður sé að væla“ Aukinn hvíldartími strákanna okkar í handboltalandsliðinu gæti skipt sköpum er þeir mæta Króötum síðdegis í dag, að sögn Dags Sigurðssonar, þjálfara króatíska liðsins. 23. janúar 2026 08:00 Besta sætið um sóknarleikinn: „Að mínu mati dugar þetta ekki til“ Íslenska karlalandsliðið í handbolta hefur oft verið meira sannfærandi í sóknarleiknum en í sigrinum mikilvæga á móti Ungverjum í lokaleik riðilsins á EM í handbolta. Eftir leikinn velti Besta sætið því fyrir sér hvort við þurfum að hafa áhyggjur af sókninni í framhaldinu á mótinu. 22. janúar 2026 23:01 Elvar vildi ekki stela fjölskyldubílnum Elvar Ásgeirsson var kallaður inn í íslenska landsliðið í gær. Landsliðsþjálfararnir ákvaðu að hóa í Mosfellinginn eftir að Elvar Örn Jónsson meiddist. 22. janúar 2026 20:31 „Mig kitlar svakalega í puttana“ Þorsteinn Leó Gunnarsson var á meðal hressari manna í Malmö í dag eftir að hafa tekið fullan þátt í æfingu í fyrsta sinn í tíu vikur. 22. janúar 2026 19:00 „Ísland í betra formi en við höfum sýnt“ Dagur Sigurðsson býst við strembnum leik er hans menn í króatíska landsliðinu mæta Íslandi í fyrsta leik í milliriðli á EM á morgun. Sterka menn vanti í bæði lið. 22. janúar 2026 18:03 EM í dag: Slagsmál í Malmö og dónar í dinner EM í dag heilsar frá Malmö í dag enda er komið að fyrsta leik Íslands í milliriðli Evrópumótsins. 22. janúar 2026 17:32 Óðinn á eitt flottasta mark EM Handknattleikssamband Evrópu hefur nú valið fimm flottustu mörkin sem skoruð voru í riðlakeppni Evrópumótsins, í Svíþjóð, Danmörku og Noregi. Eitt markanna er íslenskt. 22. janúar 2026 14:00 „Ég er bara Króati á morgun“ Dagur Sigurðsson segir ávallt sérstakt að mæta Íslandi en hann mun stýra Króatíu gegn strákunum okkar á EM á morgun. 22. janúar 2026 11:01 Gísli Þorgeir sá fjórði stoðsendingahæsti á EM Riðlakeppninni á EM í handbolta lauk í gærkvöldi og þá er tilefni til að skoða tölfræðina áður en milliriðlarnir hefjast. 22. janúar 2026 11:30 Mest lesið Líkur Íslands á verðlaunum hafa snaraukist Handbolti „Hann er sonur minn“ Fótbolti Svona var EM-Pallborðið: Allt sem þarf að vita fyrir stórleikinn í dag Handbolti Besta sætið um sóknarleikinn: „Að mínu mati dugar þetta ekki til“ Handbolti „Hann gæti gert fullt af sóknum léttari“ Handbolti Mátti ekki hlaupa maraþonhlaup með barnið sitt á sér Sport Elvar vildi ekki stela fjölskyldubílnum Handbolti Hakkar í sig þá sem vildu reka Alfreð Gíslason Handbolti „Ef ég hitti Dag þá mun ég knúsa hann“ Handbolti Íslenskir spéfuglar vöktu kátínu Spursara en reittu tvo til reiði Enski boltinn Fleiri fréttir Þorsteinn inn en Andri og Elvar fyrir utan Myndir: Fjölskyldustemning í Fan Zone Elvar úr leik í átta vikur: „Hans verður sárt saknað“ Líkur Íslands á verðlaunum hafa snaraukist „Hann gæti gert fullt af sóknum léttari“ Ómar segist eiga meira inni Svona var EM-Pallborðið: Allt sem þarf að vita fyrir stórleikinn í dag Ísland - Króatía | Þurfa að skáka Degi í stórleik á EM „Ef ég hitti Dag þá mun ég knúsa hann“ „Virkar eins og maður sé að væla“ Besta sætið um sóknarleikinn: „Að mínu mati dugar þetta ekki til“ Danir svöruðu fyrir Portúgalstapið og unnu Evrópumeistarana Elvar vildi ekki stela fjölskyldubílnum Hakkar í sig þá sem vildu reka Alfreð Gíslason „Mig kitlar svakalega í puttana“ Hættu við að dæma víti og Norðmenn unnu Spánverja EM í dag: Slagsmál í Malmö og dónar í dinner Strákarnir hans Arons unnu risasigur Alfreð og hans menn með fullt hús stiga eftir hádramatík Óðinn á eitt flottasta mark EM Myndasyrpa: Allir kátir á æfingu í Malmö Faxi ekki sár út í Íslendinga: „Ísland getur gert stóra hluti á EM“ Segir Svía hafa efni á að tapa fyrir Íslandi Gísli Þorgeir sá fjórði stoðsendingahæsti á EM „Ég er bara Króati á morgun“ Alfreð þurfti að breyta plönum hratt fyrir stund hefndar „Nú vitum við allavega að Danir eru mannlegir“ Donni þarf líka að fara í aðgerð „Höfum séð liðið brotna í sömu aðstæðum“ Dagur öskraði á einn Svíann í kvöld og blótaði honum Sjá meira
Fyrir keppni á EM voru leikir mótsins keyrðir eitt hundrað þúsund sinnum í gegnum spálíkan Peters sem hefur, undanfarin tvö ár, spáð rétt fyrir um gengi Íslands á stórmótum í handbolta. Var niðurstaðan sú að líklegast þætti að Ísland myndi enda í einu af sætum sjö til tólf á mótinu. Það er enn raunhæfur möguleiki en Strákarnir okkar hafa unnið alla leiki sína á mótinu til þessa, tóku tvö stig með sér í milliriðil og spila nú þýðingarmikinn leik gegn Króötum Dags Sigurðssonar klukkan hálf þrjú í dag. Líkt og í íslenska veðrinu hafa verið miklar sviptingar í nýja spálíkaninu en Peter uppfærði það seint í gærkvöldi eftir úrslitin á fyrsta leikdegi milliriðla Evrópumótsins. Í HR-stofunni sem Háskólinn í Reykjavík stendur fyrir munu Kristján Halldórsson, kennari við íþróttafræðideild HR, Patrekur Jóhannesson, fyrrverandi landsliðsmaður í handbolta, og Arnar Pétursson, landsliðsþjálfari kvenna í handbolta, ræða málin, spá í spilin og fara yfir spálíkan Dr. Peter O‘Donoghue, prófessors við íþróttafræðideild HR. Þá bætist í hópinn Chris (Christopher Ian Curtis) dósent við íþróttafræðideild sem hefur starfað bæði í fræðasamfélaginu í um áratug og innan íþróttaheimsins síðustu 15 ár og sérhæft sig þar í næringarfræði íþróttafólks. Hann mun fjalla um mikilvægi næringar fyrir íþróttafólk þegar leikið er svona þétt. Beina útsendingu frá HR-stofunni má finna hér fyrir neðan:
EM karla í handbolta 2026 Landslið karla í handbolta Handbolti Tengdar fréttir „Virkar eins og maður sé að væla“ Aukinn hvíldartími strákanna okkar í handboltalandsliðinu gæti skipt sköpum er þeir mæta Króötum síðdegis í dag, að sögn Dags Sigurðssonar, þjálfara króatíska liðsins. 23. janúar 2026 08:00 Besta sætið um sóknarleikinn: „Að mínu mati dugar þetta ekki til“ Íslenska karlalandsliðið í handbolta hefur oft verið meira sannfærandi í sóknarleiknum en í sigrinum mikilvæga á móti Ungverjum í lokaleik riðilsins á EM í handbolta. Eftir leikinn velti Besta sætið því fyrir sér hvort við þurfum að hafa áhyggjur af sókninni í framhaldinu á mótinu. 22. janúar 2026 23:01 Elvar vildi ekki stela fjölskyldubílnum Elvar Ásgeirsson var kallaður inn í íslenska landsliðið í gær. Landsliðsþjálfararnir ákvaðu að hóa í Mosfellinginn eftir að Elvar Örn Jónsson meiddist. 22. janúar 2026 20:31 „Mig kitlar svakalega í puttana“ Þorsteinn Leó Gunnarsson var á meðal hressari manna í Malmö í dag eftir að hafa tekið fullan þátt í æfingu í fyrsta sinn í tíu vikur. 22. janúar 2026 19:00 „Ísland í betra formi en við höfum sýnt“ Dagur Sigurðsson býst við strembnum leik er hans menn í króatíska landsliðinu mæta Íslandi í fyrsta leik í milliriðli á EM á morgun. Sterka menn vanti í bæði lið. 22. janúar 2026 18:03 EM í dag: Slagsmál í Malmö og dónar í dinner EM í dag heilsar frá Malmö í dag enda er komið að fyrsta leik Íslands í milliriðli Evrópumótsins. 22. janúar 2026 17:32 Óðinn á eitt flottasta mark EM Handknattleikssamband Evrópu hefur nú valið fimm flottustu mörkin sem skoruð voru í riðlakeppni Evrópumótsins, í Svíþjóð, Danmörku og Noregi. Eitt markanna er íslenskt. 22. janúar 2026 14:00 „Ég er bara Króati á morgun“ Dagur Sigurðsson segir ávallt sérstakt að mæta Íslandi en hann mun stýra Króatíu gegn strákunum okkar á EM á morgun. 22. janúar 2026 11:01 Gísli Þorgeir sá fjórði stoðsendingahæsti á EM Riðlakeppninni á EM í handbolta lauk í gærkvöldi og þá er tilefni til að skoða tölfræðina áður en milliriðlarnir hefjast. 22. janúar 2026 11:30 Mest lesið Líkur Íslands á verðlaunum hafa snaraukist Handbolti „Hann er sonur minn“ Fótbolti Svona var EM-Pallborðið: Allt sem þarf að vita fyrir stórleikinn í dag Handbolti Besta sætið um sóknarleikinn: „Að mínu mati dugar þetta ekki til“ Handbolti „Hann gæti gert fullt af sóknum léttari“ Handbolti Mátti ekki hlaupa maraþonhlaup með barnið sitt á sér Sport Elvar vildi ekki stela fjölskyldubílnum Handbolti Hakkar í sig þá sem vildu reka Alfreð Gíslason Handbolti „Ef ég hitti Dag þá mun ég knúsa hann“ Handbolti Íslenskir spéfuglar vöktu kátínu Spursara en reittu tvo til reiði Enski boltinn Fleiri fréttir Þorsteinn inn en Andri og Elvar fyrir utan Myndir: Fjölskyldustemning í Fan Zone Elvar úr leik í átta vikur: „Hans verður sárt saknað“ Líkur Íslands á verðlaunum hafa snaraukist „Hann gæti gert fullt af sóknum léttari“ Ómar segist eiga meira inni Svona var EM-Pallborðið: Allt sem þarf að vita fyrir stórleikinn í dag Ísland - Króatía | Þurfa að skáka Degi í stórleik á EM „Ef ég hitti Dag þá mun ég knúsa hann“ „Virkar eins og maður sé að væla“ Besta sætið um sóknarleikinn: „Að mínu mati dugar þetta ekki til“ Danir svöruðu fyrir Portúgalstapið og unnu Evrópumeistarana Elvar vildi ekki stela fjölskyldubílnum Hakkar í sig þá sem vildu reka Alfreð Gíslason „Mig kitlar svakalega í puttana“ Hættu við að dæma víti og Norðmenn unnu Spánverja EM í dag: Slagsmál í Malmö og dónar í dinner Strákarnir hans Arons unnu risasigur Alfreð og hans menn með fullt hús stiga eftir hádramatík Óðinn á eitt flottasta mark EM Myndasyrpa: Allir kátir á æfingu í Malmö Faxi ekki sár út í Íslendinga: „Ísland getur gert stóra hluti á EM“ Segir Svía hafa efni á að tapa fyrir Íslandi Gísli Þorgeir sá fjórði stoðsendingahæsti á EM „Ég er bara Króati á morgun“ Alfreð þurfti að breyta plönum hratt fyrir stund hefndar „Nú vitum við allavega að Danir eru mannlegir“ Donni þarf líka að fara í aðgerð „Höfum séð liðið brotna í sömu aðstæðum“ Dagur öskraði á einn Svíann í kvöld og blótaði honum Sjá meira
„Virkar eins og maður sé að væla“ Aukinn hvíldartími strákanna okkar í handboltalandsliðinu gæti skipt sköpum er þeir mæta Króötum síðdegis í dag, að sögn Dags Sigurðssonar, þjálfara króatíska liðsins. 23. janúar 2026 08:00
Besta sætið um sóknarleikinn: „Að mínu mati dugar þetta ekki til“ Íslenska karlalandsliðið í handbolta hefur oft verið meira sannfærandi í sóknarleiknum en í sigrinum mikilvæga á móti Ungverjum í lokaleik riðilsins á EM í handbolta. Eftir leikinn velti Besta sætið því fyrir sér hvort við þurfum að hafa áhyggjur af sókninni í framhaldinu á mótinu. 22. janúar 2026 23:01
Elvar vildi ekki stela fjölskyldubílnum Elvar Ásgeirsson var kallaður inn í íslenska landsliðið í gær. Landsliðsþjálfararnir ákvaðu að hóa í Mosfellinginn eftir að Elvar Örn Jónsson meiddist. 22. janúar 2026 20:31
„Mig kitlar svakalega í puttana“ Þorsteinn Leó Gunnarsson var á meðal hressari manna í Malmö í dag eftir að hafa tekið fullan þátt í æfingu í fyrsta sinn í tíu vikur. 22. janúar 2026 19:00
„Ísland í betra formi en við höfum sýnt“ Dagur Sigurðsson býst við strembnum leik er hans menn í króatíska landsliðinu mæta Íslandi í fyrsta leik í milliriðli á EM á morgun. Sterka menn vanti í bæði lið. 22. janúar 2026 18:03
EM í dag: Slagsmál í Malmö og dónar í dinner EM í dag heilsar frá Malmö í dag enda er komið að fyrsta leik Íslands í milliriðli Evrópumótsins. 22. janúar 2026 17:32
Óðinn á eitt flottasta mark EM Handknattleikssamband Evrópu hefur nú valið fimm flottustu mörkin sem skoruð voru í riðlakeppni Evrópumótsins, í Svíþjóð, Danmörku og Noregi. Eitt markanna er íslenskt. 22. janúar 2026 14:00
„Ég er bara Króati á morgun“ Dagur Sigurðsson segir ávallt sérstakt að mæta Íslandi en hann mun stýra Króatíu gegn strákunum okkar á EM á morgun. 22. janúar 2026 11:01
Gísli Þorgeir sá fjórði stoðsendingahæsti á EM Riðlakeppninni á EM í handbolta lauk í gærkvöldi og þá er tilefni til að skoða tölfræðina áður en milliriðlarnir hefjast. 22. janúar 2026 11:30